Morgunblaðið - 29.05.1990, Síða 29

Morgunblaðið - 29.05.1990, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1990 29 Bandaríkin; Kína fær áfram bestu viðskiptakjör Peking. Reuter. LIPENG, forsætisráðherra Kína, fór í gær lofsamlegum orðum um þá ákvörðun George Bush Bandaríkjaforseta að Kínverjar skyldu halda bestu kjörum í við- skiptum við Bandaríkjamenn. Bush tilkynnti þessa ákvörðun á fimmtudag og gildir hún í eitt ár. í henni felst að greiddir verða lægstu tollar af vörum, sem Kínveijar flytja út til Banda- ríkjanna. Talið er að mestu hafí ráðið um ákvörðun Bush að vöru- skipti ríkjanna eru afar hagstæð fyrir Bandaríkjamenn. Vestrænir kaupsýslumenn í Peking sögðu ákvörðun BuSh mjög hagkvæma fyrir erlend fyrirtæki í Kína. Li Peng sagði í kínverska sjón- varpinu að ákvörðun Bush væri „viturleg" því óbreytt viðskiptakjör væru ekki aðeins hagsmunamál fyrir Kínveija, heldur einnig Banda- ríkjamenn og Hong Kong-búa. Samskipti Kínveija og Bandaríkja- manna hafa verið nokkuð stirð frá því kínverskir hermenn myrtu hundruð eða þúsundir umbótasinn- aðra námsmanna á Torgi hins him- neska friðar 4. júní sl. Bandaríkja- stjórn hefur fordæmt mannrétt- indabrot í Kína en stjórnin í Peking hefur sakað Bandaríkjamenn um íhlutun í innanríkismál Kínverja. Stofiiun til heiðurs Sakharov Rómaborg. Reuter. STOFNUN Andrejs Sakharovs var sett á laggirnar í höfuðborg Ítalíu, Róm, í síðustu viku, til minningar um sovéska andófsmanninn og mannréttindabaráttumanninn. Jelena Bonner, ekkja Sakharovs, sagði að fyrsta viðfangsefni stofnun- arinnar yrði að efna til alþjóðlegrar ráðstefnu í Moskvu á næsta ári um lýðræðisþróunina í Austur-Evrópu og slysið í Tsjernobyl-kjarnorkuver- inu. Sakharov hlaut friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu sína fyrir aukn- um mannréttindum í Sovétríkjunum. Hann lést í desember sl. skömmu eftir að hafa tekið sæti á hinu nýja fulltrúaþingi Sovétríkjanna. Eftirtaldir aðilar vönduðu valið og völdu VW Polo: Skeljungur hf. Natan & Olsen hf. Hebron hf. Alhliða pípulagnir Kurant hf. A. Karlsson Gróco hf. ÍÐ ðOOðOKM K.S. Rafmagnsverkstæði Bæjarsjóður Garðabæjar Kaupsel hf. Vífilfell hf. Málningarþjónustan sf. Bflanaust hf. Skiparadíó Kristján Ó. Skagfjörð Tæknival hf. • O. Johnson & Kaaber hf. • Faxamjöl • Amatör ljósmyndavöruverslun • Orka hf. • Malarnám Njarðvíkur • Hans Petersen hf. • Nonni og Bubbi, Keflavík HF Laugavegi 170 -174 Simi 695500 DREGIÐ ÍAUKALEIKNUM Á MORGUN Takirðu þótt i Risahappdrætl Landssambands Hjólpar- sveita skóta fyrir 1.000 kr. eða meira - tekurðu einnig þátt í Aukaleiknum. Dreginn verður út vinningur, bifreið af gerðinni Mitsubishi Colt 1300 GL, á hverjum miðviku- degi uns dregið verður um aðalvinningana þann 8. júní. Mundu því að greiða gíróseðilinn sem fyrst til að eiga kost á aukavinn- ingi í hverri viku! SPARISJÓÐUR VKLSTJÓRA ■•"■L-V".' Iwfur Hfslórhufi styrkt Jwttu hupiHlnrtti. Björgum við þínu lífi nœst? 0ILANDSSAMBAND Ihjálparsveitaskáta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.