Morgunblaðið - 06.05.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.05.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAI 1990 D 15 Norðmennirnir NORSKIR HERMENN ÁÍSLANDI Voru íReykjavík, á Akureyri og á Buðareyri og í Reyðarfirði Norskur hermaðurog norðlensk blómarós fyrir utan Norska húsið á Akur- eyri. Það er oft kalt á íslandi eins og sjá má á þessum norska hermanni, sem þarna stendur vakt sína hjá bækistöð Norðmanna á Reyðafirði. í ^riwWÍiiÍÉ Varðmaðurá vakt við bæki- stöð norska hersins í Reyð- arfirði. Norsk herdeild fyrir ut an Akureyrarkirkju 9. apríl 1941. Málin rædd yfir glasi i liðsforingjaklúbbn- um á Akureyri. Á borðinu má sjá flösku af skosku JohnnieWalker- viskí, en undir borði séstglitta íflösku af ósviknu íslensku brennivíni. Ljósmyndir/NTB Þessi mynd er tekin á þjóðhátíðar- dag Norðmanna 17. maí 1943 í Reykjavík. Málverkauppboð Klausturhóla verður haldið á Hótel Sögu 13. maí nk. kl. 20.30. Klausturhólar, Laugavegi 8, sími 19250. 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.