Morgunblaðið - 10.04.1990, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 10.04.1990, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUIl 10. APRÍL 1990 "^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 -1' PÁSKAMYNDLNA 1990: POTTORMUR í PABBALEIT HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR AUGU HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖDDINA HANS BRUCE WILUS. HANN ER PVÍ ALGERT ÆÐI, OFBOÐSLEGA SÆTUR OG HRIKA- LEGA TÖFF. HANN ER ÁNÆGÐUR MEÐ LÍFIÐ, EN FINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBA! OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TTL í TUSKIÐ. NÚ ER HÚN KOMIN. M YNDIN, SEM HEF- UR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET OG FENGH) HÁLFA HEIMSBYGGÐINA TIL AÐ GRÁTA ÚR HLÁTRI. JOHN TRAVOLTA, KRISTIE ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE . WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Sýnd kl. 10 íB-sal. ÞRIÐJUDAGSTTLBOÐ! í dag er miðaverð á Heiður og hollusta og Lambada kr. 200. ______Popp og kók er a kr. 100. HEIÐUR OG H0LLUSTA Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. LAMBADA Sýnd kl. 5. ■ RÁÐSTEFNA um kyn- þáttamismunun verður haldin miðvikudaginn 11. apríl næstkomandi undiryfir- skriftinni „láttu vin minn vera.“ I fréttatilkynningu frá undirbúningshópi ráðstefn- unnar segir að tilgangur ráð- stefnunnar sé að vekja upp umræðu um kynþáttamis- munun og þá fordóma sem innflytjendur verði fyrir, hér og erlendis. Aðstandendur ráðstefnunnar eru AFS á ís- landi, ASSE og AUS/Alþjóð- leg ungmennaskipti og Ung- liðahreyfing Rauða krossins. Fimm pólitísk samtök styðja ráðstefnuna málefnalega; Kvennalistinn, Samband ungra framsóknarmanna, Samband ungra jafnaðar- manna, Samband ungra sjálfstæðismanna og Æsku- lýðsfylking Alþýðubanda- iagsins. Ráðstefnan verður haldin í ráðstefnuhúsnæði ríkisins að Borgartúni 6. ■ Á FÉLAGSFUNDI hjá Sjálfstæðisfélagi Miðsnes- hreppg sem haldinn var þann 5. apríl sl. var samþykkt eftir- farandi tillaga uppstillingar- nefndar um framboðslista Sjálfstæðisfélags Miðnes- hrepps vegna bæjarstjórnar- kosninga 1990: Sigurður Bjarnason, hafnarstjóri, Sig- urður Þ. Jóhannsson, mats- maður, Reynir Sveinsson, verktaki, Alma Jónsdóttir, læknaritari, Guðjón Ólafs- son, málari, Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, húsmóð- ir, Margrét Högnadóttir, bankafulltrúi, John E.K. Hill, lögreglufulltrúi, Salóme Guðmundsdóttir, húsmóðir, Sigurður Garðarsson, skip- stjóri, Þórður Ólafsson, íþróttakennari, Jón Erlings- son, forstjóri, Ragna Proppe, húsmóðir, Svan- björg Eiríksdóttir, verka- kona. Jltasapiii® í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ! MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR SÝNINGAR NEMA HARLEMNÆTUR KR. 400. ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI! Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks sérstaklega þægilegir og búnir fullkomnustu sýninga og hljómsflutningstækjum. ffiB HÁSKÚLABÍÚ I limililiHilMSIMI 2 21 40 HARLEMNÆTUR EDDIE MURPHY SVÍKUR EKKI AÐDÁENDUR SÍNA FREKAR EN FYRRI DAGINN OG MEÐ HONUM í ÞESSARI MYND ER ENGINN ANNAR EN RICHARD PRYOR. ÞEGAR KVÖLDA TEKUR TAKA ÞEIR BORGINA í SÍNAR HENDUR. Leikstjóm og handrit: Eddie Murphy. Sýnd kl. 7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. VINSTRIFÓTURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÆVIOG ÁSTIR KVENDJÖFULS Sýnd kl. 5 og 9. DÝRAGRAF REITURINN Sýnd kl. 7og11. Bönnuö innan 16ára. BILLIARD ERÆÐI Ókeypis kennsla fyrir dömur áii KLÚBBURIPJM Borgartúni 32, sími 624533. SKÍÐAVAKTINA meðROGERROSE og T.KCARTER. VJterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiöill! I ij I < I I SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIOD AGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EITT/MYND í BLÍÐU OG STRÍÐU. PASKAMYNDIN 1990: 3 í BLÍÐU 0G STRÍÐU ★ ★ ★ 1/2 SV. MBL. -★★★i/2 SV. MBL. ÞESSI STÓRKOSTLEGA GRÍNMYND VAR MEST SÓTTA MYNDIN í BANDARÍKJUNUM UM SL. JÓL OG MYNDIN ER NÚNA í TOPPSÆTINU I LONDON. OFT HAFA ÞAU DOUGLAS, TURNER OG DEVTTO VERIÐ GÓÐ, EN ALDREI EINS OG NÚ í MYND ÁRSINS „WAR OF THE ROSES". „War of the roses" stórkostleg grínmynd! Aðalhl.: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito, Sean Astin. Leikstj.: Danny DeVito. Framleiðandi: James L. Brooks/Arnon Milchan. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. DRAUMAVÖLLURINN KE VI N'COSTN E R FieldqfDreams ★ ★★Vt SV.MBL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TANGOOGCASH Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. BIOD AGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. ÞEGAR HARRY HITTISALLY ÁSTRALlA „Meiriháttar (rinmynd" SONDATHCRALD FRAKKLAND „Tveir timar af hreinnl ánxKtu" ÞÝSKALAND „Grintnynd áraina" VOLKSBLATT MRLIN BRETLAND „Hlýjasta o| aniðugaata grínntyndin í fleiri ár" SUNDAT TELCbRAM ★ ★★i/z SV.MBL. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. BEKKJARFELAGIÐ ★ ★★ ★ AI.MBL. ★ ★ ★ V2 HK. DV. Sýnd kl. 9. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. JB targmifrl btÞ ifo Metsölubbó cí hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.