Morgunblaðið - 10.04.1990, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.04.1990, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRIL 1990 3 NÝVÍDD I ÞJÓNUSTU GLÆSILEGUR FARKOSTUR — HAFDÍS — HEFUR BÆST í FLUGFLOTA ÍSLENDINGA BOEING 757-200 Hafdís er af gerðinni Boeing 757-200, búin fullkomn- ustu gerð af Rolls Royce hreyflum. Hafdís er önnur tveggja flugvéla, sem Flugleiðir fá í vor af þessari gerð, og verða þær aðallega notaðar á Norður-Atlandshafs- leiðum félagsins. Hátæknibúnaður nýju Boeing flugvél- anna eykur áreiðanleika flugáætlana, bætir þægindi farþega, starfsaðstöðu áhafnar og gerir okkur kleift að þjóna farþegum okkar enn betur en hingað til. ROLLS FLUGLEIÐIR Þjónusta alla leið 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.