Morgunblaðið - 22.02.1990, Page 10

Morgunblaðið - 22.02.1990, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990 íó 5 millj. við kaupsamning Traustur kaupandi óskar eftir að kaupa einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir allt að 17,0-18,0 millj. Hugsanlegt að greiða allt kaupverðið á 10-12 mánuðum. Upplýsingar gefur: Húsafell ^ FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Bæfarietiahusmu) Stmi:6810 66 Bergur Guðnason 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI EINAR ÞÓRISSON LONG, SÖLUMAÐUR KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löqoilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Einbýlishús við Látraströnd Vel byggt steinhús ein hæð um 185 fm. Nýr sóiskáli um 15 fm. Góð- ur bílsk. um 25 fm. Eignarlóð 850 fm. Nýtt parket. Nýtt gler og póst- ar. Útsýni. Margskonar eignaskipti möguleg. í smíðum - frábær greiðslukjör Eigum ennþá óseldar eina 4ra herb. og tvær 3ja herb. íbúðir í smiðum við Sporhamra. Fullbúnar nú þegar undir tréverk, sameign verður frá- gengin. ibúðirnar eru óvenju rúmgóðar með sérþvhúsi og bílskúr. Frá- bær greiðslukjör. Byggjandi Húni sf. Gegn staðgreiðslu I Kópavogi óskast 3ja, 4ra og 5 herb. góðar íbúðir gegn staðgreiðslu. Reykjavík - Hafnarfjörður Þurfum að útvega góð einbýlishús. Annað með 6-8 svefnherb., hitt með 4-5 svefnherb. Fjársterkir kaupendur. ------- ALMENNA Góð sérhæð óskast miðsvæðis í borginni. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 FASTEIGNASAL AH ■ IHÍSVAMiIJU /V BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. ♦f 62-17-17 Stærri eignir Vesturborgin - nýtt Vorum að fá tvö falleg einbhús á tveimur hæðum við Þrastar- götu. Afh. í des. 1990 tilb. u. trév., fullb. að utan. Einb. - Frakkastíg 124 fm nettó fallegt mikið endurn. einb. sem skiptist í tvær hæðir og ris ásamt bílsk. Mögul. á tveimur íb. Áhv. veð- deild o.fl. 3,4 millj. Verð 7,5 millj. Útb. 4,1 millj. Einb. - Sörlaskjóli 245 fm nettó vandað einbhús á rólegum stað. Húsið skiptist í kj., hæð og ris, ásamt bílsk. Séríb. í kj. Raðh. - Engjaseli Ca 200 fm gott raðhús við Engjasel með bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul. Einb. - Stigahlíð Ca 329 fm vandað einb. m. innb. bílsk., vel staðs. í Stigahlíð. Fal- legur garður. Laus strax. Verð 17,8 millj. íbhæð - Freyjugötu Efri hæð og ris í fallegu steinhúsi ná- lægt Landspítala. Nýtt eldhús. Nýtt rafmagn. íb. skiptist í 6 svefnherb., stof- ur o.fl. Verð 10,7 millj. 4ra-5 herb. Blöndubakki - 4ra-5 115 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Aukaherb. í kjl með aðgangi að snyrtingu. Laus 1. apríl 1990. V. 6,4 m. Engjasel - m. bflg. 98 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Suð- vestursv. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Útb. 3,5 millj. Fellsmúli - endaíb. 102 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Tvennar svalir. Falleg og vel viöhaldin eign. Verð 7,2 millj. Sigtún - m. sérinng. Björt og falleg jaröh./kjíb. Sérhiti. Góður garöur i rækt. Áhv. veðd. o.fl. 3,1 millj. Verð 5,5 millj. Bergþórugata Ca 120 fm brúttó smekkl. endurn. hæð og ris í steinh. Skiptist í 2 stofur, 3 svefnh. o.fl. Hátt brunabmat. V. 6,0 m. Suðurhólar - endaíb. 