Morgunblaðið - 29.05.1990, Side 33

Morgunblaðið - 29.05.1990, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1990 33 Reykjavíkurmeistaramótið í hestaíþróttum: Sigurbjörn, Jón Olafur, Daníel og Hanna Stína stigahæstu knaparnir REYKJAVÍKURMEISTARAMÓTINU í hestaíþróttum lauk í Víðidal á sunnudaginn, en það hófst á fimmtudag. Stigahæstu knapar mótsins urðu: Sigurbjörn Bárðarson í flokki fullorðinna, Jón Ólafur Guðmunds- son í fiokki ungmenna, Daníel Jónsson i flokki unglinga og Hanna Stína Classen í barnafiokki. Kjarni fékk yfir 100 stig fyrir töltið. Knapi er Sævar Haraldsson. Úrslit mótsins fara hér á eftir: Flokkur fullorðinna. Tölt: 1. Sævar Haraldsson 102.93 stigáKjarna 2. Gunnar Arnarson 92.00 stig á Bessa 3. Sigríður Benediktsdóttir 98.13 stigáÁrvakri 4. Sigurbjörn Bárðarson 85.87 stig á Hákoni 5. Ragnar Petersen 81.87 stigáFróða Fjórgangur: 1. Sigríður Benediktsdóttir á Ár- vakri. 2. Sigurbjörn Bárðarson á Hákoni. 3. Maaike Burggrafer á Hvöt. 4. Þórunn Eyvindsdóttir á Ör. 5. Kristbjörg Eyvindsdóttir á Kulda. Fimmgangur: 1. Guðni Jónsson á Skolla. 2. Sigurbjörn Bárðarson á Ögra. 3. Sævar Haraldsson á Atlas. 4. Kristbjörg Eyvindsdóttir á Hrafntinnu. 5. Hörður Hákonarson á Maron. 3. Sigurbjörn Bárðarson. Ungmennaflokkur 16 til 19 ára: Tölt: 1. Jón Ólafur Guðmundsson á Hansen. 2. Hörður Á. Haraldsson á Skáta. 3. Ólafur Jónsson á Soldán. 4. Ingvar Þór Jóhannsson á Freyju. 5. Svanur Þorvaldsson á Barón. Fjórgangur: 1. Jón Olafur Guðmundsson á Hansen. 2. Ragnhildur Matthíasdóttir á Rauð. 3. Ólafur Jónsson á Soldán. 4. Egill Steingrímsson á Karra. 5. HörðurÁ. Haraldsson á Sláta. Fiinmgangur: 1. Álfur Þráinsson á Hæng. 2. Arnar Bjarnason á Hermanni. 3. Auðunn Kristjánsson á Sif. 4. Ingvar Þór Jóhannsson á Freyju. ísl. tvíkeppni: Jón Ólafur Guðmundsson. Stigahæsti knapi: Jón Ólafur Guðmundsson. 3. Gísli Geir Gylfason á Prins. 4. Skorri Steingrímsson á Forki. 5. Logi Laxdai á Rökkva. Fimmgangur: 1. Hjörný Snorradóttir á Vöku. 2. Edda Rún Ragnarsdóttir á Kulda. 3. Skorri Steingrímsson á Greifa. 4. Logi Laxdal á Rökkva. 5. Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Skúm. Isl. tvíkeppni: Daníel Jónsson. Stigahæsti knapi: Daniel Jónsson. Hlýðnikeppni: 1. Gísli Geir Gylfason á Prins. 2. Edda Sólveig Gísladóttir á Seifi. 3. Daníel Jónsson á Gusti. Hindrunarstökk: 1. Hjörný Snorradóttir á Vöku. 2. Daníel Jónsson á Gusti. Barnaflokkur: Tölt: 1. Steinar Sigurbjörnsson á Glæsi. 2. Hanna Stína Classen á Blíðu. 3. Lilja Jónsdóttir á Gáska. 4. Þorvaldur Kristjánsson á Seifi. 5. Ásta Briem á Glæsi. Fjórgangur: 1. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Roða. 2. Hulda Jónsdóttir á Gusti. 3. Lilja Jónsdóttir á Gáska. 4. Steinar Sigurbjörnsson á Glæsi. 5. Ásta Briem á Glæsi. ísl. tvíkeppni: Hanna Stína Classen. Stigahæsti knapi: Hanna Stína Classen. 150 skeið: 1. Börkur 14,4 Tómas Ragnars- son. 2. Ugla 14,7 Þórður Þorgeirsson. 3. Fönn 15,1 Magnús Guðmunds- son. 250 skeið: 1. Hannibal 23,0 Sigurbjörn Bárð- arson. 2. Leistur 23,0 Sigurbjörn Bárðar- son. 3. Kolbakur 23,5 Gunnar Arnar- son. ísl. tvíkeppni: 1. Sigríður Benediktsdóttir. Ólympísk tvíkeppni: Sigurbjörn Bárðarson. Stigahæsti knapi: Sigurbjörn Bárðarson. Hlýðnikeppni: 1. Sigurbjörn Bárðarson. 2. Sigurður Marínusson. 