Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990
C 3
Dæmum veturínn
ekki úr leik
Það er ekki lengur nauðsynlegt að leggja skóna á hilluna yfir vetrartímann.
VARMO snjóbræðslukerfið heldur stórum sem smáum flötum snjólausum
sem á sumardegi.
Hins vegar er betra að taka ákvörðun strax ef ekki á að frysta möguleikana í vetur.
Þau völdu VARMO fyrir: Laugardalsvöll, Laugaveginn, Eiðistorg,
göngugötuna á Akureyri, Kröfluvirkjun, Hótel Örk, Öryrkjabandalag íslands,
Strandgötuna í Hafheirfirði.
VARMO ylrörí næstu byggingavöruverslun
- íslensk framleiðsla fyriríslenskaraðstæður.
VARMO snjóbræðslukeifið er
bæði hitaþolið og írostþolið.
Allar tengingar í VARMO fást á
sölustöðunum.
VARMO
REYKJALUNDUR - SÖLUDEILD
Sími 666200
Sérhannaðar VARMO mátklemm-
ur halda réttu millibili á milli röra.