Morgunblaðið - 25.03.1990, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARZ 1990
KORFUSKOR
KOM2VIR APTUR
Verð kr. 1.495,
Litir: Svart - hvítt og fl.
Stærðir: 36-42
Ath: Lítil númer
5% stadgreidsluafsláttur — Póstsendum samdagurs.
væÆ
VELTUSUNDf 1
21212
_____ KRINGI4N
Domus Medica s^^iz1
s. 18519'
STOLGOÐ
FERMINGARGJÖF!
- ótrúlega fjölbreyttir stillimöguleikar
- hægt að velja um mjúk eða hörð hjól
-alullaráklæði í mörgum litum
-5áraábyrgð
Tn_BOÐSVER®
-.10300
B íl\ A \ lítt
Npnv STEINAR
SMIÐJUVEGI 2-200 KÓPAVOGI-SÍMI 9146600
J
hC
maður hafði óskað eftir og forsetar
Alþingis samþykkt að leggja til. í
fjárlagafrumvarpinu segir: „Kostn-
aður vegna umboðsmanns hækkar
allmikið en þó er ekki orðið að ósk-
um embættisins um fjölgun starfs-
manna og aukið framlag. Þess má
og geta að mikill óbeinn kostnaður
hlýst af starfi umboðsmanns Al-
þingis vegna mikillar vinnu í ráðu-
neytum og stofnunum við að svara
erindum og vinna upplýsingar sem
hann óskar eftir.“
Umdeild lækkun
fjárveitingar
Vegna þessara ummæla áréttar
umboðsmaður sérstaklega í skýrslu
sinni, að ekki var um að ræða
beiðni um neina fjöigun starfs-
manna umfram það, sem forsetar
Alþingis höfðu ákveðið í samræmi
við 14. grein laga um umboðsmann
Alþingis. „Þá taldi ég og tel enn,
að afstaða til Alþingis með þeim
hætti, sem fram kemur í ofan-
greindum ummælum í fjárlaga-
frumvarpinu, hljóti að vera alþingis-
mönnum nokkurt umhugsunar-
efni,“ segir umboðsmaður og vitnar
síðan til bréfs sem hann ritaði for-
setum Alþingis. Þar segir hann að
ofangreind athugasemd í fjárlaga-
frumvarpinu hljóti að véra skýring-
in á því hvers vegna fjárveiting er
lækkuð í fjárlagafrumvarpinu mið-
að við tillögur umboðsmanns Al-
þingiS og forseta þingsins. „Sú
skýring verður ekki skilin öruvísi
en svo, að nauðsynlegt sé að setja
starfi umboðsmanns takmörk."
Hann bendir síðan á að hlutverk
umboðsmanns sé ákveðið í lögum
og þar kveðið á um störf hans og
starfshætti. „Ég tel að hvorki
umboðsmaður Alþingis né Alþingi
geti unað við það, að handhafar
stjórnsýsluvalds taki fram fyrir
hendur Alþingis," segir hann.
„Við þessu er ekkert annað að
segja, en að vitaskuld var ljóst að
embættið hlyti að kosta fé. Þarna
vinna bestu og virtustu lögfræðing-
ar að málum. Og ef ráðuneytin ráða
ekki við þau erindi sem til þeirra
koma, þá er ekki annað að gera en
sjá til þess að það sé til starfskraft-
0bunkttnu^. fan9a f uV°nun frá
*** 'nu við Skóín'n9arhús~
I SVar við hn-A ye9na þes v°rðustíg
' hefði svariAðn' sinni um afðiekkisU hann
ur til að sinna þeim. Ég4rúi ekki
öðru en að íjármálaráðherra skilji
eðli þessa embættis. Ráðuneytin
verða auðvitað að virða þann rétt
borgaranna að fá sín mál leiðrétt
ef ástæða er til,“ segir Guðrún
Helgadóttir um athugasemdina í
fjárlagafrumvarpinu.
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra segir sannarlega
hafa komið í ljós hve þörfin fyrir
umboðsmann Alþingis er mikil.
