Morgunblaðið - 06.05.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.05.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1990 D 3 ÁS-TENGI Allar gerðir. Tengið aldrei stál - í - stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring millitækja. Vesturgðtu 16 - Simar 14680-13280 WordPerfect 5,0 j Námskeið í notkun ritvinnsluforritsins WordPerfect 5,0 (Orðsnilld). Tími: 10., 11., 14. og 15. maí kl. 13-17. BSRB, ASÍ og VR styðja félaga sína til þátttöku í námskeiðunum Tölvuskóli Reykíavíkur Borgartúní 28. S:687590 Leiðbeinandi: Stefán Magnússon. TÖLVUFRÆfíST.A I I I I I I I I I I J Hjartanlegar þakkir sendi ég œttingjum, vinum og samstarfsfólki, sem glöddu mig með gjöfum, blómum og kveðjum í tilefni af 75 ára afmœli mínu 20. apríl og gerðu mér daginn ógleyman- legan. Oddur Jónsson, Lyngbrekku 15. Húsmæðraskðlinn á Laugarvatni veturinn 74-75 Við ætlum að hittast í Umferðarmiðstöðinni 18. maí nk. kl. 19.00 og fara þaðan í Skíðaskálann í Hveradölum. Nánari upplýsingar gefur Helga Þóra í síma 44462 til 12. maí. HITAMÆLAR Vesturgðtu 16 - Simar 14680-13280 eðaheílar samstæour Leitiö upplýsinga UMBOOS OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIMI:6724 44 gfo HÚSEIGANDI - HÚSBYGGJANDI sfb Eru eftiríarandi vandamál að angra þig? • Alkalí-skemmdir • Lekir veggir • Sprunguviðgerðir • Frost-skemmdir • Vaneinangrun • Síendurtekin málningarvinna • ER SAMSKEYTALAUS • ER VEÐURÞOLIN • ER LITEKTA OG FÆSTÍYFIR 300 LITUM • ER TEYGJANLEG OG VIÐNÁM GEGN SPRUNGU- MYNDUNER MJÖG GOTT • LEYFIR ÖNDUN FRÁ VEGG • GEFUR ÓTAL MÖGULEIKA í ÞYKKT, ÁFERÐ OG MYNSTRI • ER UNNT AÐ SETJA BEINTÁVEGG, PLASTEINANGR- UN EÐA STEINULL • ER HÆGT AÐ SETJA Á NÆR HVAÐA BYGGINGU SEM ER, ÁN TILLITS TIL ALDURS EÐA LÖGUNAR • ÞYNNA MÁ ÚTVEGGI NÝRRA HÚSA, SÉU ÞEIR EINANGRAÐIR AÐ UTAN Fyrir og eftir aögerð. Klœtt á einangrunarplast. Arahólar 2-4. Klœtt á stelnull. Raðhús að Norðurfelll 11. Eltt þelrra klœtt beint á stefn. án elnangrunar - Engin úttttsbreyting. Verkamannabústaðlmir í Grafarvogi. Klœtt á stelnull. Steypuskemmdir vegna alkalívirkni, frosts og raka eru vandamál, sem flestir húseigendur þekkja; málning flagnar af veggjum, múrhúðun morknar, sprungur myndast og veggir halda ekki lengur vatni og byrja að leka. Flestir, sem til þekkja, eru sammála um að eina varanlega lausnin sé að klœða útveggi að utan og vernda þannig steypuflötinn gegn veðrun. Undanfarin ár hefur Veggprýði hf. boðið STO-akrílmúr-klœðningarefni sem valkost í baráttunni við steypuskemmdir. Þegar hafa yfir 30 þúsund fermetrar af útveggjum húsa á íslandi verið klœddir með efnum frá STO, sem er þó aðeins lítið brot af þeim 150 milljón fermetrum sem STO-efni klœða víðsvegar um heim. V-þýska fyrirtœkið STO AG er stœrsti og elsti framleiðandi akríl-múrklœðningar í heimipum með verksmiðjur víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Ef svo er, skaltu kynna þér kosti STO-utanhúss-klœdningarinnar STO-klœðningin Kynntu þér málin vel, áöur en faríð er útí . múrviðgerðir eða plötuklœðningu m m mmm mmtm 4 STO-klœðningin er góður kostur á nýbyggingar VEGG BiLDSHÖFÐA 18 (BAKHÚS) 5 STO-klœóningin endist • Vestur-þýsk gœdavara RYOI r 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-673320

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.