Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990 Ný værðarvoðalína List og hönnun Bragi Ásgeirsson í húsnæði Epals að Faxafeni 7, er þessa dagana kynnt ný værðar- voðalína, sem t extíllistamaðurinn Guðrún Gunnarsdóttir hefur hann- að. Eins og segir, þá er nýja línan úr 100% lambsiill og er nefnd „Art Line“ — Listalína. Voðirnar eru sex talsins og notaðir hafa verið sex mismunandi litir. Nýju voðirnar eru gjörólíkar þeim voðum sem Álafoss ■ HERRAFATA VERSL UN Birgis í FáJkafeni mun standa fyr- ir svokölluðum „Jakkafatadögum" dagana 16.—20. maí, í verslunni að Fákafeni 11. Meðal annars verð- ur kynnt sumartískan frá tísku- merkjunum Gant, Webmore og Camel. Tískusýningar verða dag- lega og boðið verður upp á sérpant- anaþjónustu á jakkafötum. Að auki veitir Herrafataverslun Birgis 15% afslátt af öllum jakkafötum í búð- inni meðan á Jakkafatadögunum stendur. Hápunktur Jakkafatadag- anna verður á Hótel Islandi að kvöldi föstudagsins 19. maí þar sem Icelandic Models sýna það helsta í herrafatatískunni. hefur áður haft á boðstólum. Þær eru þunnar, þétt ofnar og léttar. Hægt er að nota þær sem ábreiður og sjöl. — Það er með sanni gleðilegt, að íslenskir hönnuðir skuli nú vera virkjaðir við hinar ýmsu tilraunir til hagnýtingar ullarinnar okkar, en það svið þykir mörgum sem hafi verið gróflega vanrækt í tímans rás. En hönnun og vöruþróun eru einmitt mikilvægasta atriðið í allri ullarframleiðslunni að ræða og það sem veldur úrslitum um hvort varan seljist á erlendum mörkuðum. Eins og ég hef oft bent á í skrifum mínum þá er hönnunin leyndarmál- ið mikla í hinum stóru verksmiðjum, og einnig má vísa til þess, að eng- inn nafnkunnur fatahönnuður lætur „línuna“ uppi, fyrr en hún er kynnt sérstaklega sbr. hinar stóru tísku- sýningar. Væri ekki gaman ef að Álafoss efndi reglulega til veglegra kynn- inga á nýrri hönnun, sem gæti orð- ið árviss viðburður, jafnvel stórvið- burður og ekki aðeins hér á landi?! Slík myndi ýta undir metnað hönn- uða og þar með virkja hugarflug þeirra og á því er mikil þörf. Einnig væri athugandi að virkja einnig nafnkennda starfandi mynd- listarmenn og vísa ég þá til þess að það hafa stórir framleiðendur einmitt gert í útlandinu og veita Guðrún Gunnarsdóttir jafnvel vegleg verðlaun ár hvert sbr. Marzotto-verðlaunin ítölsku. Það er í áttina að hinn ungi myndlistarmaður Bergljót Kjart- ansdóttir hefur verið fengin til að mála málverk af værðarvoðunum, sem nota á til kynningar á línunni og .hefur það tekist vel, einkum með myndina fyrir ofan útgöngudyrnar. — Það er hárrétt stefna hjá Epal að kynna á þennan hátt íslenzka hönnun og vöruþróun og er gremju- legt til þess að vita hve litla at- hygli þessi kynning virðist hafa vakið í fjölmiðlum jafn mikið og í húfi er. Hönnun teppana er einföld og geðþekk og listakonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur til sóma. Skal hér bent á að Álafoss hefur látið hanna sérstakar gjafapakkningar fyrir línuna, svartan sexhyrndan kassa en slíkt er einnig þýðingarmikið atriði, sem hefur ómælt kynningar- gildi. Unnið hefur verið við vöruþró- un á listalínunni í eitt ár og er þetta aðeins ein af þeim línum í værðar- voðum sem Álafoss hefur verið að þróa á undanförnu ári. Bent skal á bómullarlínu og nýja íslenska ull- arlínu úr tvinnuðu bandi. Vil ég vekja sérstaka athygli á þessari kynningu sem á að ljúka þann 17. maí og þykir mér kynning- artíminn full knappur. Mánabraut - einbýli Fallegt 121 fm hús á tveimur hæðum að hluta ásamt 36 fm bílskúr. Gróinn garður. Kjörbýli - sími 641400, Rafn H. Skúlason lögfræðingur. FAST6IGNA5ALA VITASTÍG I3 Mariubakki. Einstaklíb. 