98 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suðursv. Húsið allt nýl. stand- sett. Hátt brunabótamat. Verð 5,8 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sér- inng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m. Laugarneshverfi 127 fm nettó falleg jarðh. m'. sérinng. Sérhiti. 3 rúmg. svefn- herb., 2 saml. stofur o.fl. Furugrund - suðursv. Falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. Parket. 3ja herb. Grettisgata 62 fm nettó góð ósamþ. kjíb. Sérhiti. Snyrtil. og vel umgengin íb. Áhv. lífeyr- issj. ríkisstarfsmanna ca 700 þús. Verð 3,3 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Mjög góð risíb. lítið undir súð. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. 2,6 millj. veðdeild o.fl. Verð 5,5 millj. Útb. 2,9 millj. Tjarnarstígur - Seltj. 77 fm nettó góð kjíb. í tvíb. Sérinng. Sérhiti. Áhv. veðdeild o.fl. 1,7 millj. Verð 4,5 millj. Suðurgata - nýtt 71 fm nettó 2ja-3ja herb. lúx- usíb. á 2. hæö. Vestursv. Bílgeymsla. Áhv. veðd. o.fl. 2 millj. Verð 8,5 millj. Grettisgata - risíb. 51 fm nettó falleg risíb. í þríb. V. 3,8 m. 2ja herb. Bólstaðarhlíð 65 fm nettó falleg íb. á jarðhæð. Ný eldhúsinnr. Verönd frá stofu. V. 4,2 m. Æsufell - lyftubl. Þrjár góðar íb. á 4., 5. og 7. hæð ca 55 fm nettó. Ein íb. laus strax. Verð 4,1 millj. Grettisgata - 2ja-3ja 70 fm nettó falleg kjíb. Sérhiti. V. 3,8 m. Ránargata - laus 46 fm nettó góð ósamþ. kjíb. Ný eld- húsinnr. Nýtt rafmagn. Verð 2,5 millj. Baldursgata - einb. Ca 55 fm járnkl. timburhús. Ný eld- húsinnr., nýtt á baði. Rafmagn og hiti endurn. Verö 3,3 millj. Óðinsg. - sérbýli Gott lítið steinhús með sérínng. Sér- hiti. Hátt brunabótamat. Verð 2,5 millj. Furugrund - Kóp. 40 fm falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suðursv. Laus fljótl. Áhv. veðdeild 950 þús. Verð 3,9 millj. Austurbrún - 2ja-3ja 83 fm falleg íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. Sérhiti. Verð 4950 þús. Dalsel - ákv. sala. 53 fm nettó góð kjib. Áhv. veðdeild o.fl. 1 millj. Verð 3,6 millj. Finnbogi Krist jánsson, Guðmundur Björn Steinþorsson, Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, n Steinþorsson, Kristín Pétursd., ^£1 on,viðskiptafr.-fasteignasali. 84433 NÝTT-NÝTT -SKÚLAGATA Nú eru hafnar framkvæmdir við næsta áfanga á lóð Stein- taks við Skúlagötu 10. íbúðir sem verða til afh. í septem- ber nk. Enn eru nokkrar íbúð- ir óseldar á Klapparstíg. Til afh. í apríl nk. Framkvæmd- um hefur miðað skv. áætlun og fer því hver að verða síðastur að festa sér íbúð á þessum vinsæla stað í mið- borg Reykjavíkur. Eigir þú óselda fasteign, samræmum við sölu og afhendingu á þinni eign og þeirri nýju. Stæði í bílgeymslu fylgir hverri íbúð. Verðlaunateikning - frábær hönnun. Fallegt útsýni. Versl- anir og þjónusta á jarðhæð. Gervihnattasjónvarp. Hús- varsla. Framtíðarfjárfesting. n^^VAfíN SUÐURLANDSBRAUT16 