Morgunblaðið - 20.05.1990, Síða 9

Morgunblaðið - 20.05.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 C 9 Sigríður Sumarliðadóttir, formaður Hvítabandsins og Lydía Kristó- bertsdóttir, gjaldkeri ásamt Hans Hentteenien sem veitir Rauðakross- húsinu í Tjarnargötu forstöðu. Afinælisstyrkir frá Hvífabandinu veittir HVÍTABANDIÐ afhenti fulltrúum fimm samtaka styrki nýlega í til- efhi þess að félagið átti 95 ára starfsafinæli fyrir nokkru. Styrkina hlutu barnastarf Kvennaathvarfsins, Krabbameinsfélag íslands, líknar- félagið K.O.N.A.N., Rauðakrosshúsið í Tjarnargötu og meðferðarheim- ili barna að Kleifarvegi. að voru Sigríður Sumarliðadótt- ir, formaður Hvítabands ins og Lydía Kristóbertsdóttir sem afhentu fulltrúum samtakanna fimm hundrað þúsund krónur hveijum. Fyrir hönd Barnastarfs Kvennaathvarfsins tók Hólmfríður Jónsdóttir við styrknum, Ingvar Kristjánsson fyrir Meðferðar- heimilið að Kleifarvegi, Jóhanna G. Jónsdóttir frá samtökunum K.O.N.A.N, Ólafur Þorsteinsson frá Krabbameinsfélagi íslands og Hans Hentteenien frá Rauðakrosshúsinu í Tjarnargötu. Fluttu þeir Hvítaband- inu þakkir og góðar óskir. Hvítabandið var stofnað 17. febrú- ar 1895 og mun vera næstelsta starf- andi kvenfélag borgarinnar. Félagið mun í hugum fólks vera hvað þekkt- ast fyrir að hafa reist samnefnt sjúkrahús við Skólavörðustíg, en það var vígt 1934 og rekið af félaginu í níu ár að Reykjavíkurborg fékk hús- ið að gjöf og tók að sér reksturinn og áhvílandi skuldir. Þá rak Hvíta- bandið lengi ljósastofu fyrir böm, og seinna kom það á laggirnar meðferð- arheimili fyrir taugaveikluð börn og rak það um hríð. A seinni árum hef- ur félagið veitt ýmsum sjúkrastofn- unum stuðning með fjárgjöfum og tækjakaupum. Nú er helsta fjáröfl- unarleið Hvítabandsins rekstur lítillar verslunar í þjónustuhúsi aldr- aðra í Furugerði. Þar vinna til skipt- is um tíu félagskonur og gefa alla vinnu sína. Hvítabandið er aðili að Bandalagi kvenna í Reykjavík og Kvenfélaga- sambandi íslands. Formaður félags- ins er Sigríður Sumarliðadóttir. Glæsilegar og ódýrar vörur frá nýkomnar Buxnapils kr. 3.900,- Síðbuxur kr. 2.900,- Blússur kr. 3.600,- FERÐASKRIFSTOFA ÍSLANDS 'feb Skógarhlid IK 101 Rcykjavik Simi ‘Jl iSHSS Tclcx - 2IH9 Tclcfiix: 9I-62SH9S HVÍTASUNNUFERÐ UM SUDURLAND 1M| • *■ ♦ . - 4. |um Dvalið verður á Hótel EDDU, Kirkjubæjarklaustri, og farið þaðan í skoðunar- og skemmtiferðir. Á meðal áhugaverðra staða má nefna: Meðalland - Skarðsfjöruviti - Skaftáreldahraun - Núpsstaðaskógur - Skaftafell - Kapellan Núpsstað - Byggðasafnið Skógum Verð kr. 16.650.