Morgunblaðið - 17.05.1990, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
-O.
Tf
17.50 ►- 18.20 ► Ung- 18.55 ► Yngis-
Syrpan (4). mennafélagið mær. Brasilískur
Teiknimyndir (4). Endursýn. framhaldsmynda-
fyrir yngstu 18.55 ►- flokkur.
áhorfendurna. Táknmáls- fréttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.20 ►- 20.00 ► Fréttlr og 20.45 ► Samherjar(Jakeand 21.40 ► íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþrötta- 23.00 ► Ellefufréttir. 00.00 ►
Benny Hill. veður. the Fat Man). Bandarískurfram- viðburði vlða um heim. 23.10 ► Lystigarðar. Lokaþáttur Dagskrárlok.
19.50 ► Abb- 20.30 ► Fuglarlands- haldsmyndaflokkur. 22.05 ► „1814“. 1. þáttur. Leikin norsk heim- — I garði saknaöar. Heimildamynd
ott og ins. 26. þáttur. Áiftin. ildamynd í 4 þáttum um sjálfstæðisbaráttu Norð- um sögu helstu lystigarða heims.
Costello. Þáttaröð Magnúsar manna 1814-1905. Aöalhlutverk: Jon Eikemo,
Magnússonar. Erik Hivju, Niels AndersThorn, Björn Floberg.
19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur
ásamt umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 ► Sport. iþróttaþátt-
ur þar sem fjölbreytni situr í
fyrirrúmi.
21.20 ► Það kemur í Ijós.
Þáttur í umsjón Helga Péturs-
sonar, en að þessu sinni er
þema þattarins áfengi.
22.15 ► Gimsteinaránið (Sicilian Clan). Glaspamynd um sam-
henta fjölskyldu sem hefur ofan af fyrir sér með ránum. Heimilis-
faðirinn skipuleggurflótta sakamanns sem hefur verið dæmdur
til þess að hanga í hæsta gálga. Sameiginlega skipuleggja þeir
svo gimsteinarán. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Alain Delon og Lino
Ventura. 1969. Bönnuðbörnum.
00.15 ►-
Samningur
aldarinnar.
Spennumynd.
1.50 ►
Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálms-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Erna Guðmundsdóttir.
9:00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli bamatíminn: „Kári litli i sveít" eftir Stefán
Júlíusson. Höfundur les (9). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón:
Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 NeytendapuTiktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Galdramenn. Umsjón: Þórar-
inn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan:
14.00 Fréttir.
14.03 Miðdegislögun. Umsjón: Snorn Guðvarðar-
son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt
miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: .Þegar tunglið rís" eftir Lafði
Gregory. Þýðandi: Þóroddur Guðmundsson.
15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs-
fréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Spurningakeppni um um-
ferðarreglurnar. Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Franz Schubert.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans-
Eg hef áður minnst á framboðs-
fundahrinuna í ríkisút-
varpi/sjónvarpi. Sl. þriðjudag ritaði
ég um fyrsta kosningafundinn sem
var haldinn í anddyri útvarpshallar-
innar á Fossvogshæðum. A þennan
fund mættu frambjóðendur við
borgarstjómarkosningamar í
Reykjavík. Þessum fundi var bæði
útvarpað- og sjónvarpað en hið
sama gilti ekki um framboðsfund-
inn frá Hafnarfirði er var á dag-
skrá í fyrrakveld. Reykjavík er
vissulega lang fjölmennasta
byggðasvæðið og þar að auki höfuð-
borg lands vors er þjónar öllum
landslýð. Samt hefði nú verið gam-
an að horfa á frambjóðendurna í
Hafnarfirði. Svona framboðsþættir
varpa nefninlega ljósi á ýmsa þætti
bæjarmála sem eru ekki alltaf í
fréttum. Það er líka ánægjulegt að
kynnast ögn frambjóðendum er lýsa
þarna í beinni útsendingu lífsvið-
horfum sínum og baráttumálum.
En hér kemur hugdetta!
son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi
stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og
Jórunn Th. Sigurðardóttir.
20.00 Litli barnatiminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán
Júliusson. Höfundur les (9). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Hljómborðstónlist.
- Skógarmyndir opus 82 eftir Robert Scumann.
