Morgunblaðið - 22.02.1990, Page 29

Morgunblaðið - 22.02.1990, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRUAR 1990 29 A UGL YSINGAR SJALFSTJEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Mosfellingar Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Urðarholti 4 er opin fimmtudaginn 22. febrúar frá kl. 20.00-22.00. Allir félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að líta inn og taka þátt í flokksstarfinu. Heitt kaffi á könnunni. ' Stjórnin. Þorlákshöfn Sjálfstæðisfélagið Ægir boðar til almenns fundar um sveitarstjórna- mál föstudaginn 23. febrúar kl. 20.30 i veitingahúsinu Duggunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Stefnismenn Fundur, sem átti að halda fimmtudaginn 22. mars um ástandið í Evrópu, er frestað. Nánar auglýst síða|-. Landsmálanefnd Stefnis. Sauðárkrókur - aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður haldinn í Sæborg, mánudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmálin og kosningarnar. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Borgarnes - framboðslistinn Fundur verður haldinn í fulltrúaráðinu 22. febrúar 1990 kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Fundarefni: 1. Gengið verður frá framboðslista flokksins til væntanlegra bæjar- stórnarkosninga í Borgarnesi. 2. Önnur mál. Stjórnin. Ólafsfjörður - skoðanakönnun Sjálfstæðisfélögin i Ólafsfirði efna til skoðanakönnunar fyrir bæjar- stjórnarkosningar 1990 sunnudaginn 25. febrúar kl. 15.00-18.00 í Tjarnarborg. Öllum sjálfstæðisfélögum og stuðningsfólki heimil þátt- taka. Hægt að fá heimsenda kjörseðla á kjördegi. Sími á kjörstað er 62188. Kaffiveitingar á staðnum. Nánari upplýsingar gefur formaður kjörnefndar, Gunnlaugur J. Magn- ússon. Kjörnefndin. Vestmannaeyingar: Prófkjör Sjálfstæðisflokks- ins í Vestmannaeyjum Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, fyrir baejarstjórnar- kosningarnar í vor, verður haldið dagana 24. og 25. febrúar nk. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla verður bæði í Vestmannaeyjum og Reykjavík og verður hún opin eins og hér segir: Vestmannaeyjar: í Ásgarði við Heimagötu miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 17.00-20.00, laugardag frá kl. 13.00-18.00. Reykjavík: I Valhöll við Háaleitisbraut miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 13.00-17.00. Ath.: Slminn i Ásgarði, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna i Vest- mannaeyjum, er 98-11344. Kjörstjórn. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Ákvörðun um framboðslista Fundur veröur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna i Reykavík í Átthaga- sal Hótel Sögu, fimmtudaginn 22< febrúar kl. 17.30. Dagskrá: 1. Tillaga kjörnefndar um framboðslista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. 2. Önnur mál. Fulltrúaráösmenn eru beðnir að sýna félagsskírteini sín við inngang- inn. Þeir félagar í fulltrúaráðinu, sem enn hafa ekki fengið skirteini, eru beðnir að sýna persónuskilriki. Vinsamlegast athugið að fundurinn hefst kl. 17.30 síðdegis. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík. Rangæingar Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Rangæinga verður í Laugafelli á Hellu föstudaginn 23. febrúar kl. 20.00. Efni fundarins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningar. 3. Skipting félags- ins skv. sam- þykkt síðasta aðalfundar. Stofnfundir fyrir ný sjálfstæðisfélög verða sama dag í Laugafelli og að Hvoli kl. 21.00. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokks- ins og Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri, mæta á fundina. