Morgunblaðið - 10.04.1990, Page 8

Morgunblaðið - 10.04.1990, Page 8
8 09fi.r Jíw.-.or HTjoAaui.ctifl'i ai<JAJan!idjtom MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1990 í DAG er þriðjudagur 10. apríl. 100. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.32 og síðdegisflóð — stórstreymi kl. 18.49. Flóðhæð 4,02 m. Sólarupprás í Rvík. kl. 6.15 og sólarlag kl. 20.46. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 1.19 (Almanak Háskóla íslands). Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá en bölvið þeim ekki. (Róm. 12,14.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ ,2 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 ófbgur, 5 upp- spretta, 6 úrkoma, 7 skyldmennis, 8 lækurinn, 11 samtenging, 12 háttur, 14 sver, 16 guðhrædda. LÓÐRÉTT: - 1 klunnalegt, 2 geij- unin, 3 málmur, 4 fornrit, 7 auia, 9 iðkar, 10 bára, 13 mánuður, 15 reyta arfa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 fokkum, 5 VI, 6 reiður, 9 bik, 10 XI, 11 jr, 12 van, 13 ótti, 15 ann, 17 auðnan. LÓÐRÉTT: - 1 forbjóða, 2 kvik, 3 kið, 4 múrinn, 7 eirt, 8 uxa, 12 vinn, 14 tað, 16 Na. ÁHEIT OG GJAFIR STRANDARKIRKJA. Áheit afhent Morgunblaðinu: SPS 6.000. ÓS 5.000. HB 5.000. RM 4.000. LS 3.000. Gömul áheit 3.000. BÓ 2.000. NN 2.000. NN 2.000. UF 2.000. UF 2.000. Borghildur Brynj- ólfsd. 2.000. AB 2.000. UI 2.000. VSG Akranesi 2.000. Margrét 1.500. ÓS 1.000. SB 1.000. RB 1.000. AS 1.000. SÞ 1.000. RL 1.000. HG 1.000. GG 1.000. JB 1.000. Sigurveig Jónsd. 1.000. JG 1.000. JS 1.000. S 1.000. KÞ 1.000. Margrét 1.000. ÁRNAÐ HEILLA P A ára afmæli. í dag, 10. Ot/ apríl, er sextugur Frið- rik Ólafsson forstjóri, Æsu- felli 4 hér í Rvík. Eiginkona hans er Kristín Lúðvíksdóttir og taka þau á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Skip- holti 70, kl. 17-20. FRÉTTIR_________________ Heldur hlýnar í veðri, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt var 15 stiga frost uppi á Hveravöllum en á Grímsstöðum var 5 stig og 4 stig á Gjögri. Hér í bæn- um var hiti um frostmark og litilsháttar snjóaði um nóttina, en norður á Blönduósi hafði mælst 8 mm úrkoma. ÁRBÆJARKIRKJA. Öldr- unarfulltrúi Árbæjarsóknar hefur viðtalstíma í kirkjunni í dag kl. 13-14. í dag er hár- greiðsludagur fyrir aldraða. SINAWIK í Reykjavík._ í kvöld kl. 20 er fundur í Átt- hagasal Hotel Sögu. Gestur fundarins er Tryggvi Jónas- son kírópraktor. BREIÐHOLTSKIRKJA. í dag verður bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Altarisganga. Fyrirbænaefni má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstíma hans þriðjud.- föstud. kl. 17-18. MOSFELLSBÆR. Tóm- stundastarf aldraðra í safnað- arheimilinu í dag kl. 13.30. Spilað verður bingó. Góða gesti mun bera að garði. Ráð- gert er að fara austur í Skíða- skálann í Hveradölum 17. þ.m. og eru veittar nánari uppl. um þá í safnaðarheimil- inu. GRENSÁSKIRKJA. Kirkju- kaffi í Grensási kl. 14 í dag. Biblíulestur. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LAUGARNESKIRKJA. Klukkan 12 á hádegi í dag eru orgeltónleikar Ann Toril Lindstad leikur á orgel kirkj- unnar. FÉLAG eldri borgara. Ann- aðkvöld 11. apríl verður árs- hátíð félagsins á Hótel Sögu. Veislustjóri verður Kristín Tómasdóttir. Húsið opnar kl. 19. SELTJARNARNES- KIRKJA. í dag kl. 17.30 opið hús fyrir 10-12 ára börn. Umræðukvöld á föstu kl. 20.30. Umræðuefni: Trú, von og kærleikur. SAMTOK um sorg og sorg- arviðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20-22 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Á sama tima eru veittar uppl. og ráð- gjöf í s. 34516. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI____________ BÍLDUDALSPRESTA- KALL. Bíldudalskirkja: Föstudaginn langa: kl. 18, helgistund. Páskadag: kl. 9, morgunsöngur. Páskadag: kl. 14, fermingarguðsþjónusta. Sr. FIosi Magnússon. PATREKSFJARÐAR- PRESTAKALL. Stóra- Laugardalskirkja: Föstudag- inn langa: kl. 17, helgistund. Páskadag: kl. 14, hátíðar- guðsþjónusta. Patreksijarð- arkirkja: Föstudaginn langa: kl. 14, guðsþjónusta. Páska- dag: kl. 8, morgunsöngur. Páskadag: kl. 11, barnastund. Sjúkrahúsið Patreksfirði: Páskadag: kl. 10, helgistund. Sr. Sigurður Jónsson. SAUÐLAUKSPRESTA- KALL. Sauðlauksdalskirkja: Skírdag: kl. 14, hátíðarguðs- þjónusta fyrir sameiginleg 'Sauðlauksdals-, Saurbæjar- og Breiðavíkursóknum. Btjánslækjarkirkja: Annar páskadagur: kl. 14, hátíðar- guðsþjónusta. Guðsþjónustan er sameiginleg Bijánslækjar- og Hagasóknum. Settur prestur sr. Sigurður Jónsson. REYKHÓLAPRESTA- KALL: Reykhólakirkja: Páskadag: kl. 14, hátíðár- guðsþjónusta. Garpsdals- kirkja: Páskadag: kl. 17, há- tíðarguðsþjónusta. Gufudals- kirkja: Ánnar páskadagur: 16. apríl, kl. 14, hátíðarguðs- þjónusta. SKIPIN ______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag kom Stapafell úr ferð og fór í aðra samdæg- urs. Ljósafoss kom af strönd- inni og togarinnn Elín Þor- bjamardóttir kom og land- aði á Faxamarkaði. Esja kom þá úr strandferð og togarinn Ásbjörn fór til veiða. I gær landaði togarinn Ásbjörn fór til veiða. í gær landaði togar- inn Sléttanes á Faxamark- aði. Kyndill fór í ferð og Askja kom úr strandferð. Seint í gærkvöldi var Brúar- foss væntanlegur að utan. HAFNARFJARÐAHÖFN. Um helgina fóru til veiða tog- ararnir Víðir, Akureyrin og Ymir. Til löndunar kom tog- arinn Siglfirðingur. Þá kom Hofsjökull og ísberg. Þá kom Jarlinn hið nýja skipafé- lagsins Gláma. Einnig kom grænlenski togarinn Nokasa og japanska flutningaskipið Polar Kristal fór svo og grænlenski togarinn Tas- ermiut. Borgaraflokkur í brotum Vá-áá. Hvað þetta er spennandi. Það kom fram ný aíbrigði daglega fram hjá þessum örverum... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 6.-12. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknír eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Ópið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14: HeimsóknartrmrSjútTahússins 15.30-18 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. l' Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12.. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök tíl verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12,s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268. 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum í mið- og vesturríkjum Bandarikjanna og Kanada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartímí fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alladaga. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 1830-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra err foreldra-er kt. 16*17.'- Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír sam- komulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsaín: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19.Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugrípasain Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. . Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin scm hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19- Bókabilar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegarum borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. Í0-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna husið. Bókasaf nið. 13-19, sunnud. 14-17. —Sýningarsalir: 14-19 alla daga. -Listasafn islands: Fríkirkjuvegi. Opiö alladaga nema mánudaga kl. 12*18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriðjudagskvöidum ki. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftirsamkomu- lagi. Heimaslmi safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-2T. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11,30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opip mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.-10-20.30. Laugard. kl. 7,10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.