3. Gunnar Amarson. Hindrunarstökk: 1. Sigurbjörn Bárðarson. Gæðingaskeið: 1. Gunnar Amarson. 2. Sigurður Marínusson. Hlýðnikeppni: Elfur Erna Harðardóttir. Unglingar 13 til 15 ára. Tölt: 1. Daníel Jónsson á Geisla. 2. Þorvaldur Árni Þoivaldsson á Grýtu. 3. Edda Rún Ragnarsdóttir á Við- auka. 4. Gísli Geir Gylfason á Prins. 5. Skorri Steingrímsson á Forki. Fjórgangur: 1. Edda Rún Ragnarsdóttir á Þorsta. 2. Daníel Jónsson á Geisla. Vestmannaeyjar: Framsóknarmenn kærðu úrslit kosninganna FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 28. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 80,00 60,00 68,66 34,692 2.381.786 Þorskur(smár) 36,00 36,00 36,00 0,139 5.004 Ýsa 90,00 30,00 69,77 19,504 1.360.830 Karfi 150,00 33,00 35,24 16,692 588.209 Ufsi 28,00 28,00 28,00 4,217 118.069 Ufsi(smár) 26,00 26,00 26,00 0,231 6.006 Steinbítur 40,00 30,00 35,91 4,101 147.238 Skötuselur 139,00 105,00 134,59 1,838 247.372 Langa 44,00 40,00 42,13 0,803 33.827 Lúða 405,00 150,00 213,67 1,905 406.925 Skata 85,00 75,00 76,57 0,185 14.165 Koli 65,00 27,00 31,57 2,947 93.041 Blandað 30,00 30,00 30,00 0,472 14.160 Keila 15,00 15,00 15,00 0,015 225 Samtals 61,74 87,739 5.416.857 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(st) 87,00 38,00 64,33 27,145 1.746.216 Skötuselur 305,00 110,00 206,66 0,232 47.945 Ýsa 113,00 35,00 78,00 30,689 2.393.849 Undirmál 33,00 25,00 31,29 1,645 51.476 Karfi 34,00 29,00 31,74 24,690 783.583 Ufsi 35,00 26,00 33,73 2,760 93.087 Steinbítur 40,00 40,00 40,00 0,625 25.000 Rauðmagi 110,00 110,00 110,00 0,016 1.760 Langa 46,00 30,00 36,85 2,896 106.720 Lúða 270,00 75,00 227,97 13,456 3.067.590 Keila 17,00 '17,00 17,00 0,207 3.519 Skarkoli 65,00 64,00 64,74 0,115 7.445 Samtals 79,71 104,476 8.328.190 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 87,00 45,00 65,09 57,687 3.754.737 Ýsa 77,00 31,00 64,03 33,115 2.120.435 Karfi 36,00 25,00 31,63 2,867 90.695 Ufsi 33,00 15,00 28,13 8,991 252.943 Steinbítur 35,00 5,00 26,63 2,533 67.466 Steinb./Hlýri 33,00 33,00 33,00 0,077 2.541 Langa 50,00 24,00 43,93 1,832 80.476 Lúða 375,00 155,00 281,13 0,390 109.640 Skarkoli 50,00 30,00 45,03 2,167 97.585 Sólkoli 58,00 50,00 55,90 0,061 3.410 Grálúða 55,00 55,00 55,00 0,204 11.220 Keila 18,00 5,00 11,92 1,344 16.015 Rauðmagi 41,00 41,00 41,00 0,015 615 Skata 325,00 44,00 71,97 0,396 28.502 Skötuselur 325,00 80,00 289,02 0,392 113.295 ■ Langlúra 35,00 35,00 35,00 0,151 5.285 Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 0,313 4.695 Koli 38,00 38,00 38,00 0,078 2.964 Blandað 5,00 5,00 5,00 0,440 2.200 Svartfugl 25,00 25,00 25,00 0,026 650 Undirmál 36,00 20,00 29,58 2,068 61.168 Humar(óst) 370,00 370,00 370,00 0,600 222.000 Humarhalar(st.) 1.445,- 1.415,00 1 .418,21 0,700 992.750 00 Humarhalar(sm.) 685,00 675,00 679,80 0,625 424.882 Samtals 72,32 117,072 8.466.169 Selt var úr dagróðrabátum. í dag verður seldur humar úr Þór Péturssyni og 1 úr dagróðrabátum. r--,-, — ■ ■ ANDRÉS Sigmundsson, efsti mað- ur á B-listanum í Vestmannaeyj- um, sem missti sæti sitt í bæjar- stjórn Vestmannaeyja í kosning- unum, kærði í gærmorgun úrslit kosninganna, en áður hafði hann farið fi-am á endurtalningu at- kvæða. Á sunnudaginn fór Andrés fram á endurtalningu atkvæða þar sem aðeins munaði sex atkvæðum á hon- um og sjötta manni