Morgunblaðið - 20.05.1990, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990
C 23
sem tilheyrðu henni — þeirra á ég
eftir að sakna.
Á því árabili sem ég bjó á Brá-
vallagötunni vann Steinunn ekki
utan heimilis en hún þvoði þvott
fyrir nokkra aðila lengi vel. Seinna
fór hún að vinna á Elliheimilinu
Grund og síðast vann hún í eldhús-
inu á Hótel Sögu.
Steinunn var glæsileg kona með
blik í auga, brosmiid og blíð. Hún
var þeim hæfileika búin að gera
hvern dreng að prinsi og hveija
stúlku að prinsessu. Allt hennar líf
einkenndist af hógværð og nægju-
semi. Barnabörnin veittu henni
mikla gleði og velferð þeirra vildi
hún sjá sem besta. Síðast þegar ég
heimsótti hana var farið að halla
undan fæti. Hugurinn reikaði fram
og til baka og líkamanum var þrot-
inn allur kraftur. Eitt af því síðasta
sem hún sagði við mig var. „Nú
er ég að deyja — ég hef átt góða
ævi.“
Að leiðarlokum vil ég fyrir hönd
foreldra minna og bræðra þakka
Steinunni samfylgdina. Eftir lifir
dýrmætur sjóður minninga í hug-
skoti „lítillar stúlku“ sem á eftir
að minnast hennar í hvert sinn sem
hún fær sér kaffisopa.
Guð blessi Steinunni G. Árna-
dóttur og ástvini hennar. Megi hið
skærasta ljós lýsa veginn framund-
an.
Guðrún Gísladóttir
t
Faðir okkar, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi,
HARALDUR KRISTINSSON
húsasmiður
frá Haukabergi,
Dýrafirði,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 22. maí kl.
13.30.
Fjóla Haraldsdóttir,
Þráinn Haraldsson,
Ágústa Þórey Haraldsdóttir,
Kristinn Haraldsson,
Björgvin Sigurgeir Haraldsson,
Halla B. Leifsdóttir,
Valgerður Sörensen,
Paul Johnson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hallur Stefánsson,
Unnur Kristjánsdóttir,
Nfels Björgvinsson,
Karen Ragnarsdóttir,
Þuriður Aðalsteinsdóttir,
Haraldur Ingvarsson,
var þetta hús og fólkið sem þar
bjó. Það var einhver töframáttur
sem seiddi mig að þeim hjónum
Steinunni og Guðjóni. Lítið barn
fínnur fljótt hvar það er veikomið.
Eg tók fljótlega þátt í lífi þeirra
hjóna og var tíður gestur á heimili
þeirra. Alltaf var ég jafnvelkomin
hvort heldur í eldhúsið í „kaffisopa"
eða niður í geymslu að „hjálpa“
Guðjóni við netahnýtingar. Það var
alltaf jafnhátíðlegt þegar hann tók
sér hvíld á milli og bauð mér í nef-
ið. Kaffisopinn í eldhúsinu hjá
Steinunni var ekki síður sjarmer-
andi. Hann samanstóð af mjólk með
nokkrum dropum af kaffi útí —
þannig drekk ég kaffið mitt enn í
dag.
Þrátt fyrir að rúm fimmtíu ár
skildu okkur að í aldri vorum við
alla tíð miklar vinkonur og fékk ég
oft að fara með henni í hús. Eru
mér sérstaklega minnisstæðar allar
ferðirnar til Siggu Marteins., Gerðu
og út á Holt að ógleymdum ferðun-
um upp í Skíðaskála og í
„Þykkvabæinn". Ferðirnar í
Þykkvabæinn voru alveg sérstakar
en þangað ferðuðust við í huganum
með hjálp lítils leikfangabíls — um
undraheima stofugólfsins.
Þegar árin liðu fækkaði ferðum
mínum til vinkonu minnar en aldrei
misstum við af hvor annarri þótt
lengra liði á milli heimsóknanna.
Það voru vissir dagar í almanakinu
t
Innilegustu þakkir og hugheilar óskir,
meiri og betri en nokkur orð fá tjáð,
sendum við öllum þeim fjölmörgu, nær
og fjær, sem heiðruðu minningu ást-
kærrar eiginkonu minnar,
SIGRÍÐAR HÖLLU SIGURÐARDÓTTUR,
og veittu okkur fjölskyldunni ómetan-
legan styrk og huggun við andlát henn-
ar og útför.
Friðbjörn Gunnlaugsson.
t
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
JÓNS GUÐBRANDSSONAR,
Steinagerði 15.
Sérstakar þakkir eru færðar starf.a/ólki deildar A-5 Borgarspítala.
María Björgvinsdóttir,
Björgvin R. Leifsson, Eyvör Gunnarsdóttir,
Sigurvin Jónsson,
Guðbrandur Jónsson, Kristín M. Guðmundsdóttir,
KonráðJónsson
og barnabörn.
UTFARARÞJONUSTA
OG LÍKKISTUSMÍÐI Í
AR
LIKKISTUVINNUSTOFA
EYVINDAR
Arnasonar
LAUFASVEGI 52, RVK __
SIMAR: 13485, 39723 (A KVÖLSlN)
--------"1
VMD-6P 1
li
video sjqnVARPSVEUN
SEM SLÆR NÚ í GEGN
33 þúsund
króna lækkun
Aðeins
65,000
stgr
ÆVARANDI
MINNING
í LIFANDI
MYND
JAPÖNSK
HÁGÆÐI
• Sjálfvirkur „fókus“
„Makró“.
• Linsa: 8x(8,5-68 mm)
F 1,6.
• Titilsetning í fimm
litum, dagsetning og tími.
• Myndleitun í báðar áttir.
• Truflunarlaus kyrrmynd.
• Sjálfvirk Ijósstýring.
• Fylgihlutir: Flleðslutæki
110/220V, rafhlaða
millistykki, burðaról o.fl.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780
alpen kreuzer
Staðalbúnaður er m.a. fullkomið eldhús (fáanlegir
með ísskáp), skápar, borð, öryggishólf, fortjald,
sóltjald, gardínur, innitjöld, varadekk 13“ bildekk,
hjálpar- og öryggishemlar, rúmgott farangursrými
o.fl. o.fl. Vagnarnir eru sterkbyggðir og liggja sérlega vel á vegi.
Sýningarsalur verður opnaður 1. júní nk. í Skipholti 33,
við hliðina á Tónabíói.
Sendum bæklinga um land allt
algen kreuzer
umboðið, sími 629990