30 fm, sérinng. Verð 2,4 millj. Spítalastfgur. 2ja herb. íb. 37 fm. Góður garður. Verð 2,8 millj. Miklabraut. 2ja herb. góð ib. 70 fm. f kj. Nýlegar innr. Sér- inng. Laus. Verð 5,0 millj. Miklabraut. 2ja herb. ib. á 2. hæð. Ca 60 fm. Nýl. innr. Sameign nýstands. Laus fljótl. Verð 4,2 millj. Hraunbær. 2ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm. Laus. Verö 4,6 millj. Grettisgata. 3ja herb. (b. 60 fm auk 30 fm geymslurýmis á 1. hæð. Verð 3,2 millj. Espigeröi. 3ja herb. góð ib. á 2. hæð, 84 fm. Sérlega falleg sameign. Laus. Garðhús. 3ja herb. íb. 75 fm i tvibh. fb. selst fokh. að innan en húsið fullb. að utan. Verð 4,7 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. endaíb. 75 fm á 2. hæð. Þvotta- herb. í ib. Skipasund. 3ja herb. íb. 60 fm, mikið endum. Verð 4,5 millj. Vesturberg. 4ra herb. fal- leg íb. ca 90 fm, Nýtt parket. Stórar sv. Fallegt útsýni. Kleppsvegur. 4ra herb. ib. 75 fm á jarðh. Verð 4,8 millj. Klapparstígur. 3ja herb. ib. ca 115 fm í nýbygg. Fráb. útsýni. Selst tilb. u. trév. Bílskýli. Til afh. strax.. Grettisgata. 4ra herb. ib. á 4. hæð, 126 fm. Verð 6,2 millj. Snorrabraut. nofmsér- hæð auk bílsk. Suðursvalir. Góð- ur garður. Úthll'ð. Efri hæð 112 fm auk 28 fm bilsk. Suðursv. Verð 9,0 millj. Góö lán áhv. Básendi. 5 herb. sérh. 115 fm. Makaskipti mögul. á góðu raðh. eða einbh. á góðum stað. Hraunbær. 4ra herb. íb. á 3. hæð, 110 fm auk herb. á jarð- hæð. Tvennar svalir. Fráb. út- sýni. Verð 6,5 millj. Garðhús. 4ra herb. sérhæð 100 fm auk bílsk. Selst fokh. aö innan en húsið fullb. að utan. Verð 6,7 millj. Teikn. á skrifst. Njálsgata. 5 herb. ib. i risi 85 fm. Frábært útsýni. Verð 4,6 millj. Kambasel. Raðhús á tveimur hæðum 180 fm. Inn- byggður bílsk. Verð 11,5 míllj. Ásbúö — Gbæ. Raðh. á tveimur hæðum 170 fm m. bllsk. Flúðasel. Glæsil. raðh. á tveimur hæðum, 150 fm auk bílskýlis. Sjávargata — Álfta- nesi. Einbh. á einni hæð 190 fm. Góður bilsk. Húsið selst fokh. að innan. Fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Miðhús. Einbhús á tveimur hæðum ca 180 fm auk 50 fm bilsk. Húsiö skilast fullb. utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Esjugrund. Fullb. 6 herb. einbhús á tveimur hæðum 125 fm ásamt 50 fm bilsk. Gott út- sýni. Bergur Oliversson hdl Gunnar Gunnarsson, s. 77410. Vantar allar gerðir eigna á skrá Skoðum og verðmetum samdægurs — Vantar fasteignir á söluskrá — mikil sala. Seljendur ath. Erum með fjölda af ákveðnum kaupendurn á skrá. Leitið til okkar — við vöndum fráganginn. FLORIDA Til sölu glæsilegt einbýlishús á besta stað í Orlando. Mjög góð lán á húsinu. Ip Huginn fasteignamiðlun, 11 sími25722. n i HIJSVANGIJU BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Vesturborgin Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis- staö í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í húsinu. Falleg ræktuö lóö. Bílsk. Parh. - Brekkutún - Kóp. Ca 220 fm parh. með bílsk. 