Morgunblaðið - 29.05.1990, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990
37
Menntaskólinn á Egilsstöðum:
42 stúdentar útskrifasl
FJÖRUTÍU og tveir stúdentar útskrifuðust írá Menntaskólanum á
Egilsstöðum í vor. Flestir eða 14 voru af félagsfræðibraut, 11 af
hagfræðibraut, af náttúrubraut 7, af eðlisfræðibraut 4, af íþrótta-
braut 4 og af málabraut 2.
í vetur stunduðu 253 nemendur
nám við Menntaskólann á Egils-
stöðum. Af þeim voru 190 í reglu-
legu námi en aðrir voru utan skóla
eða í öldungadeild. Þáttur öldunga-
deildarinnar í starfsemi skólans
hefur farið vaxandi undanfarin ár
og er nú í athugun að tekin verði
upp kennsla á vegum skólans í öld-
ungadeild víðar á Austurlandi til
að gefa sem flestum kost á að
stunda nám við skólann.
VJð skólaslitin voru nýstúdentum
færðar fjölmargar viðurkenningar
fyrir góðan námsárangur. Meðal
annars mæðgunum Valgerði Valdi-
marsdóttur og Berglindi Orradóttur
sem hlutu verðlaun fyrir góðan
námsárangur í íslensku og þýsku.
Verslunarmannafélag Austur-
lands veitti verðlaun fyrir góðan
árangur í viðskiptagreinum. Hlaut
þau Steinunn Arna Arnardóttir frá
Breiðdalsvík. Mál og menning veitti
verðlaun fyrir góðan árangur í
íslensku. Hlutu þau Hildur M. Ein-
arsdóttir frá Eiðum og Valgerður
Valdimarsdóttir, Egilsstöðum. Sig-
urbjörg Bjömsdóttir, Hallormsstað,
hlaut verðlaun fyrir námsárangur í
frönsku. Fyrir árangur í dönsku
hlaut verðlaun Unnur Inga Dags-
Athuga-
semd frá
Skólanefiid
Kópavogs
EFTIRFARANDI ályktun var
samþykkt samhljóða á fundi
skólanefhdar Kópavogs í dag, 25.
maí 1990:
„Skólanefnd Kópavogs harmar
röng og villandi ummæli dr. Gunn-
ars Birgissonar, verkfræðings, um
skólamál í Kópavogi er fram komu
í grein hans í Morgunblaðinu 24.
maí sl.
í greininni er því haldið fram,
að skólanefnd Kópavogs ráðgeri að
skipa tiltekinn umsækjanda í stöðu
skólastjóra Kópavogsskóla og
ganga þannig fram hjá reyndum
kennurum skólans.
Enn er því haldið fram, að fyrir-
hugað sé að flytja 12 ára bekki
Kársnesskóla í Þinghólsskóla án
samráðs við foreldra.
Báðar þessar fullyrðingar eru
rangar og villandi.
Engar ákvarðanir hafa verið
tekn'ar í skólanefnd um meðmæli
með ráðningu tiltekins einstaklings
til starfs skólastjóra í Kópavogs-
skóla. Núverandi skólanefnd hefur
ætíð unnið faglega að ráðningu í
allar stöður við skóla í Kópavogi.
Hér er því gróflega vegið að nefnd-
armönnum með yfirlýsingu um, að
ráðagerð liggi fyrir í þessu efni,
áður en nefndin hefur fjallað um
málið. Umsóknir voru fyrst lagðar
fram í skólanefnd í dag 25. maí.
Að málinu verður unnið faglega
með hag skólans að leiðarljósi.
Hugmyndir um flutning 12 ára
bama úr Kársnesskóla í Þinghóls-
skóla eru í athugun hjá skólanefnd.
1 því efni var aldrei ætlunin að taka
ákvörðun fyrr en að vandlega at-
huguðu máli. Ljóst er, að ákvörðun
verður ekki tekin um flutning án
samráðs við alla viðkomandi aðila,
þ. á m. foreldra. Málið er í vinnslu
hjá skólanefnd.“
í skólanefnd Kópavogs sitja:
Heiðrún Sverrisdóttir, formaður,
fyrir Alþýðubandalagið, Alda Möll-
er og Þráinn Hallgrímsson fyrir
Alþýðuflokkinn og Bragi Michaels-
son og Steinar Steinsson fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn.
dóttir, Egilsstöðum. Fyrir góðan
námsárangur í þýsku hlutu verð-
laun Berglind Orradóttir, Egilsstöð-
um, Benný Sif ísleifsdóttir, Eski-
firði, Guðrún B. Jónsdóttir,
Fellabæ, Lovísa Sigurðardóttir,
Egilsstöðum og Hildur M. Einars-
dóttir, Eiðum. Sigríður Lárusdóttir
hlaut verðlaun fyrir störf að félags-
málum. "
- Björn
Morgunblaðið/Björn Sveinsson
Settur skólameistari, Hélgi Ómar Bragason, ásamt nýstúdentum frá Menntaskólanum á Egilsstöðum.
EVROPUKEPPNILANDSLIÐA 1992
ÍSLAND.
Þrátt tyrír allt sem á undan er gengió eru
Albanirnir tilbúnir i slaginn á mióvikudag.
Eitt allra sterkasta landslið
Islands undirstjórn hins nýja þjálfara
BoJohansson, skipað
m.a. stórstjömunum:
Bjarna Siguróssyni, Val
Atla Eóvaldssyni, Genglerbitligi
Guóna Bergssyni, Tottenham
Gunnari Gíslasyní, Hacken
Ólafí Þóróarsynt, Brann
Pétrí Ormslev, Fram
Þorvaldi Örlygssyni, Nott. For.
Sigurói Grétarssynif Luzern
Pétri Péturssyni', KR
Guömundi Torfasyni, St. Mirren
Eyjólfí Sverrissynl, Stuttgart
Arnóri Guójohnsen, Anderlecht
leikmaðurínn snjalli, verður
heiðraður afstjórn K.S.Í.
200.
I
knattspyriw á Laugartialsvelli 30. maínk. kl. 20.
189 m hindrunarhlaup ó milli fegurðar-
drottningar íslands, Astu Einarsdóttur,
og Omars Ragnarssonar, m.a. yfir
vatnstorfæmr.
stökkvakl. 19.50.
Fyridiðanum Rúnari Júlíussyni,
bassi og söngur
Þorsteini Olafssyni,
hljómborð og söngur .
Dýra Guðmundssyni,
gítar og söngur
Guðjóni Hilmarssyni, trommur
Karli Hermannssyni, söngur
Elmari Geirssyni, söngur
Halldóri Einarssyni, söngur
leikurfrókl. 19.15
Versluninni Spörtu, Lauqaveqi 49,
millikl. 9-18,
í Kringlunni og Austurstræti
millikl. 12.00-18.00
Mætíó öll df völlinn og hvetjum strákam
okkar í fyrsta stórleik ársins
í Evrópukeppninni.
FRAKKAR
HJÁ ÚLFARI
Borgarnesi *. 93-7113
FBKMSKHFSIOAN
scga
$pfinn*öabari
BAKARl-KONDITORI KAFFl