Morgunblaðið - 02.06.1990, Page 5

Morgunblaðið - 02.06.1990, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JUNI 1990 5 Góð bók veitir lesanda sínum skemmtun, fróðleik og lífsfyllingu og verður honum tryggur vinur sem alltaf er til taks. Mál og menning hefur lengi lagt sérstaka áherslu á útgáfu vandaðra bamabóka og haft það markmið að sameina eftir föngum skemmtun, fróðleik og bókmenntagildi. Bamabókaklúbbnum sem Bókaútgáfa Máls og menningar ýtir nú úr vör er skipt í íjóra flokka eftir aldri lesenda. Guli klúbburinn er ætlaður bömum fram að 3 ára aldri. • Rauði klúbburinn er fyrir 3-6 ára böm. • Grœni klúbburinn er fyrir 7-11 ára.# Blái klúbburinn er ætlaður unglingum. Klúbbunum er ritstýrt af fagfólki sem velur efnið og sníður það að aldri og þroska lesendahópanna. Félagar fá senda eina úrvalsbók á 6-8 vikna fresti á verði sem er 25-35% lægra en út úr búð. Skráning félaga og nánari upplýsingar í símum: 62 52 33 ® 62 52 34 # 62 52 38 2 42 40 Félagar fá sendar 4-5úrvalsbœkur á aðeins 990 kr. strax og þeir hafa skráð sig í klúbbinn Gulur Rauður Grænn og Blár HVITA HÚSID / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.