Morgunblaðið - 17.02.1990, Side 30
30
MORGU^B^jAÐIÐ LAUGARDAGUR: 17. FEBRÚAH 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) r*
Persónutöfrar þínir blómstra í
dag og fleyta þér langt. í kvöld
getur komið upp vandamái í
sambandi við peninga.
Naut
(20. apríl - 20. maí) tfj^
Þú hefur ekki fengið nógu góða
ráðgjöf í fjármálum, en ró-
mantíkin ætti að færa þér
gleði. Forðastu óhófseyðslu í
kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Láttu innsæið ráða ferðinni í
ijármálunum. Byijaðu á ein-
hveiju uppáhaldsverkefni í
dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >"$8
Verkefni sem þú ert að byija
á kann að reynast erflðara en
þú gerðir ráð fyrir. Undirbúðu
þig vel áður en þú hefst handa
við það. Rómantíkin er aðalat-
riðið í dag. Vertu með þeim sem
þér þykir vænt um.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú kannt ekki að meta óum-
beðin ráð í dag. Það er alls
ekki víst að þú viljir gera hlut-
ina eins og aðrir telja réttast
að gera þá. Hjón njóta útivistar
saman.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú velur milli ieiks og starfs í
dag. Svo virðist sem þú hafir
mestan ávinning af því að
slappa af og skemmta þér.
Rómantíkin kemur við sögu.
Vog
(23. sept. - 22. október) $&
Þú ert ef til vill að prýða heimil-
ið um þessar mundir. Varastu
að eyða of miklu í afþreyingu.
Þú ættir að njóta kvöldsins í
faðmi Qölskyldunnar.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þó að tjáningarhæfileikar þínir
séu óumdeilanlegir verðurðu
að vera vel á varðbergi svo að
þú glepjist ekki til að kaupa
einhvem óþarfa.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Í53
Það gengur ekki að vera með
hálfan hugann við starfið. Ein-
hver misskilningur getur komið
upp í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú virðist ætla að heilla alla
sem hafa samband við þig í
dag. Ábyrgðarleysi vinar þíns
kemur þér úr jafnvægi. Reyndu
að eyða ekki of miklum pening-
um í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú kemst í samband við ein-
hvem sem verður þér að liði.
Þú gætir orðið fyrir tmflun sem
kemur í veg fyrir að þú stand-
ist tímaáætlun með ákveðið
verkefni. Haltu friðinn við vini
þína í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú átt ánægjulegan dag í hópi
ættingja og vina. Reyndu samt
ekki að blanda saman starfi
og leik. Góða skemmtun.
AFMÆLISBARNIÐ er um-
* bótasinnað og iaðast oft og ein-
att að stjómmátastarfsemi.
Það á auðvelt með að afla íjár,
en'kýs'öft fremur að léita sér
• .starfsframa en stunda sjálf-
stæða starfsemi. Það hefur trú-
arlega og heimsþekilegá af-
•stöðu til lífsins og hefur áhuga
á vísindum og listum. Það skar-
ar ævinlega fram úr þar sem
það fmnur kröftum sínum viðn-
ám.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
'É£3 ÞA1ZFAP BlÐFA
■ föLios oyt
' KAUPHöEXKUPJ
KANNSKI A>Ot?GUN - \
P/ieueiwn VEfz.£>\ ■ )
PB-Tfít PACáOfí — frr
FERDINAND
SMAFOLK
D0E5 A GRAMMA WAVE TME
RI6UT T0 CRiTICIZE A GRANPCMILP,
OR 5H0ULD 5ME CRITICIZE TME
KIP'5 M0THEK WM0,0F C0UR5E,
15 HER OWN CHILP ?
IN MV OPINION, I DONT
THINK 5HE P0E5.AND ITMINK
l’M 60IN6TOTELL HER...
Hefur amma rétt á því að gagnrýna
barnabarn, eða ætti hún að gagn-
rýna móður krakkans, sem auðvitað
er hennar eigið barn?
Það er mín skoðun að hún eigi ekki
að gera það og ég held að ég fari
og segi henni það..
Nema, auðvitað, að þú viljir gera
það ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Fögur er hlíðin,“ sagði Gunn-
ar forðum og harðneitaði að
fara. Vissulega er spilið hans
Agnars Jörgenssonar, sem birt
var hér í þættinum síðstliðinn
föstudag, ægifagurt. En þar fyr-
ir utan ekkert tilefni til að leggja
spilin á hilluna. Hlíðin hefur á
sér margar hliðar, sjónarhomin
eru óteljandi og fegurðin enda-
laus:
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ Á2
VK76
♦ ÁD643
+ D102
Vestur Austur
♦98 ... ♦ D7664
VDG9 ¥108
♦ KG10975 ♦ 83
*K9 *G864
Suður
♦ KG103
¥ Á5432
♦ -
♦ Á753
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 hjarta
2 tíglar 3 tíglar Pass 4 tíglar
Pass 4 spaðar Pass 5 lauf
Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu
Pass 6 hjörtu Pass Pass
Pass (
Útspil: spaðanía.
Þrír tíglar norðurs lofuðu
stuðningi við hjartað og a.m.k.
áhuga á geimi. Suður freistaðist
til að melda fyrirstöðuna í tígli
og eftir það héldu norðri engin
bönd.
Slemman er auðvitað fyrir
neðan allar hellur, en batnaði
verulega þegar austur lét spaða-
drottninguna í fyrsta slag — frá
hans bæjardyrum gat útspilið
verið frá K109 („þriðja frá brot-
inni“).
Nú tók suður sér pensil í hönd
og hóf að mála hlíðina. Hann
spilaði spaða á ás, tók kóng og
ás í trompi og spilaði spaðagosa.
Ef vestur trompar verður hann
að gefa slag með því að spila
frá öðrum láglitakónginum. Ef
hann spilar til dæmis tígli, losn-
ar sagnhafi við tvö lauf heima,
hendir svo laufi niður í spaða-
tíuna og trompar það síðasta.
Neiti vestur að trompa spaða-
gosa og tíu, fara niður tvö lauf
i blindum. Síðan kemur laufás
og laufstunga. Þá er LÍTILL
tígull trompaður heim og vestri
kastað inn á tromp. Hann á
ekkert nema tígul eftir og lendir
í sama vanda.
Fögur er hþ'ðin. En í þetta
sinn var fegurðin öll á léreftinu.
í raunveraleikanum var hún
hlíðin forag upp fyrir haus eftir
margra daga rigningu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
í undanrásum júgóslavneska
meistaramótsins í ár kom þessi
staða upp í skák alþjóðameistar-
ans Mirkovic (2.405), sem hafði
hvítt og átti leik, og Stefanovski
(2.310).
25. Dxf6! - Hg8, 26. He7 og
svartur gafst upp, því hann á
enga vörn við hótuninni 27. Dxg7
og mátar. Úrslit júgóslavneska
meistaramótsins fara fram nú í
febrúar, en núverandi meistari er
hinn 23 ára gamli Zdenka Kozul.