- á mann. Aukagjald fyrir eins manns herbergi kr. 1.650,- Innifalið í verði er: Akstur og leiðsögn 2 nestispakkar 3 gistinætur með morgunverði 3 kvöldverðir HRINGFERÐ UM ÍSLAND 14. - 23. júli 10 daga hringferð um landið undir leiðsögn hins reynda fararstjóra Guðmundar Guðbrandssonar. Farið verður um helstu héruð landsins þar sem fólki gefst kostur á að skoða fagra og merka staði, rifja upp atburði og sögur þeim tengdar og njóta náttúru landsins áhyggjulaust um mat, næturstað og leiðir. Verð kr. 58.850,- á mann. Aukagjald fyrir eins manns herbergi kr. 7.950 Veittur er 10% afsláttur fyrir lífeyrisþega. Innifalið í verði er: Akstur og leiðsögn 9 gistinætur með morgunverði 9 kvöldverðir Hádegisverður síðasta daginn Allar nánari upplýsingar veitir: FERÐASKRIFSTOFA ÍSLANDS, SkógarhlíA 18, 101 Reykjavík, sími 25855. SHH Í RBYKMMÍÍK Nes- og Melah verff Sími: 626485 Skrifstofa: Austurstræti lOa Starfsmenn: Kolbrún Ólafsdóttir Helga lónsdóttir Kosningastjóri: Þórólfur Halldórsson Laneholishverfi:{9!B!{iSip£5jf3%Íf8$ift Sími: 679308 Skrifstofa: Faxafeni 5 Starfsmaður: Linda Róbertsdóttir Kosningastjóri: Lúðvík Friðriksson Arbœjar-, Seláshverfi og Ártúnshnlt.•BB Sími: 672162 Skrifstofa: Hraunbæ 102b Starfsmaður: Ásta Gunnarsdóttir Kosningastjóri: Jóhannes Óli Garðarsson Vestur- og Midbœjarhrerfi Sími: 626492 Skrifstofa: Austurstræti 10a Starfsmaður: Brynhildur Andersen Kosningastjóri: Kristján Guðmundsson A/-<7()/!/>//\/zr/’///:gggj5gjgg^^ Bakka- og Stekkjahverfi Sími: 670297 Skóga- og Scljahverfi Sími: 670349 Fella- og Hólahverfi Sími: 670359 Skrifstofa: Þönglabakka 6 Starfsmenn: Bertha Biering Hjördís Alfreðsdóttir Kosningastjóri: Jón Sigurðsson Austurhœr og Norðurmvri:lSBM Sími: 626487 Skrifstofa: Austurstræti lOa Starfsmaður: Dagný Lárusdóttir Kosningastjóri: Kári Tyrfingsson Hlíða- og Holtahverfi:\$Sj£§§%i Sími: 83295 Skrifstofa: Valhöll, 2. hæð Starfsmaður: Árni Jónsson Kosningastjóri: Jóhann Gíslason (irafan Sími: 675349 Skrifstofa: Gunnlaugsbúð, Hverafold 1-3 Starfsmaður: Ragnhildur Sandholt Kosningastjóri: Ágúst ísfeld Háaleitish verfi: HHBHHHHI Sími: 83571 Skrifstofa: Valhöll, 2. hæð Starfsmaður: Unnur Ingimundardóttir Kosningastjóri: Ásgeir Hallsson Utankiörstaðaskrifstofa:WtNHBMHtk Opið kl. 9:00-22:00 alla daga Skrifstofa: Valhöll, 3. hæð Starfsmcnn: Kristinn Antonsson Sími: 679054 Gísli Jensson Sínti: 679032 Kosningastjóri: Óskar V. Friörikssoir Sími: 679053 Smáíbúða-, Bústaðá- og Fossv.hverfi, Sími: 82055 Skrifstofa: Valhöll, 1. hæð Starfsmaður: Sóphus Guðmundsson Kosningastjóri: Óðinn Geirsson / ////g«r/n,s/irf///;5§jNSJE0BS388iSÖS Sími: 82328 Skrifstofa: Valhöll, 1. hæð Starfsmaður: Hrafnhildur Brynjólfsdóttir Kosningastjóri: Garðar Ingvarsson Kosningaskrifstofurnar eru opnar alla virka daga milli kl. 16:(K) og 22:00 og um helgar milli klukkan 14:00 og 18:00. Frambjóðendur Sjálfstœðisflokksins verða til viðtals á kosningaskrifstofunum alla daga frá kl. 17:30 til 19:00 og um helgar frá kl. 14:00 til 15:30. Nánari upplýsingar á kosningaskrifstofunum. Borgarstjómarkosningar 26. maí 1990 mmmmm. ibsíKSp

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.