Cyprien Katsaris leikur á pianó.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar islands í
Háskólabiói 26. f.m. - Fyrri hluti. Stjórnandi:
Petri Sakari. Einleikari: Arnaldur Arnarsson.
- „Concerto do giubileo", eftir Pál P. Pálsson.
- „Concierto de Aranjuez", konsert fyrir gítar og
hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvik.
22.00 Ftéttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll i breska út-
varpinu Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands í
Háskólabíói 26. f.m. - Síðari hluti. Stjórnandi:
Petri Sakari.
- Sinfónía nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvor-
ák. Kynnir: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Endurtekinn frá morgní.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra-Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur
og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og
mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing
kl. 11.30 og aftur kl. 13.16.
Útvarpslýðrœði
Við erum fámennir íslendingar
og ættum vel að geta rekið hér
öflugt lýðræðissamfélag rétt eins
og Svisslendingar en þeirra ágæta
stjómkerfi er lýst svo í bókinni
Heimurinn þinn sem Öm og Örlyg-
ur gáfu út 1971: Hin sögulega
skipting landsins í 22 fylki (kantón-
ur), sem hvert um sig hefur sitt
þing og stjórn, hefur gert það að
verkum, að sjálfstjórn hvers fylkis
í sambandsríkinu er mjög mikil. . .
Allsheijaratkvæðagreiðslur eru
tíðar. I minni fylkjunum safnast
karimennirnir saman undir berum
himni til að kjósa um héraðsmál-
efni. Þijátíu þúsund borgarar eða
fulltrúar 8 fylkja geta krafizt þjóð-
aratkvæðagreiðslu um Iög, sem
hafa þegar verið samþykkt á sam-
bandsþinginu (bls. 850).
En hvernig tengist umræðan um
útvarp/sjónvarp hugmyndum um
eflingu lýðræðisskipulags á íslandi
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman heldur áfram.
Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dags-
ins.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn-
arsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffi-
spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags-
ins á sjötta timanum.
17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu,
Sími 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrúrt Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir.
20.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Framboðsfundur
vegna bæjarstjónrarkosninganna i Ólafsvík 26.
maí. Umsjón: Amar Páll Hauksson og Broddi
Broddason.
21.00 Kosningafundir i Útvarpinu. Framboðsfundur
vegna. bæjarstjónrarkosninganna í Stykkishólmi
26. m'aí. Umsjón: Amar Páll Hauksson og Broddi
Broddason.
22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóftir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar
í kvöldspjall.
00.10 í háttínn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi
á Rás 1.)
2.00 Fréttir.
2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helga-
sonar. (Endurfekinn þáttur frá sunnudagskvöldi
á Rás 2.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur.
í anda svissneska kerfisins? Ja, úr
því ríkisútvarpið hefir burði til að
efna til fundaraðar með svotil öllum
frambjóðendum í bæjar- og borgar-
stjórnakosningunum því skyldi það
ekki eins geta annast reglulegar
lýðræðissamkomur þar sem fulltrú-
ar almennings mæta og takast á
um málefni líðandi stundar? Það
væri jafnvel hægt að ganga til þjóð-
aratkvæðis á slíkum samkomum og
þannig fengi hinn almenni borgari
færi á að kjósa um einstök mál sem
snerta hann persónulega í stað þess
að kjósa einhverja fulltrúa á fjög-
urra ára fresti. Þessir fuiltrúar eiga
það nefnilega til að gleyma kjósend-
um þegar þeir komast á valdastól.
Og það er afar einkennilegt til þess
að hugsa að sárasjaldan er rætt um
þetta stjórnskipulag sem stýrir lífi
okkar allra. Menn kvarta sáran
undan því að alþingismenn séu of
margir en það er ekki minnst á
þann möguleika að nýta fjarskipta-
og fjölmiðlabyltinguna til að efla
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Frá norrænum útvarpsdjassdögum i
Reykjavik. Frá tónleikum i Iðnó kvöldinu áður.
Hljómsveit Jukka Linkola leikur. Kynnir: Vernharð-
ur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá föstudags-.
kvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 í fjósinu, Bandartskir sveitasöngvar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Simtal
dagsins og gestur dagsins á sínum stað.
10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson. í þessum þætti verður
fyrst og fremst horft á áhugamál manneskjunn
ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að
gerast, og hver var það sem lét það gerast?