W WwKJI M W JÓNSSON LOGFFÆÐiNGUR atuvagnsson SIMI 84433 EIGNASALAN REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsia tryggir öryggi þjónustunnar HÁALEITISBRAUT MEÐ BÍLSKÚR Góð 4ra-5 hb. rúmg. endaíb. í skemmtil. fjölbhúsi í Háaleitishv. íb. skiptist í saml. stofur, 2 svefnherb. (geta verið 3), og rúmg. hol m/glugga. Glæsil. útsýni. Bílsk. fylgir. íb. er í ákv. sölu. f NÁGR. HÁSKÓLANS 5 HERB. - HAGST. VERÐ Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í steinh. v/Hringbraut. Björt íb. m/rúmg. herb. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. ASPARFELL - 4RA M/BÍLSK. - LAUS 4ra herb. góð íb. á hæð ofarl. í lyftuh. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Laus. HÖFUM KAUPANDA Okkur vantar góða íb. m/4-5 svefn- herb., helst ekki ofar en á 1. hæð, gjarn- an miðsvæðis í borginni. Góð útborgun og gott verð fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris og kjíbúðum. Mega þarfnast standsetn. Góðar útborganir geta verið í boði. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra herb. íb., gjarnan í Árbæj- arhv. Fl. staðir koma til greina. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. íb., gjarnan í Hlíðarhv. eða Vogunum. Fleiri staðir koma til greina. Góð útborgun fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að góðri 130-40 fm sérhæð m/bílsk. Ýmsir staðir koma til greina. Góð 4ra herb. íb. í fjölb. í Kópavogi gæti gengið uppí kaupin. HÖFUM KAUPANDA að húseign sem hentar vel sem íbhús- næöi og vinnustofa. Má þarfnast stand- setn. Einnig hús sem má stækka. Traustur kaupandi. SELJENDUR ATH! Vegna góðrar sölu undanfariö vantar okkur allar gerðir fast- eigna á söluskrá. Skoðum og verömetum samdægurs. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson VIBRATORAR “ e—• - meöfærilegir viðhaldslitlir. <y>rtl09Jandi Þ.ÞORGRfMSSON&CQ Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640 GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 Þorsgata 26’ 2 hæd Simi 25099 ^ Stórar eignir MOSFELLSBÆR - RAÐH. - SKIPTI MÖGULEG Ca 155 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 35 fm bílsk. Áhv. ca 3 millj. hagst. lán. Skipti mögul. á minni eign. Verð 9,7-9,8 millj. ÁSLAND - MOS. Ca 100 fm nær fullb. parhús á einni hæð ásamt 25 fm bílsk. Glæsil. eldhús, par- ket. Áhv. veðdeild ca 1700 þús. Útsýni. HÓLABERG - EINB. - BÍLSK. + VINNUAÐST. Fullb. glæsil. ca 200 fm einbhús á tveim- ur hæðum ásamt 40 fm bílsk. 50 fm sam- byggð vinnustofa. Alno-eldhús. Vandaðar innr. Fallegur garður. Ákv. sala. Skipti mögul. EINBÝLI - KÓP. Ca 140 fm einb. í austurbæ Kópavogs ásamt 30 fm bílsk. Stutt í skóla. 4 svefn- herb. Skuldlaust. Verð 10 millj. LANGAFIT - GBÆ Fallegt ca 160 fm einb. á tveimur hæðum ásamt kj. og 35 fm bílsk.