Morgunblaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) ** Þó að nú sé hentugur tími til við- ræðna við þá sem eru nákomnir þér verður þú að gæta þess að fara ekki offari. Viðskiptamálefni virðist í óvissu eins og stendur. Naut (20. apríl - 20. maí) íf^ Þér gefst gott tækifæri í viðskipt- um, en það er hætta á að þú eyð- ir miklum tíma til einskis. Vertu á varðbergi gagnvart þeim sem eru stórtækir í tillögum sínum á viðskiptasviðinu. Tvíburar (21. máí - 20. júní) Þú getur svo sannarlega átt náð- uga daga núna, en gættu þín á að vera ekki of útausandi á fé. Vertu með báða fæturna á jörð- inni þegar rómantíkin er annars vegar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSÍ8 Þú nýtur þín betur í dag í þröng- um hópi íjölskyidunnar heldur en með gestum. Mundu einnig eftir að eiga tíma afgangs til einveru. Þig langar til að ljúka ákveðnu verkefni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú nýtur þess að vera með vinum þínum í dag, en ýmislegt af því sem þú heyrir verður að taka með fyrirvara. Þig langar til að hætta við eitthvað. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Þú gengur frá einhverjum við- skiptum og ert himinlifandi yfn- árangrinum. Þér hættir til að ganga helsti langt þegar þú skemmtir þér í dag. Hafðu gát á peningaeyðslu þinni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert tvístígandi um hvernig þú átt að bregðast við í máli sem kemur upp á heimili þínu í dag. Láttu ekki blekkjast af gylliboðum einhvers. Nú er tilvaiið að ferðast. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Fjármálaþróunin er jákvæð, en þú mátt ekki gjömýta frítíma þinn. Þetta verður dagur algjörs aðgerðarleysis hjá þeim sem eru kærulausir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Skerðu niður alla óþarfaeyðslu hjá þér núna. Maki þinn hefur sem fyrr góð áhrif á þig og stuðlar að jafnvægi og festu. Þú verður með vinum þínum í dag, en ættir að gæta þess að forðast sjálfsdek- ur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú verður að velja úr þeim tilboð- um sem þér berast í dag. Eitt þeirra gæti verið einmitt það sem þú hefur beðið eftir. Skoðaðu málið ítarlega. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gefðu þér nægan tima til að kom- ast þangað scm þú ætlar þér. Tafir og truflanir eru vissulega óþægilegar, en samt ætti þér að gefast tími fyrir þig persónulega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£* Þér hættir til að vera helst til ör á fé í dag. Varaðu þig á einhverj- um sem er ekki alvara með neitt meðan þú svífur í skýjum róm- antíkurinnar. AFMÆUSBARNIÐ er tilfinn- ingaríkt og samvinnufúst. Það hefur ríkt ímyndunarafl og laðast oft að tónlistariðkun, skáldskap, dansi eða einhvetju öðru list- formi. Það hefur mikla þörf fyrir fjárhagsöryggi og er tilbúið til að leggja hart að sér til að láta end- ana ná saman. Það hefur lag á að koma afurðum sínum á lista- sviðinu í verð og á auðvelt með að vinna með öðru fólki. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI Hi/æ eHnj HÐ (SetSA, PAB8/ ? 38ND8 GÓOS- 8ATA -rcO/ST T/L TO/UtAiP .'sr £tac/ £Tr//e að ecj i NÆ / MANN / n/fNN, ) HENV &£/N/NUA*'HO ^ i Or Kf //5 / LJOSKA BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I Hvenær er pass krafa í sagn- baráttu? Þótt þessi spurning láti lítið yfir sér, veldur hún brids- I spekingum miklum heilabrotum. Skoðum til dæmis þessa algengu stöðu: | Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D V 953 ♦ KG1096 ♦ 10986 Vestur Austur ♦ AG97542.... ♦ K863 ¥G llllll VD84 ♦ Á75 ♦ D84 ♦ 42 Suður ♦ 10 + D53 VAD10762 ♦ 32 + ÁKG7 Vestur Norður Austúr Suður — — — 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar ? Er pass norðurs krafa? Spekingar eru ekki á eitt sátt- ir, sérstaklega á þessum hættum — á gegn utan. Spilið er frá undanrásum HM árið 1981 og Astralirnir Seres og Cummings voru með spil NS. Norður doblaði í þeirri trú að passið væri krafa, en suður taldi doblið sýna auka styrk og ákvað að reyna fimm hjörtu. Sá samningur virðist vonlítill, en vannst þó eftir varnarmistök. Reyndar mjög skiljanleg mistök. Vestur lagði niður spaðaás og skipti yfir í lauf. Sem er ekki óeðlileg vörn frá hans bæjardyr- um. Seres stakk upp tíu blinds (til að tryggja innkomuna), drap drottningu austurs með ás, spil- aði tígli og stakk upp kóng. Svínaði svo hjartadrottningu, fór inn á blindan á lauf og svínaði aftur í trompi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson FERDINAND i'M WAlTlKIG FOR A 5CHOOL BU5 THAT WILL TAKE ME TO Arunm AND POR UJHAT? Ég er að bíða eftir skólabíl sem flyt- ur mig í skólann ... og til hvers? TO GET ON AN0THER 6U5, AND GO ON A FIELP TRIP TO SOME 5TUPIP PLACE l’VE NEVER HEAKP OF! I CAN'T 5TANP IT! Til að fara í annan bíl og fara í skólaferðalag til einhvers kjánalegs staðar sem ég hef aldrei heyrt um! Ég þoli það ekki! I 5H0ULP HAVE 5TAVEP IN PRE-5CHOOL.. Ég hefði átt að vera áfram í for- skóla ... Á svæðamóti A-Evrópu í febrú- ar kom þessi staða upp í skál al- þjóðlegu meistaranna Pavels Blatnys (2.510), Tékkóslóvakíu, og Tibors Tolnais (2.490), Ung- veijalandi, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 41. De2 — f3??, en vel reynandi var 41. Rd3 — b2, því 41. — Hd2 má þá svara með 42. Dc4! Nú mátar svartur með drottn- ingarfóm sem byggist á alþekktu þema:; 41. — Dxa3+! og hvítur gafst upp. Á mótinu tefldu skákmenn frá A-Evrópulöndum, öðrum en Sov- étríkjunum, um Ijögur sæti á milli- svæðamóti. Tékkneski stórmeist- arinn Ftacnik og rúmenski al- þjóðameistarinn Marin komust strax áfram, en aukakeppni þurfti um hin tvö sætin. Úrslit eru feng- in í annarri aukakeppni. Tékkn- eski alþjóðameistarinn Igor Stohl sló landa sinn Hracek og pólska stórmeistarann Wojtkiewicz út og kom það talsvert á óvart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.