13.00 Með bros á vör. Úmsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir. Málefni, fyrírtæki og rós dagsins.
16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, milli kl. 18
og 19 er leikin Ijúf tónlist.
20.00 HalldórBackmann. Ljúfir tónar og fróðleikur.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Fjallað um manneskjuna og það sem
tilheyrir henni.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 7-8-9. Hallgrimur Thorsteinsson. Fréttir á
hálftima fresti milli kl. 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Ólfur Már Björnsson. iþróttafréttir kl. 11.00,
Valtýr Björn.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Matarkarfa dagsins í
boði matvöruverslunarinnar t Austurveri.
15.00 Ágúst Héöinsson og það nýjasta í tónlist-
inni. Iþróttafréttir kl. 16, Valtýr Björn.
hér lýðræðið og auka áhrif hins
almenna borgara. Almenningur á
þess vissulega kost að koma með
ábendingar og athugasemdir í öllum
spjalltímunum en ákvarðanir eru
enn teknar af mönnum sem eru
kosnir á fjögurra ára fresti og búa
ekki við aðhald þjóðaratkvæðisins.
En ekkert kerfi er fullkomið og
það er vissulega til skammar hversu
lítil áhrif konur hafa í Sviss. En er
hlutur kvenna ekki víðar fyrir borð
borinn? Karlarnir höfðu sig meir í
frammi í umræðunum í Hafnarfirði
og hafa menn tekið eftir því hvern-
ig hringborðið hjá Efnahagsbanda-
laginu er skipað? Þar situr hópur
karla í hring líkt og á dögum
Austur-Índíaverslunarfélagsins og
skipuleggur framtíð Evrópu. Og svo
eru það allar myndirnar af körlun-
um er hlaupa út úr Benzunum með
lífverðina á hælunum. Sannariega
er lýðræðið ófullkomið í heimi hér.
Ólafur M.
Jóhannesson
17.00 Kvöldfréttir.
17.10 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson tek-
ur á málum liðandi stundar. Ingvi Hrafn Jónsson
. með pistil dagsins.
18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Gömlu lögin.
2.00 Freymóður T. Sigurösson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10-12-14 og 16.
EFFEMM
FM 95,7
7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur.
8.00 Fréttalyrirsagnir og veður.
8.15 Stjörnuspá dagsins.
8.25 Lögbrotið.
8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM.
8.45 Hvað segja stjörnurnaf7 Spátfeilfl FM skoðar
spilin. *
9.00 Fréttastofan.
9.10 Erlent slúður.
9.15 Spáð í stjörnurnar.
9.30 Kvikmyndagetraun.
9.45 Er hamingjan þér hliðholl?
10.00 Morgunskot.
10.05 Furðusaga dagsins.
10.25 Hljómplata dagsins.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir
Griniðjunnar.
10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á þvi
að svara spurningum um islenska dægurlaga-
texta.
11.00 Anna Björk Birgisdóttír. Seinni hálfleikur.
11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning-
um á FM:
11.45 Litiö yfir farinn vel.
12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi.
12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsendingu. Anna
Björk.
14.00 Nýjar fréttir.
13.03 Sigurður Ragnarsson.
15.00 Sögur af fræga fólkinu.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
17.00 Hvað stendur til? ivar Guðmundsson.
17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (endurtekið).
17.30 Pizzuleíkurinn.
17.50-Gullmo|inn.
18.00 Forsiður heimsblaðanna.
18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmundsson.
19.15 Nýtt undir nálinni.
20.00 Klemens Arnarson.
23.00 Jóhann Jóhannsson.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn og íþrótta-
fréttir. í
13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Kvikmyndagetraun.
(þróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveðjur kl. 13.30-
14.00
17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón Bjarni Haukur
Þórsson,
19.00 Darri Olason. Rokktónlist i bland við danstón-
list.
22.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
18.00-19.00 Kosningaútvarp. Framkvæmdir og
stjórnun bæjarins. Hringborðsumræða frambjóð-
enda til bæjarstjórnar.
ÚTVARPRÓT
106,8
9.00 Rótartónar.
14.00 Tvö til fimm með Friðrik K. Jónssyni.
17.00 i upphafi helgar.. .meðGuðlaugiJúliussyni.
19.00 Þú og ég. Unglinpaþáttur,
21.00 Danstónlist.
24.00 Næturvakt.
Svissneska leiðin