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. Hrafnaþing Hugins: Ný heimsmynd Guðmundur Magnússon, ritstjóri tímarits- ins Frelsið, er gestur Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna f Garðabæ, á Hrafna- þingi á Gauki á Stöng (uppi) föstudaginn 23. febrúar kl. 20.00. Umræðuefnið er: Ný heimsmynd. Guð- mundur mun tala um áhrif hinna miklu breytinga í þjóðfélagsmálum á meginlandi Evrópu á stjórnmál á íslandi næstu árin. Hvað verður um gömlu ágreiningsefnin eft- ir að sósíalisminn er liðinn undir lok? Verða fyrrverandi andstæðingar að samherjum? Á núverandi flokkaskipan sér framtfð? Alllr velkomnir. Huginn. Sjálfstæðisfélag Seltirningá Félagsfundij Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur al- mennan félagsfund fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 20.30 á Austurströnd 3. Gestur fundarins verður Davfð Odds- son borgarstjóri, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Fundarstjóri Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjáifstæðisflokkurinn í Haf narfirði Hafnfirðingar Missa Hafnfirðingar af nýju álveri vegna stefnuleysis vinstri manna? Kaffifundur verður haldinn um álver sunnudaginn 25. feb. nk. kl. 16.00. Fundarstaður: Gaflinn. Frummælendur: Friðrik Sophusson, fv. iðnaðarráðherra, og Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi. Fundarstjóri: Pétur Rafnsson. Hafnfirðingar, fjölmennum og heyrum álit forystumanna Sjálfstæðis- flokksins. Landsmálafélagið Fram. Hvað veist þú um stjórnmál? Kynntu þér starfsemi Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem er kvöld- og helgarskóli og hefst 27. febrúar - 9. mars 1990 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánud. - föstud. kl. 17.30- 22.00 og helgidaga kl. 10.00-17.00. Dagskrá: Þriðjudagur 27. febrúar: Kl. 17.30 Skólasetning: Bessí Jóhannsdóttir. Kl. 17.50-19.30 Ræðumennska: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Kl. 20.00-22.00 Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurður Llndal, prófessor. Miðvikudagur 28. febrúar: Kl. 17.30-19.00 ísland á alþjóðavettvangi: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 19.25-19.40 Myndataka stjórnmálaskólans. Kl. 19.40-20.50 Skipulag - starfshættlr og kosningaundirbúning- ur Sjálfstæðisflokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Kl. 20.50-22.00 Ræðumennska: Gísll Blöndal, markaðsstjóri. Fimmtudagur 1. mars: Kl. 17.30-22.00 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun: Gisli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björns- son, dagskrárgerðarstjóri. Föstudagur 2. mars: Kl. 17.30-22.00 Heimsókn á Alþingi. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, alþingismaður. Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu: Friðrik Sophusson, alþingismaður. Starfshættir Alþingis og meðferð þingmála: Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri þing- flokksins. Laugardagur 3. mars: Kl. 10.00-17.30 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun: Gísli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björns- son, dagskrárgerðarstjóri. Mánudagur 5. mars: Kl. 17.30-19.00 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórn- málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. .19.30-20.40 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 20.45-22.00 Íslensku vinstri flokkarnir: Geir H. Haarde, alþingismaður. Þriðjudagur 6. mars: Kl. 17.30-19.00 Útgáfustarf, greina- og fréttaskrif: Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Kl. 19.30-20.40 Útbreiðslu- og kynningarmál Sjálfstæðisflokksins: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri. Kl. 20.45-22.00 Hvernig á að kynna Sjálfstæðisflokkinn - opnar umræður: Bessí Jóhannsdóttir, Jón Hákon Magn- ússon, Ólafur Hauksson, Þórunn Gestsdóttir. Mlðvikudagur 7. mars: Kl. 17.30-19.00 Heimsókn í fundarsal borgarstjórnar - hlutverk borgarstjórnar: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Kl. 19.30-20.40 Sveitarstjórnamál: Sigríður Þórðardóttir, oddviti í Grundarfirði. Kl. 20.45-22.00 Vinnumarkaðurinn: Guðmundur Hallvarðsson, formaður verkalýðs- ráðs, og Magnús L. Sveinsson, formaður VR. Fimmtudagur 8. mars: Kl. 17.30-19.30 Sjálfstæðisflokkur í 60 ár: Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórnmálafræði. Kl. 20.00-22.00 Pallborðsumræður - Sjálfstæðisflokkurinn: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson, borgarstjóri, og Kjartan Gunnars- son, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Föstudagur 9. mars: Kl. 18.00 Skólaslit: Þorsteinn Pálsson, formaðurSjálfstæðisflokksins. 1 • ‘ • • % MEggg p—:—n , ' : I H 1 ú. 3Gk.I__ 8HK§gL át* , Jl 1 |1 mJ M frvTTT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.