4-5 svefn- herb. Parket. Góðar innr. Sér 2ja herb. íb. í kj. Raðh. - Ásbúð - Gb. 205 fm fallegt raðhús á tveimur hæöum með innb. bílsk. Verð 11,8 millj. Endaraðh. - Fossvogi Ca 200 fm nettó vandað endaraðhús með bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. Laust fljótl. Endaraðh. - Unufelli Vandað endaraðhús sem skiptist í hæö og kj. ásamt bílsk. 5 svefnherb. o.fl. Arinn í stofu. Parket. Flísar. Sérh. - Austurbrún Falleg neðri sérhæð m/bílsk. í fjórb. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. 4ra-5 herb. Alftamýri - m. bflsk. 100 fm góö endaíb. á 4. hæð. Suðursv. Verð 7,8 millj. Vesturborgin - íbhæð 95 fm nettó vönduð íbhæð (1. hæð) á góðum stað í vesturborginni. Parket. Sérhiti. Fallegur garður. Vestursv. Ekk- ert áhv. í sama húsi getur verið til sölu 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sigtún - m. sérinng. Björt og falleg jaröh./kjíb. Sérhiti. Góður garður í rækt. Áhv. veðd. o.fl. 3,1 millj. Verð 5,5 millj. Bergþórugata Ca 120 fm brúttó smekkl. endurn. hæö og ris í steinh. Skiptist í 2 stofur, 3 svefnh. o.fl. Hátt brunabmat. V. 6,0 m. 3ja herb. Hraunbær 86 fm falleg íb. á 4. hæð með glæsil., útsýni. Suðursv. Þvottaherb. innaf eld- húsi, parket á stofu, vönduð eldhúsinnr. Verð 5,5 millj. Birkihvammur - Kóp Lítil neðri hæö í tvíb. Sérinng. Sérhiti. Suöurverönd. Fallegur garður. n Miðborgin - nýtt lán Ca 78 fm falleg íb. á 3. hæö. Áhv. veðdeild o.fl. ca 3,2 millj. Verð 4,8 millj. Útb. 1,6 millj. Barmahlíð 62 fm nettó falleg kjíb. með nýl. eld- húsi og baöi. Parket. Áhv. veðdeild o.fl. 1 millj. Verð 4,5 millj. Tjarnarstígur - Seltj. 77 fm nettó góð kjíb. í tvíb. Sérinng. Sérhiti. Áhv. veðdeild o.fl. 1,7 millj. Verö 4,5 millj. Laugav. - m. sérinng. 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í járnkl. timburhúsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt raf- magn. Áhv. 1750 þús. veðdeild o.fl. Verð 4,5 millj. Krummahólar - laus 75 fm nettó falleg íb. á 4. hæö í lyftuh. Allt nýtt (flísar, beyki-parket, nýjar innr. og ný baðtæki). Bílskýli. Áhv. 2 millj. veðdeild. Óðinsgata - 2ja-3ja 65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í tvíb. Parket. Áhv. 1,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 4,2 millj. 2ja herb. Seljabraut - m. bflg. Rúmg. íb. á 4. hæð (efstu). Parket. Suöursv. Hátt brunabótamat. V. 5 m. Miðtún - m. sérinng. 81 fm nettó falleg kjíb. í þrib. Áhv. 1,9 millj. veðdeild o.fl. Verð 4,6 millj. Útb. 2,7 millj. Skúlagata Ca 39 fm snotur ib. á 3. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 3,4 millj. Bollagata - Norðurmýri 52 fm falleg laus kjíb. í þríb. Parket. Sérinng.-Sérhiti. Nýtt rafmagn og tafla. Verð 3,8 millj. Drápuhlíð m/sérinng. 