Morgunblaðið - 10.04.1990, Page 10

Morgunblaðið - 10.04.1990, Page 10
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA 10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1990 BREFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur SlMI: 62 84 50 Viðurkenning fyrir rann- sóknir á vindhraðamæli DR. HAFLIÐA Jónssyni, veðurfræðingi við rannsóknarstofu Ríkishá- skólans í New York fylki í Albaniu, hefur verið veitt viðurkenning, sem kennd er við Robert Leviton, fyrir rannsóknir og þróun á vind- hraðamæli. Árlega sækja um eitt þúsund veðurfræðingar, veðurspámenn og prófessorar aðalfund bandarísku veðurfræðistofnunarinnar og hverju sinni eru um tuttugu fræðimenn heiðraðir sérstaklega fyrir störf sín. Að sögn Hafliða er viðurkenningin veitt fyrir doktorsritgerð á sviði mælingartækni í veðurfræði. „Eg flutti fyrirlestur á ráðstefnu í veður- fræðum um vindmæli, sem ég hef unnið við rannsóknir og þróun á hér við háskólann,“ sagði Hafliði. „Mér skilst að meðal áheyrenda hafi verið maður, sem er að vinna að svipuðum rannsóknum. Hann á auk þess sæti í dómnefndinni sem veitir viðurkenningarnar og það varð til þess að ég fékk hana.“ Hafliði varð stúdent frá Mennta- skólanum á Akureyri árið 1974 og stundaði síðan nám í veðurfræði í Bandaríkjunum og lauk þar námi árið 1979. Hann vann á Veðurstof- Öiyggi í viðskiptum - heiðarleg skattskil! Það er allra hagur að peningakassar (sjóðvélar) verslana séu í lagi. Staða viðskiptavinarins er þá örugg og tryggt er að skatturinn sem hann greiðir í vöruverðinu kemst til skila. Verslunin hefur öll bókhaldsgögn á hreinu og báðir aðilar standa skil á sínu í sameiginlegan sjóð okkar allra. Það er því mikilvægt að vita hvemig löglegir peningakassar eiga að vera. Réttir viðskiptahættir tiyggja heiðarleg skattskil. Þau eru undirstaða þeirra sameiginlegu verkefna í Haföuþfo údskipti á hreinu! TJBG 1 *"-■ Glugginn á að vera sýnilegur til þess að viðskiptavinurinn geti gengið úr skugga um að viðskipti hans séu rétt skráð. Innri strimill verður að vera í kassanum sem sýnir hverja innstimplun og fer hann inn í bókhaldsgögn verslunarinnar. Ytri strimil - kassakvittunina - á hver viðskiptavinur að fá í hendur. Kassinn á að vera lokaður þegar afgreiðsla hefst og honum á að loka þegar afgreiðslu lýkur. landinu sem við njótum öll góðs af. FjÁRMÁLARÁÐUNEYTlÐ Dr. Hafliði Jónsson unni til ársins 1984 er hann hélt til framhaldsnáms og lauk doktors- námi frá Ríkisháskóla New York fylkis í Albaníu árið 1988. Hann hefur starfað á Rannsóknarstofu háskólans frá 1984 og unnið þar að rannsóknum á tækinu, sem með- al annars mælir vind- og straum- hraða vatns. Stærð þess getur verið allt frá einum sentimeter en stærsta tæki sem sett hefur verið saman til þessa er nær tveimur metrum. Áð sögn Hafliða mælir tækið til dæmis hraða flugvéla og getur jafn- vel mælt hraða hlutar sem fer hrað- ar en hljóðið. Þá mælir það straum- hraða í ám og vötnum og rennsli í vatnslögnum innan húss, sem utan. „Þannig má nýta tækið til annars en vindmælinga," sagði Hafliði. Bragðgott ÓDÝRUSTU FERMINGAMYNDATÖKUR Á NORÐURLÖNDUM * Kr. 7.500.- Innifalið 6 stk 9 x 12 cm og 2 stækkanir 20 x 25 cm Ljósmyndastofurnar: Barna og Fjölskylduljósmyndir Reykjavík sími: 12644 Mynd Hafnarfirði, sími: 54207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími: 43020 * Alvöru Ijósmyndastofur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.