Morgunblaðið - 29.05.1990, Síða 54

Morgunblaðið - 29.05.1990, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 ' SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 POTTORMUR í PABBALEIT HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS, EN FINNST I«Ó EITT VANTA. PABBA! OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL í TUSKIÐ. AÐALHL.: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ á BLINDA REIÐI kl. 5 og 7! Miðaverð kr. 200. FANTASIA sími 679192 BLIND REIÐi Rutger Hauer Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar! • ÍMYNDUNARVEIKIN LEIKHÚS FRÚ EMILÍU SKEIF- UNNI 3C, KL. 21.00: HÖFUNDUR: MOLIÉRE. 2. sýn. mið. 30. maí. 3. sýn. mán. 4. júní. Miðapantanir i síma 679192. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 • LEIKFERÐ UM VESTURLAND I TILEFNI M-HATIÐAR. 0 STEFNUMÓT Búðardal 6. júní. Stykkishólmi 7. júni, Ólafsvík 8. júní, Hellissandi 9. júní, Akranesi 10. júní. — Sýningamar hefjast kl. 21.00. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • GLATAÐIR SNILLINGAR SÝNINDIR f LINDARBÆ KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Sýn. í kvöld 29. maí. Ath. breyttan sýningartíma. Miðapantanir í'sima 21971 allan sólahringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ATH. TAKM. SÝNFJÖLDI! BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Mið. 30/5 UPPSELT, fim. 31/5 FÁEIN SÆTI LAUS. • ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA SVIÐIÐ. í kvöld kl. 20. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnfg mánu- daga kl. 13-17. — Greiðslpkortaþjónusta. Leikhópurinn Eldhestur sýnir í Borgarleikhúsi Eldhestur á ís Nýtt íslenskt ieikrit frumsýnt á Litla sviðinu. Höf.: Elísabet Jökulsdóttir. Leikstj.: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Leikendur: Vilborg Hall- dórsdóttir, Erla Ruth Harðardóttir, Bryndís Petra Bragadóttir. Leikmynd: Elísabet Ó. Ronaldsdóttir. Tónlist: Helgi Björnsson. 3. sýning í kvöld kl. 20 Miðapantanir í síma 680680 í Borgarleikhúsi kl. .14-20 Regnboginn frumsýnir í dag myndina HJÓLABRETTAGENGIÐ með CHRISTIAN SLATER og STEVEN BAUER. ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI! Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér- staklega þægilegir og búnir fullkomnustu sýningar- og hljómflutningstækjum. ALLT Á HV0LFI JOHNLARROQUETTE KIRSTIE ALLEY MAdhsuse ÞAU HAFA FUNDIÐ DRAUMAHÚSIÐ SITT OG ÆTLA AÐ NJÓTA LÍFSINS TTL FULLS. ÞÁ DYNJA ÓSKÖPIN YFER, FJÖLDI VINA OG ÆTTINGJA ÞURFA HÚSASKJÓL SEM ÞEIM REYN- IST ERFITT AÐ NEITA ÞEIM UM. JOHN LARROCUQETTE (NIGHT COURT) OG KRISTINE AL- LEY (LOOK WHO'S TALKING) ERU STÓRKOSTLEG f HLUT- VERKUM HJÓNANNA. - LEIKSTJÓRJ: TOM ROPELEWSKI. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA ALLT Á HVOLFI. VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR tomi ÐiNISO • SIAN PINI WE’RENO ANGELS Sýnd kl. 7,9 og 11.05. Sýnd kl. 7 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Bönnuð innan 12 ára. VINSTRI PARADÍSAR- SHIRLEY FÓTURINN BÍÓIÐ VALENTINE ★ ★★★ HK.DV. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 9og 11.05. Fundur um bifhjólamál LÖGREGLAN í Reykjavík, Umferðarráð og bifhjólasam- tökin Sniglarnir efna til lúndar í félagsheimli Snigl- anna, Bíldshöfða 14, annað kvöld, miðvikudagskvöld. Rætt verður um fjölgun Allir ökumenn bifhjóla, bifhjólaslysa undanfarið og Sniglar jafn og aðrir, eru rætt um leiðir til að snúa hvattir til að mæta. þeirri þróun við. GEIMSTRÍÐ „Hj ólabrettageng- ið“ í Regnboganum REGNBOGINN hefúr haf- ið sýningar á myndinni „Hjólabrettagengið". í að- alhlutverkum eru Christ- ian Slater og Steven Bau- er. Leikstjóri er Graeme Clifford. í huga Brian Kelly (Christian Slater) jafnast ekkert á við hjólabretti. Hann er uppreisnargjarn og fer sínar eigin leiðir, foreldr- um sínum til mikils ama. En daginn sem bróðir hans er myrtur verða straumhvörf í lífi hans. Upp á eigin spýtur reynir hann að finna morð- ingjana og rekst þá á rann- sóknarlögreglumanninn A1 Lucero (Steven Bauer). Sam- vinna þeirra gengur illa í bytjun, en áður en yfir lýkur vinna þeir sem einn maður að því að fletta ofan af morð- ingjunum. Úr myndinni „Hjólabretta- gengið“ sem Regnboginn sýnir um þessar mundir. BIODAGURINN MIÐAVERÐ 200 KR. BÍCBCRG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 RICIIAHD CERE JUEIA ROBERTS FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI I BÍÓHÖLL- INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HIN HEJXL- ANDI yULIA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN í DAG í LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 4.45,6.50, 9 OG 11.15. ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. IBLIDU OG STRIÐU SÍÐASTAJÁTNINGIN ★ ★★*/i SV.MBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND sex, lies, and videotape BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EINN / STÓRKOSTLEG STÚLKA BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. Stærðfræðinámskeið fyrir 6 — 12 ára börn DAGANA 5.-9. júní fer fram í Kennaraháskóla íslands framhaldsnámskeið fyrir kennara um stærðfræðinám. Þeir sem sækja námskeiðið hafa síðastliðin tvö ár verið að afla sér menntunar um nýjar og fjölbreyttari leiðir við stærðfræðinám og kennslu 6-12 ára barna. Kennar- arnir hafa reynt fjölmörg verkefni með nemendum sínum úti í skólunum. Nú er komið að því að bjóða fleiri börnum að taka þátt í þessu starfi. Boðið er námskeið fyrir börn sem voru í 1.-6. bekk sl. vetur. Námskeiðið stendur dagana 6.-8. júní og er á tímanum 9-12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.