Morgunblaðið - 17.05.1990, Side 40

Morgunblaðið - 17.05.1990, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAI 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hnítur (21. mars - 19. apríl) Þér finnst vinur þinn hafa brugð- ist þér á einhvom hátt. Leyfðu engum að misnota góðsemi þína. Eyddu ekki of miklum peningum í skemmtanalífið. Naut i(20. apríl - 20. maí) (ffö Ætlaðu ævinlega borð fyrir báru í fjármálunum. Vandaðu válið þegar þú gerir fólk að trúnaðar- vinum. Þú þarft að ganga frá lausum endum í ýmsum málum. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) Ráð sem þú færð í dag getur leitt þig afvega. Þú stendur frammi fyrir siðrænni spumingu. Það er erfítt að svara því hvað rétt er að gera við þær aðstæður sem nú eru komnar upp. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Farðu varlega í að nota þér láns- traust þitt núna. Viðskiptavið- ræður eru á algeru frumstigi. Það getur orðið kostnaðarsamt fyrir þig að taka þátt í samkvæmislíf- inu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Leitastu við að ná góðu sam- bandi við nákominn aðila í dag. Smávægilegur misskilningur eða sárindi geta orsakast af einhveiju laumuspili. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Þú verður fyrir truflun og kemur ekki eins miklu í verk og þú ætl- aðir þér. Láttu hvorki dagdrauma né klaufaskap raska einbeitingu þinni. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu skemmtanir og hvild ganga fyrir, en veldu vandlega þá sem þú verð tíma þínum með. Hafðu gát á buddunni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Æðrastu ekki þótt þú glatir ein- hveiju í dag; það kemur í leitirn- ar áður en langt um líður. Það er ekki heppilegt fyrir þig að bjóða gestum til þín núna. Frest- aðu mikilvægum ákvörðunum í sambandi við heimilið. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt í orfiðleikum með að koma fyrirætlunum þínum í fram- kvæmd. Þér hættir til að ýta á undan þér erfiðum verkefnum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Vertu á varðbergi svo að þú kaup- ir ekki köttinn í sekknum. Þú verður að hafa taumhald á eyðslu þinni. Þetta er einn þeirra daga þegar þér hættir til að kaupa hluti sem þú hefur ekkert að gera við. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér finnst eins og einhver taki þig ekki alvarlega í dag. Dreifðu kröftum þfnum ekkí of víða núna. Þú eyðir of miklum tíma f einskis- verða hluti. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu ekki mark á slúðri. Smekk- ur þinn er eitthvað brokkgengur um þessar mundir. Hafðu gát á tilhneigingu þinni til að fleygja hlutum eða braðla með tímann. AFMÆLISBARNIÐ er gætt inn- sæi og listrænum hæfileikum, en er þó efagjamt. Það er metnaðar- fullt og hneigist oft til heimspeki- legs þankagangs. Það yrði góður framkvæmdastjóri og fjárhalds- maður annarra þó að það geti goppast öfganna á milli þegar þess eigin peningar eru annars vegar. Stundum fer það út í við- skipti sem tengjast Iistum. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vt'sihdálc'g'ra mmyn'da. *” “ LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK as> 9-30 I THINIK UJHAT HAPPEN5 15 THAT 50METIME5 HE JU5T 6ET5TIRED OF EATIN6 ALONE.. Ég held að það sem gerist sé, að stundum verður hann bara þreyttur á því að borða einn ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fjögur hjörtu fóru víða niður í eftirfarandi spili úr íslandsmót- inu í tvímenningi. Vestur fann þá lykilvörnina, að spila ÁK og þriðja tíglinum. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ G109 > ÁKD72 ♦ 82 ♦ 862 Vestur ♦ K862 ♦ G109 ♦ ÁK753 ♦ 5 Austur ♦ 543 V5 ♦ 94 ♦ KG109743 Suður ♦ ÁD7 ♦ 8643 ♦ DG106 ♦ ÁD Vestur Norður Austur Suður — — — Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulás. Tígull var algengt útspil, hvort sem norður eða suður varð sagnhafi. Ef vestur heldur ekki áfram með tígul fást alltaf 10 slagir og jafnvel 11 með því að velja laufsvíninguna. En þriðji tígullinn setur sagnhafa í óþægi- lega stöðu. Hann á þrjá val- kosti: (1) Stinga hátt og treysta á 2-2-legu í trompi. Þá er nóg að annar svarti kóngurinn liggi fyrir svíningu. (2) Henda spaða eða laufi og taka svíninguna í hinum litnum. (3) Trompa með sjöu blinds í þeirri fjarlægu von að austur geti ekki yfírtrompað! Síðastnefnda leiðin er örugg- lega ekki sú besta, þótt hún leiði til vinnings í þessari legu. Önnur vel heppnuð leið er að henda spaða úr borðinu og leyfa austri að trompa. Ef austur skiptir yfir í spaða er drepið á ás, trompin tekin, laufdrottningu svínað og spaða kastað niður í frítígul. Hafi austur opnað á þremur iaufum er þessi spilamennska best. Umsjón Margeir Pétursson Þessi sérlega athyglisverða skák var tefld á svæðamóti Sov- étríkjanna í febrúarmánuði: Hvítt: Minasjan (2.480), svart: Oll (2.570), frönsk vörn, 1. e4 — e6, 2.d4 - d5, 3. Rc3 - Bb4, 4. e5 — c5, 5. a3 — Bxc3+, 6. bxc3 — c5, 7. Dg4 - 0-0, 8. Bd3 - Rd7, (8. — Rbc6 er sennilega skárra) 9. Rf3 - f5, 10. Dh3 - Da5, 11. Bd2 — Rb6 (þetta virðist Htið betra en 11. — c4 sem áður hefur verið leikið með lélegum árangri) 12. g4 — Rc4, 13. Hgl — cxd4, 14. gxf5 — Rxf5, 15. Bh6! — Hf7, 16. Bxg7! - Hxg7, 17. Hxg7+ - Kxg7, 18. Ke2 - Dd8, 19. Hgl+ - Kh8, 20. Rg5 - Dg8, 21. Bxf5 - exf5, 22. Dh4 - Be6 23. Rxh7! - Dxgl, 24. Rg5+ - Kg8, 25. Dh7+ - KI8, 26. Dh6+ - Ke8, 27. Dxe6+ - Kd8, 28. Dxd5+ — Kc7, 29. Re6+ pg svartur gafst upp. -.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.