67 fm falleg kjíb. m/sérinng. Danfoss. Verð 4,2 millj. Lokastígur - 2ja-3ja 60 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í þríb. Áhv. ca 700 þús. veðdeild o.fl. Barmahlíð - laus 52 fm nettó falleg kjíb. í þríb. Ný eldhús- innr. Sérhiti. Verð 4 millj. Fuinbogi Kristjinsson, Guðmundur Björn Steinþórsson, Kristín Pétursd., J^B JBWB Guðmundur Tomasson, Viðar Boðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. ijSSp® Þ|^680666* STÆRRI EIGNIR LÆKJARÁS. Ca 363 fm einb. á þremur hæðum m/innb. bílsk. Hús- ið er ekkil fullb. en íbhæft. Mögul. að taka íb. uppí kaupverð. Verð 14,5 millj. Áhv. veðdeild 2,0 millj. NORÐURBÆR - HF. Glæsil. ca 180 fm parh. m/bílsk. v/Breiðvang. Nýl. hús á tveimur hæð- um, mjög vandað. 4 góð svefnherb. Verð 14,1 millj. Áhv. veðdeild 2,8 millj. VANTAR - SELÁS. Gott einbhús helst m/mögul. á 2 íb. Verðhugm. 20,0 millj. DALSEL. Gott ca 220 fm rað- hús á þremur hæðum ásamt bílskýli. 6 svefnherb. Verð 11,3 millj. Áhv. veðdeild 2,2 millj. ENGJASEL. Ca 200 fm raðhús á þremur hæðum ásamt bílskýli. Verð 9,5 millj. HRYGGJASEL. Fallegt ca 230 fm einb. ásamt 55 fm sérst. bílsk. 60 fm séríb. í kj. m/sérinng. Verð 13,5-14,0 millj. Mögul. skipti á raðh. m/bílsk. í Austurbæ. JORUSEL. Ca 300 fm einbús á þremur hæðum. í kj. eru tvær litlar 2ja herb. íb. Húsið er ekki fullb. Mögul. að taka íb. upp í kaupverð. Verð 11,7 millj. 4RA-5HERB. ENGJASEL. góö ca 110 fm endaíb. á 1. hæö. Suð- ursvalir. Aðst. f. þvottavél á baði. Húsið nýklætt að utan. Bílskýli f. 2. Verð 6,7-6,8 millj. Áhv. langtlán ca 1,1 millj. SUÐURGATA - HF. ca 110 fm íþ. á 2. hæð. Skilast tilb. u. trév., húsiö fullb. aö utan. Verð 7,6 millj. Áhv. veðd. 4,0 millj. SELTJARNARNES. ca 120 fm sérhæð ásamt stórum bílsk. 3 svefnherb., góðar stofur Ákv. sala. EIÐISTORG. Falleg ca 140fm íb. á tveimur hæöum. Tvennar svalir. Parket. Blómaskáli. Einkabílastæði. Verö 9,4, millj. Áhv. veðd. 2,3 millj. BREIÐÁS — GBÆ. ca 108 fm risib. m/sérinng. ásamt 32 fm bílsk. Ræktaður sérgarður. Verð 6,2 millj. NJÖRVASUND. Risíb. , steinhúsi m/sérinng. Geymsluris yfir. Verð 5,8 millj. KLEPPSVEGUR. Góð ib. á 1. hæð. Þvottah. í íb. Nýtt baöherb. SNORRABRAUT. góö 4ra herb. íb. á 1. hæð. Laus strax. BLÖNDUBAKKI. góö ,b. á 2. hæð. Fataherb. innaf hjónaherb. Verð 6,3 millj. Áhv. langtlán 2,0 millj. JÖRVABAKKI. ca 90 fm endaíb. á 2. hæö. Þvottah. í íb. Verð 6,3 millj. VANTAR - HEIM- AR. 4ra-5 herb. hæð í Hei- munum eða Smáíbúðahverfi. INN VIÐ SUND. Hæð og ris við Hjallaveg ca 157 fm ásamt 39 fm bílsk. Risið er nýbyggt og óinnr. Húsið allt nýstandsett. Góður garöur. Verð 9,0 millj. Áhv. veðd. 1,0 millj. RAUÐALÆKUR. Björthæö í fjórb. ásmt 30 fm bílsk. Tvennar svalir. Verð 7,5 millj. MIKLABRAUT. Ca 96 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Gott geymsluris yfir íb. Ákv. sala. 3JAHERB. VITASTÍGUR. Lítil, þokkal. risíb. í fjórb. Verð 3,3 millj. LAUFVANGUR - HF. Mjög góð 86 fm ib. á 1. hæð. Fallegar innr. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 6,0-6,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ. Fai- leg ca 66 fm íb. á jarðhæð. Nýjar innr. Verð 5,1 millj. Áhv. 1,0 millj. KJARRMÓAR - GBÆ. Litið raðh. ca 85 fm á tveimur hæðum. Góðar innr. Sérgarður. Bilskréttur. Verð 7,2 millj. Áhv. veðd. 1,5 millj. ARNARHRAUN - HF. Ca 80 fm mjög góð ib. á 2. hæö ásamt bílsk. Verð 6,3 millj. 2JAHERB. SELJALAND. Til sölu lítil ein- staklíb. á jarðhæð. Verð 2,6 mlllj. HRAUNBÆR. Mjög góö ca 61 fm íb. á 1. hæð í snyrtil. blokk. Verð 4,6 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.