Morgunblaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JUNI 1990 5 Góð bók veitir lesanda sínum skemmtun, fróðleik og lífsfyllingu og verður honum tryggur vinur sem alltaf er til taks. Mál og menning hefur lengi lagt sérstaka áherslu á útgáfu vandaðra bamabóka og haft það markmið að sameina eftir föngum skemmtun, fróðleik og bókmenntagildi. Bamabókaklúbbnum sem Bókaútgáfa Máls og menningar ýtir nú úr vör er skipt í íjóra flokka eftir aldri lesenda. Guli klúbburinn er ætlaður bömum fram að 3 ára aldri. • Rauði klúbburinn er fyrir 3-6 ára böm. • Grœni klúbburinn er fyrir 7-11 ára.# Blái klúbburinn er ætlaður unglingum. Klúbbunum er ritstýrt af fagfólki sem velur efnið og sníður það að aldri og þroska lesendahópanna. Félagar fá senda eina úrvalsbók á 6-8 vikna fresti á verði sem er 25-35% lægra en út úr búð. Skráning félaga og nánari upplýsingar í símum: 62 52 33 ® 62 52 34 # 62 52 38 2 42 40 Félagar fá sendar 4-5úrvalsbœkur á aðeins 990 kr. strax og þeir hafa skráð sig í klúbbinn Gulur Rauður Grænn og Blár HVITA HÚSID / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.