Morgunblaðið - 17.05.1990, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990
27
Austur- og Vestur-Þýskaland:
Vaxandi líkur á sameig-
inlegum þingkosningum
AUSTUR-þýskir jafnaðarmenn leggjast ekki lengur gegn því að sam-
eiginlegar þingkosningar veðri haldnar í gervöllu Þýskalandi innan
tíðar. Gottfried Timm, einn af frammámönnum flokksins, sagðist á
fréttamannafundi í gær þó vera því mótfallinn að vestur-þýsku þing-
kosningunum 2. desember næstkomandi verði breytt og þær látnar
ná til Austur-Þýskalands einnig.
Helmut Kohl, kanslari Vestur-
Þýskalands, segist hlynntur sam-
eiginlegum þýskum þingkosningum
sem fyrst en vill ekki nefna hugsan-
lega dagsetningu þeirra og segir
að þingkosningar í Vestur-Þýska-
landi verði haldnar 2. desember eins
og ráð er fyrir gert. Fijálsir demó-
kratar, samstarfsflokkur kristilegra
demókrata í vestur-þýsku ríkis-
stjórninni, hafa að sögn Reuters-
fréttastofunnar lagt til að kosning-
unum 2. desember verði breytt í
sameiginlegar kosningar fyrir allt
Þýskaland.
Starfsmaður upplýsingaskrif-
stofu vestur-þýsku ríkisstjórnarinn-
ar sem Morgunblaðið ræddi við seg-
ir líklegt að sameining Þýskalands
verði samkvæmt 23. grein stjórnar-
skrár Vestur-Þýskalands sem býður
„öðrum hlutum Þýskalands“ að
ganga í Sambandslýðveldið. Útilok-
að sé að sameiginlegar þingkosn-
ingar fari fram áður en sjálf sam-
eining landanna eigi sér stað. Þegar
verið er að tala um að halda sameig-
inlegar þingkosningar í kringum
næstu áramót þýðir það í raun að
sameiningin verði um svipað leyti.
Að hans sögn er æskilegt að halda
þingkosningar sem fyrst eftir að
sameining á sér stað því annars
starfar þing og ríkisstjórn í Þýska-
landi sem Austur-Þjóðveijar hafa
ekki tekið þátt í að mynda. Gengju
Austur-Þjóðveijar í Vestur-Þýska-
land eftir þingkosningarnar 2. des-
ember gætu t.d. hugsanlega liðið
fjögur ár áður en þeir fengju tæki-
færi til að hafa áhrif á samsetningu
þingsins í Bonn og þar með á mynd-
un ríkisstjórnar sameinaðs Þýska-
lands. I ljósi þessa vaknar eðlilega
sú spurning hjá mörgum hvort ekki
sé óþarfi að halda þingkosningar í
Vestur-Þýskalandi einu og sér 2.
desember.
Efnahagsleg sameining þýsku
ríkjanna gengur nú hratt fyrir sig.
Á morgun, föstudag, verður undir-
ritaður í Bonn samningur um mynt-
bandalag ríkjanna. Samkvæmt hon-
um verður vestur-þýska markið tek-
ið í notkun í Austur-Þýskalandi 1.
júlí næstkomandi. Einnig var til-
kynnt í gær að stofnaður hefði ver-
ið sameiningarsjóður til að jafna
byrðarnar milli landanna við sam-
einingu. Sjóðurinn er samstarfs-
verkefni sambandsríkisins og ein-
stakra sambandslýðvelda. Stofnfé
hans er 115 milljarðar marka. 20
milljarðar marka eru beint framlag
frá hinu opinbera en afgangurinn
verður tekinn að láni á fjármála-
mörkuðum. Theo Waigel fjármála-
ráðherra Vestur-Þýskalands sagði
í gær að sameiningin myndi kosta
vestur-þýska skattborgara 17 millj-
arða marka í vaxtagreiðslur af láns-
fénu árin 1991-1995. Auk þessa
verður miklu fé varið til að aðstoða
Austur-Þjóvðeija við að bæta úr
gífurlegum umhverfísspjöllum sem
þar hafa verið unnin.
Jim Hen-
son látinn
New York. Reuter.
JIM Henson, sem skapaði
brúðurnar í Prúðuleikurunum,
lést í New York í gær, 53 ára
að aldri.
Henson lé'st af völdum bakt-
eríusýkingar. Hann var þekktur
fyrir brúður sínar, svo sem fro-
skinn Kermit, ungfrú Svínku og
Dýra, er komu fram í sjónvarps-
þáttum og kvikmyndum, sem
nutu mikilla vinsælda út um allan
heim.
SIEMENS
Lítiö inn til okkar og skoðið vönduð
vestur-þýsk heimilistœki!
Hjá SIEMENS eru gœði, ending og
fallegt útlit ávallt sett á oddinn!
SMITH&NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
HUOMPLOTUUTSALA
HEFST í DAG Á 7 (SJÖ) STÖÐUM VÍÐSVEGAR UM BORGINA
HVAR?
eiðistorgi
AUSTURSTRÆTI 22
LAUGAVEGI 24
RAUÐARÁRSTÍG 16
i GLÆSIBÆ
► MJÓDD
I STRANDGÖTU, HFJl
1\s\eus^'tp9-T99
kr*1
TÆKIFÆRll
Nú er tækifærió til
að kaupa ódýra
tónlist. Munió
útsöluspakmælið
FYRSTIR AD HLAUPAl
FYRSTIR AD KAUPA
Smmrphmiotmhi
1 KILO AF PLOTUM
Á KR. 1.200,-
Ef þú kaupir 5 íslenskar, plötur sem
eru.þ.b. 1 kíló, færðu þær á
_______kr. 1.200,-_____
ctyRWb a"ar
S íslensku p'°'ur"h að hér tær00
k'-l99lpsÖr^6iuf
^^"g^rgorsioWg^-
20% AUKAAFSLÁTTUR
Ef þú kaupir fyrir meira en
kr. 4.000,- af útsöluvörum,
færðu 20% aukaafslátt eða u.þ.b.
5. hverja plöta fría.
úrval af tólftowmuw
Geysileg. Orval
6„um;a»arákr.1»». »3P
ÓTRÚLEGT URVAL
A útsölunni eru erlendar hljómplöt-
ur í tonnatali á
______QTRÚLEGU VERÐI__
MEIRA EN 75%
af þeim eru á verði
UNDIR KR. 300,-
Það er alveg sprenghlægilegt!
15% AFSLÁTTui
■ °9 hIÍó£plö?u 'Skum'k°ssettun}
CanáZ °kki eru á
° henn, síendur.
MÚSÍK
hljómplötuverslanir
nsmmsitw 11621 - 26316 - 16676