D-listans, auk þess sem hann sagðist vilja láta skera úr um hvernig gild og ógild atkvæði hefðu verið úrskurðuð. I samtali við Morgunblaðið sagði Andrés að sér hefði verið tjáð að endurtalning atkvæða færi fram á þriðjudaginn í næstu viku, og þá hefði hann lagt fram kæru. „Þegar ég kom á skrifstofu fóg- eta á mánudagsmorgun voru öll gögn þar óinnsigluð, og að sjálf- sögðu gerði ég athugasemd við það og fór fram á að þau yrðu innsigluð og sett í örugga vörslu, og síðan lagði ég fram kæru. Eftir að kæran kom fram var síðan ákveðið að flýta Reykhólahreppur: Vilji fyrir samstarfi við sveitarfélög á Vesturlandi MEIRIHLUTI íbúa Reykhóla- hrepps vill frekara samstarf við sveitarféiög á Vesturlandi. í skoð- anakönnun, sem gerð var sam- hliða sveitarstjórnarkosningun- um, lýstu 54% íbúanna sig fylgj- andi frekara samstarfí, en 35% voru á móti. Í könnuninni var einnig spurt hvort íbúarnir vildu frekar sækja þá þjónustu, sem embætti sýslumanns veitir, til Búðardals eða Patreks- fjarðar. Meirihlutinn kvaðst vilja sækja þjónustuna til Patreksfjarðar, eða 57%, en 31% kvaðst vilja sækja þjónustuna til Búðardals. Hvammstangi. OKUFERÐ ungs manns endaði illa ,er hann fyrir skömmu ók bifreið sinni upp á kantstein á Norðurbraut á Hvammstanga. Bifreiðin valt yfir gatnamótin talningunni og framkvæma hana á miðvikudaginn, og því er ég að velta því fyrir mér að draga kæruna til baka þar til niðurstaða úr talning- unni liggur fyrir. Það er ýmislegt ennþá óljóst í þessu máli, en eftir miðvikudaginn hef ég rétt í sjö daga til þess að kæra,“ sagði hann. Morgunblaðið/Karl Á. Sigurgeirsson Bifreiðin hafnaði á hvolfi utan vegar á Hvammstanga. Hvammstangi: Hraðakstur endaði illa Kosið um áfengisút- sölur í fímm kaupstöðum SAMHLIÐA bæjar- og sveita- stjórnakosningunum var kosið um það í fimm kaupstöðum hvort opna ætti þar áfengisútsölur. Meirihluti kjósenda í Mosfellsbæ, Grindavík, Húsavík og á Blöndu- ósi var því fylgjandi, en meiri- hluti kjósenda á Dalvík var því andvígur. í Mosfellsbæ voru 1.287 kjósend- ur fylgjandi því að opnuð yrði áfengisútsala í bænum, en 688 voru því andvígir. Auðir atkvæðaseðlar voru 105 talsins og einn var ógild- ur. í Grindavík voru 690 fylgjandi og 365 andvígir, en 35 seðlar voru auðir og ógildir. Á Húsavík voru 907 fyigjandi og 415 andvígir, en 38 seðlar voru auðir og ógildir. Er þetta í fjórða sinn sem kosið er um opnun áfengisútsölu á Húsavík. Á Blönduósi voru 405 samþykkir opn- un áfengisútsölu, en 164 voru á móti. Sextán seðlar voru auðir eða ógildir. Á Dalvík voru 508 andvígir því að þar yrði opnuð áfengisútsala, en 299 voru því fylgjandi. Auðir seðlar og ógildir voru 22 talsins. umferðarmerki og hafiiaði á livolfi inná lóðinni á móti. Ökumaðurinn, 17 ára gamall, slapp ómeiddur en bifreiðin mun ónýt. og gangstéttina, tók með sér ----------- - Karl ■ EINAR Örn Einarsson, tenór- söngvari og Jónína Gísladóttir, píanóleikari efna til tónleika í safn- aðarheimilinu Vinaminni í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt efnisskrá. Ein- ar Örn hefur verið organisti í Akra- neskirkju sl. vetur og Jónína Gísla- dóttir hefur verið undirleikari við Söngskólann í Reykjavík frá stofnun Söngskólans og hefur kom- . ið Iram. Áfyilda tónleika....

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.