Áhv. 5,0 millj. Hagst. verð 9,9 mítlj. HVASSALEITI Fallegt 256,6 fm nettó raðhús með innb. bílsk. Stórar stofur, 6 svefnherb., nýl. parket. Ágætur garður. Ákv. sala. Verð 13,8 millj. í smíðum SÆVIÐARSUND Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í fal- legu fjórbhúsi á einum besta stað inn viö sundin blá. Suðursv. Mögul. á aukaherb. í kj. ENGIHJALLI 25 Glæsil. og rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæð í nýjasta húsinu v/Engihjalla. Skemmtil. skipul. Verð 6,2-6,3 millj. ENGJASEL - BÍLSK. - GLÆSIL. ÚTSÝNI Falleg 4ra herb. endaíb. á 4. hæð ásamt stæði í bílsk. Glæsil. útsýni. Sérþvhús. Verð 6,3-6,4 millj. KLEPPSVEGUR - 4RA - INN VIÐ SUND Falleg 101,8 fm nettó 4ra herb. íb. á 3. hæð. Endaíb. Sérþvottah. Rúmg. stofur, 2 svefnherb. Verð 6,2-6,4 mlllj. FURUGRUND Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefn- herb. Parket. Suðursv. Bílskýli. Verð 6,5 m. 3ja herb. íbúðir GRANDAVEGUR/NYTT - ÁHV. 4,5 MILU. Ný giæsil. 3ja herb. íb. nær fullb. í fallegu fullfrág. fjölbhúsi. Góðar svalir. Eftirsótt staðsetn. Áhv. ca 4,5 miilj. langtímalán þar af við húsnæðisstj. 4,2 millj. V. 7-7,2 m. ODYRT PARHUS Glæsil. 165 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 22 fm bílsk. Húsið afh. fokh. að innan sem utan. Mjög góð staðsetn. Verð aðeins 5,8 millj. VESTURFOLD - EINB. Glæsil. 215 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið skilast nær fullfrág. að utan. Mjög góð staösetn. Stór lóð. Ákv. sala. Teikn. á skrifst. SALTHAMRAR - EINB. - TILB. U. TRÉV. Glæsil. 188 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan og málað, tilb. u. trév. að innan. Garð- stofa. Gott skipulag. Teikn. á skrifst. Mögul. að taka ódýrari eign uppí. VEGHÚS - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsil. 2ja herb. íb. á frábæru verði. Góð kjör. Dæmi um kjör: Ef kaupandi hefur lánsloforð ca kr. 4,3 millj. þá er mismunur aðeins 480 þús. sem má greiðast á næstu 16 mán. 5-7 herb. íbúðir LAUGARNESVEGUR Ca 115 fm íb. á tveimur hæðum. Mögul. á 4 svefnherb. Suðursv. Áhv. ca 1350 þús. við veðdeild. Verð 5,5 millj. LAUGARNESVEGUR Góð 126 fm nettó neðri sérhæð í tvíbhúsi. Sérinng. Verð 6950 þús. AUSTURBÆR - KÓP. Glæsil. 6 herb. efri sérhæð ásamt bílsk. Parket. Glæsil. útsýni. KAPLASKJÓLSVEGUR 117 fm nettó 5 herb. endaíb. á 4. hæð. Aukaherb. í kj. Glæsil. útsýni á þrjá vegu. Laus strax. Lyklar á skrifst. MÁVAHLÍÐ Falleg 133 fm nettó efri hæð ásamt nýjum bílsk. Nýtt gler. íb. skiptist í 2 stofur, 4 svefnherb. Mjög ákv. sala. EIÐISTORG Glæsil. 137,8 fm nettó íb. á 2. hæö í vönd- uðu, eftirs. fjölbhúsi. Glæsil. innr. Eign í sérfl. HRAUNBÆR - 5 HERB. Góð 120 fm nettó 5 herb. íb. á 2. hæð. Verð 6,9 millj. 4ra herb. íbúðir LAUGARNESVEGUR Góð 4ra herb. endaib. á 1. hæð. Skuld- laus. Endurn. eldhus. 3 svefnherb. Ákv. sala. Verð 5,6-5,8 millj. HÁTEIGSVEGUR Falleg og mikið endurn. 4ra h.erb. íb. á fráb. stað. Parket. Endurn. eldhús og bað. Góður garður. HRAUNBÆR Falleg 112,5 fm nettó íb. á 2. hæð með sérþvhúsi. Stór stofa. Ákv. sala. AUSTURBERG - BÍLSK. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæö ásamt bílsk. Suðursv. Verð 6,2 millj. MARÍUBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérþv- húsi. Skuldlaus. Glæsil. útsýni. HRAUNBÆR Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Góðar svalir. Verð 4950 þús. LAUGAVEGUR - BAKHÚS Falleg 3ja herb. mikið endurn. íb. á 1. hæð. Nýtt gler, gluggar, þak, rafmagn o.fl. Endurn. hús. Verð 4,3 millj. NJÁLSGATA - RIS Mjög falleg 3ja herb. risíb. með sérinng. Nýjar hitalagnir o.fl. Verð 4,4 mlllj. SKERJABRAUT - SELTJ. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt þak. Parket. Endurn. bað. Verð 5 millj. VESTURBERG Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Nýtt parket. Verð 4650 þús. BAKKASTÍGUR - KJ. Mjög falleg og ný endurn. íb. í kj. Nýtt gler og gluggar. Nýl. eldhús. Parket. Verð 4,2-4,4 millj. VESTURGATA Ca 96 fm nettó mikið endurn. íb. á 1. hæð. Sérinng. Verð 4,5 millj. ÁLFASKEIÐ - BÍLSK. Góð 88 fm nettó íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Glæsil. útsýni. V. 5,4-5,5 m. HAMRABORG Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 4. hæð. Bílskýli. Stórar suðursvalir. MARIUBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Rúmg. þvottah. og búr. Sameign öll endurn. OFANLEITI Stórgl. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Park- et. Eign í sérfl. NJÁLSGATA Ca 84 fm nettó íb. á jarðhæð í steinhúsi. Þarfnast standsetn. Verð 4 millj. 2ja herb. íbúðir ALFHÓLSVEGUR Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ákv. sala. Verð 4,1 millj. ENGIHJALLI - 2JA - ÁHV. CA 2,3 MILLJ. Falleg rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góð- ar innr. Verð 4,3 millj. VANTAR 2JA - STAÐGREIÐSLA Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íb. í Vesturbæ, Grafarvogi eða Sel- ási. Mjög sterkar greiðslur i boði. OÐINSGATA Ca 50 fm nettó 2ja herb. ib. á 1. hæð I steinh. Áhv. hagst. lán 1,0 millj. Útborgun 2,0 millj. AUSTURBERG - LAUS Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð. Glæsil. út- sýni. Verð 4,150 millj. SPÓAHÓLAR Falleg, rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæö m/suð- urgarði. Parket. Verð 4350 þús. SKÓLAVÖRÐUSTIGUR Góð ca 50 fm nettó íb. í kj. Eign í mjög góðu standi. Áhv. ca 1500 þús. langtíma- lán. Verð 3,1 millj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. endaíb. á 2. hæð. ÆSUFELL Falleg 2ja herb. íb. I lyftuh. Eign I mjög góðu standi. Húsvörður. Verð 4,1 millj. LANGHOLTSVEGUR - SKIPTI Á 2JA Mjög falleg ca 90 fm risíb. Nýtískulega innr. Skipti mögul. á 2ja herb. ib. SUNDLAUGAVEGUR Falleg ca 90 fm nettó risíb. I fallegu stein- húsi. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. BLÖNDUBAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt auka- herb. I kj. Áhv. 2,0 millj. v/veðdeild. Verð 6,3 millj. HOLMGARÐUR Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ca 63 fm nettó. Sérinng. Nýl. gler. Skuldlaus. VINDÁS - BÍLSK. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv.’ Bílskýli. Áhv. 1600 þús. veðd. Mjög ákv. sala. Verð 4,5-4,6 millj. HÁALEITISBRAUT Gullfalleg 2ja herb. endaib. á 4. hæð. Parket. Gott gler. Verð 4,5 millj. GRETTISGATA - RIS - HAGSTÆÐ LÁN Falleg nýstandsett 2ja herb. íb. 58,3 fm nettó. Nýjar rafmagns- og ofnalagnir.j Áhv. 1600 þús. hagst. lán. Verð 3,7 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.