Morgunblaðið - 20.05.1990, Qupperneq 30
írtSjjjB HÁSKÚLABÍÓ
lillHiBTteSÍMI 2 21 40
ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI!
Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér-
staklega þægilegir og búnir fullkomnustu
sýningar- og hljómflutningstækjum.
ALLT A HVOLFI
Rutger
Hauer
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
MAGNÚS
Sýnd kl. 3.
Miðaverð 350 kr.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
#
• LEIKFERÐ UM VESTURLAND I TILEFNI M-HATIÐAR.
• STEFNUMÓT Þinghamri, Varmalandi, miðvikudag;
Lyngbrekku á Mýrum, fimmtudag; Búðardal 6. júni.
Stykkishólmi 7. júní, Ólafsvík 8. júní, Hellissandi 9. júní,
Akranesi 10. júní. — Sýningarnar hefjast kl. 21.00.
BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ
KL. 20.00: í kvöld FÁEIN SÆTI LAUS, mið. 23/5 UPPSELT. fim.
24/5 UPPSELT, fös. 25/5, laug. 26/5, mið. 30/5 UPPSELT.
• ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA
SVIÐIÐ. Laug. 26/5 kl. 16. Mán. 28/5 kl. 20. Þri. 29/5 kl. 20.
• LJÓÐADAGSKRÁ LEIKLISTARSKÓLI ÍSL. OG L.R. LITLA
SVIÐIÐ: Mán. 21/5, þri. 22/5, mið. 23/5 kl. 16.
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess
miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánu-
daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta.
JOHN LARROQUETTE KIRSTIE ALLEY
Mðdbsuse
ÞAU IIAFA FUNDBÐ DRAUMAHÚSIÐ SITT OG ÆTLA AÐ
NJÓTA LÍFSINS TIL FULLS. ÞÁ DYNJA ÓSKÖPLN YFIR, FJÖLDI
VINA OG ÆTTEMGJA ÞURFA HÚSASKJÓL SEM ÞEIM REYN-
IST ERFITT AÐ NEITA ÞEIM UM.
JOHN LARROCUQETTE (NIGHT COURT) OG KRJSTINE AL-
LEY (LOOK WHO'S TALKING) ERU STÓRKOSTLEG í HLUT-
VERKUM HJÓNANNA. - LEEKSTJÓRI: TOM ROPELEWSKI.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR
lOtm DiNIIO • SI A N PÍNl
WRENOANGELS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
GEIMSTRÍÐ
Sýnd kl. 3,5,7 og 11.10.
Bönnuö innan 12 ára.
SHIRLEY
VALENTINE
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5,9 og 11.05.
VINSTRI
FÓTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýnd kl. 7.
PARADISAR-
BÍÓIÐ
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 9.
BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ100 KR.
TARSAN
MAMAMIA
BROÐIRMINN
LJÓNSHJARTA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAI 1990
HANN BROSLR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR
AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖDDINA HANS
BRUCE WILLIS, EN FINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBA!
OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM
ER TIL í TUSKIÐ. AÐALHL.: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE
ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG
BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY.
Sýnd í A-sal kl. 3, 5,7, 9 og 11.
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
POTTORMUR í PABBALEIT
★ ★★ SV.Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
★ ★★V2 SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára.
BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA:
SÍÐASTA JÁTNINGIN
Don Carlo, guðfaðir einnar helstu mafíufjöl-
skyldu borgarinnar, sætir sakamálarannsókn
vegna athæfis síns. Tengdasonur hans hefur gef-
ið yfirvöldum upplýsingar sem eru Don Carlo
Hættulegar, en einkasonurinn Mikael (TOM
BERENGER) er kaþólskur prestur, sem flækist
á undarlegan hátt inn í þetta allt saman.
HÖRKU SPENNUMYND!
Aðalhutverk: Tom Berenger, Daphne Zuniga,
Chick Vennera. Leikstjóri: Donald P. Bellisario.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND
★ ★ ★
í BLÍDU OG STRÍÐU
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3.
OLIVER
TURNEROG HOOCH
sex, íies, ?
and videotape [
R -CÍTvS---mfM
HVER SKELLTISKULDINNIÁ
KALLA KANÍNU?
Skóli Flugmálastjórnar
kominn í nýtt húsnæði
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Skóli Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugyelli. Bygging-
in stendur skammt suðvestur af höfuðstöðvum Flugmála-
stjórnar.
Margt gesta var viðstatt þegar hið nýja hús skóla Flugmálastjórnar var tekið í notk-
un. Hér er hluti gestanna við líkan af Reykjavíkurflugyelli.
„ÞETTA er mikil breyting
Áaðstöðu fyrir skóla Flug-
málastjórnar. Nú er hon-
um búið fúllkomið hús-
næði á einum stað,“ sagði
Pétur Einarsson, flug-
málastjóri, um nýtt hús-
næði sem tekið hefúr ver-
ið í notkun fyrir skóla
flugumferðarþjónustu og
fyrir bóklegt nám til at-
vinnuflugs. Sú kennsla
sem þar verður til húsa
hefúr m.a. farið fram í
hinum og þessum skúrum
á> flugvallarsvæðinu, að
sögn Péturs.
Samkvæmt upplýsingum
Péturs Einarssonar hefur
kennsla og þjálfun flugum-
ferðarstjóra verið á hrakhól-
um og ýmist farið fram hér
á.landi, eða við erlenda skóla
með ærnum tilkostnaði.
Síaukin flugumferð, tækni-
framfarir í flugi og tölvu-
sjálfvirkni krefjist meiri og
fullkomnari þjálfunar
starfsliðs. Vegna krafna um
síþjálfun starfsliðs hafi flug-
málastjóri ákveðið árið 1987
að miða að því að öll þjálfun
færi fram hér á landi.
Svipaða sögu mætti segja
um bóklegt nám til atvinnu-
flugs. Frá upphafi hefði það
farið fram við hina ýmsu
flugskóla undir eftirliti
Flugmálastjómar. Árið
1978 hefði hún verið flutt
inn í hið almenna mennta-
kerfi þegar Fjölbrautarskóli
Suðumesja tók hana upp
sem sérstakt nám á flugliða-
braut. Haustið 1987 var
kennslan flutt til Reykjavík-
ur og hefur bókleg kennsla
til atvinnuflugs síðan farið
fram á vegum Flugmála-
stjómar á Reykjavíkurflug-
velli. Verður henni búin var-
anleg aðstaða í hinumn nýju
húsakynnum skóla Flug-
málastjórnar. Mun hús-
næðið einnig nægja þörfum
skóla flugumferðarþjónustu
um einhveija framtíð. Skól-
inn verður búinn fullkomn-
um tækjum sem nauðsynleg
verða talin fyrir þá þjálfun
og kennslu sem þar mun
fara fram.