„En ég er ekki frá því að þetta
starf eigi eftir að þróast og taka á
sig endanlega mynd. Það er auðvit-
að alltaf spurning hvað umboðs-
maður Alþingis á að ganga langt í
að kveða upp úrskurði. Hann á
fyrst og fremst að leggja mikla
áherslu á að fá málum hraðað í
gegnum kerfið og huga að hvort
ráðuneyti og opinberar stofnanir
séu vakandi og sinni erindum. Hann
á síður að gerast dómari í málum.“
Steingrímur segir upp og ofan
hvernig stjórnkerfið tekur umboðs-
manni. „Ég veit að sumum finnst
umboðsmaður of aðfinnslusamur
um atriði sem honum komi í raun
ekki við. Og sumum finnst afar
mikil skriffinnska við að sinna er-
indum hans. — En ég hef engar
kvartanir undan umboðsmanni
Alþingis. Við svörum yfirleitt fljótt
1 . -•-#
Metsölubloð á hveijum degi!
VILT ÞÚLÆRA NUDD?
Sjúkranuddarafélag íslands veitir þér upplýsingar og að-
stoð við að komast í nám í viðurkenndum sjúkranuddskól-
um erlendis. Lánasjóður íslenskra námsmanna veitir lán
til námsins. Að námi loknu færð þú löggildingu sem sjúkra-
nuddari og réttindi til víðtækrar nuddstarfsemi.
Uppiýsingar veita:
Bóthildur Hauksdóttir
Erlingur Arthúrsson
Eveline Denner Haraldsson
Harpa Harðardóttir
Hilke Hubert
Vilhjálmur I. Árnason
Wolfgang Roling
Selfossi
ísafirði
Hellu
Reykjavík
Reykjavík
Akureyri
Hveragerði
SJÚKRANUDDARAFÉLAG
ÍSLANDS,
Pósthólf 1782, 121 Reykjavík.
s. 98-2 20 78
s. 94-44 48
s. 98-7 51 46
s.91-2 05 60
s.91-1 36 80
s. 96-2 56 16
s. 98-3 42 01
erindum til okkar og það hefur
ekki valdið okkur neinum vandræð-
um. Það er helst að það hafi komið
í okkar hlut að knýja á önnur ráðu-
neyti að svara bréfum hans.“
Vantar almennar reglur um
stjórnsýsluna
Þorsteinn Geirsson ráðuneytis-
stjóri í dómsmálaráðuneytinu segir
reynsluna af umboðsmanni almennt
góða. „Þó að auðvitað geti verið
ágreiningur um einstök mál, þá
tei ég að það hafi verið mikið gagn
af starfi umboðsmanns það sem af
er.“ Nokkrar deilur urðu á síðasta
ári um álit umboðsmanns Alþingis
varðandi meðferð dómsmálaráðu-
neytis og barnavemdaryfirvalda í
málum út af forsjá barna. Barna-
verndarráð brást hart við álitinu
og sendi fjölmiðlum greinargerð til
birtingar. Mikil bréfaskipti urðu i
kjölfarið og fundahöld. Barnavemd-
arráð hefur hins vegar eftir þetta
farið varlega í að afhenda dóms-
málaráðuneytinu öll gögn sem ráðu-
neytið telur sig þurfa til __ að úr-
skurða í forsjármálum. I fljótu
bragði virðist hins vegar eðlilegra
að Barnaverndarráð bregðist vel
við, þar sem ráðið hefur nú skýrari
línur að fengnu áliti umboðsmanns.
HVITUR ASPAS
Eigum til afgreiðslu strax fullan góm (1200
kassa) af hvítum, afhýddum aspas. Hver
kassi inniheldur 6 dósir, hver ca 2 kg.
Framleiðsluland er Perú. Verð í Banda-
ríkjadölum er 32.95 pr kassi FAS (fritt
að skipshlið) í New York. Sýnishorn send
ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samband við J.F. Braun
& Sons, Inc., 265 Post Avenue, Westbury,
New York 11590, sími 901-516-997-
2200, fax 901-516-997-2478, telex
+6852147.