Morgunblaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990 Landsbankahlaupið Sandgerði Heildarfjöldi þátttakenda, 102. Stelpur fæddar 1979 og 1980: Randý Gísladóttir Ragna L. Þórðardóttir Auður E. Helgadóttir Strákar fæddir 1979 og 1980: yilhjálmur Skúlason Ásmundur Jónsson Þórður Valgeirsson Stúlkur fæddar 1977 og 1978: Dagný Eiríksdóttir Ámey Sigurðardóttir Kafen Gísladóttir Drengir fæddir 1977 og 1978: Anton M. Ólafsson Einar Júlíusson Benóný Benónýsson Akranes Heildarfjöldi þátttakenda, 175 Stelpur fæddar 1979 og 1980: Inga D. Þorsteinsdóttir.....4,28 Hulda Geirsdóttii-..........4,33 Rut Þórarinsdóttir..........4,37 Strákar fæddir 1979 og 1980: Axel Rúnarsson..............4,04 Reynir Leósson..............4,07 Eiríkur Jóhannsson..........4,23 Stúlkur fæddar 1977 og 1978: Kristín Eyglóardóttir.......5,45 Brynja Pétursdóttir.........5,46 Unnur Bergsveinsdóttir......6,02 Drengir fæddir 1977 og 1978: Ágúst H. Valsson............5,37 Kjartan Ásþórsson...........5,38 Jónas P. Ólafsson...........5,40 Ólafsvík. Heildarfjöldi þátttakenda, 89 Stelpur fæddar 1979 og 1980: Hlédís Sveinsdótir Sóley Ásta Karlsdóttir Jórunn H. Símonardóttir Strákar fæddir 1979 og 1980: Oddgeir Gúðleifsson Sindri Siguijónsson Magni Hafsteinsson Stúlkur fæddar 1977 og 1978: 1. Þuríður Snorradóttir 1. Ásdís L. Pétursdóttir 2. Katrín Rafnsdóttir 3. Helga Pétursdóttir Drengir fæddir 1977 og 1978: 1. Jóhannes Bergsveinsson 2. Guðmundur Kristjánsson 3. Egill H. Jónsson 3. Vigfús Vigfússon Hellissandur. Heildaiflöldi þátttakenda, 30 Stelpur fæddar 1979 og 1980: Margrét Guðmundsdóttir Magnea V. Rúnarsdóttir íris B. Aðalsteinsdóttir Strákar fæddir 1979 og 1980: Ævar Þrastarson Friðrik Hjörleifsson Sævar Ö. Svinbjömsson Stúlkur fæddar 1977 og 1978: Eyrún Eiðsdóttir Sigrún K. Bjamþórsdóttir Lilja D. Gunnarsdóttir Drengir fæddir 1977 og 1978: Hans Gunnarsson Eyjólfur Lámsson Vigfús Pétursson ísafjörður Heildarfjöldi þátttakenda, 233 Stelpur fæddar 1979 og 1980: Aðalheiður Gísladóttir Hálldóra Hallgrímsdóttir Bima Tryggvadóttir Strákar fæddir 1979 og 1980: Axel Eysteinsson Hálfdán Gíslason Atli Jakobsson' Stúlkur fæddar 1977 og 1978: Margrét Tryggvadóttir Sigríður Þorláksdóttir Þórdís E. Kristinsdóttir Drengir fæddir 1977 og 1978: Magnús Einarsson Jón S. Guðmundsson Jón S. Jónsson Bíldudalur. Heildarfjöldi þátttakenda, 19 Stelpur fæddar 1979 og 1980: Klara Hjálmarsdóttir Birna F. Hannesdóttir Anna V. Rúnarsdóttir Strákar fæddir 1979 og 1980: Friðrik Runólfsson Ingimar Sveinsson Bjarni Hannesson Stúlkur fæddar 1977 og 1978: Guðný Ólafsdóttir Iða M. Jónsdóttir Rósa B. Ágústsdóttir Drengir fæddir 1977 og 1978: Bjöm Magnússon Magnús Snæbjömsson Þórir Karlsson Tálknafjörður Heildarfjöldi þátttakenda, 25 Stelpur fæddar 1979 og 1980: Hrönn Bjamadóttir..........4,41 Hildigunnur Kristinsdóttir.4,49 Helga Sigurðardóttir.......4,56 Strákar fæddir 1979 og 1980: Ólafur Jóhannsson..........4,29 Siguijón Björgvinsson......4,52 Ellert Ingvarsson..........4,56 AIvinÁmason................4,56 Stúlkur fæddar 1977 og 1978: Linda H. Heiðarsdóttir.....7,39 Heiðbrá Guðmundsdóttir.....7,39 Drengir fæddir 1977 og 1978: Kjartan Bjarnason..........6,14 Guðni Ingvarsson...........6,17 Yngvi Steindórsson.........6,26 Skagaströnd. Heildaríjöldi þátttakenda, 57. Frá Landsbankahlaupinu í Reykjavík. Morgunblaðið/Einar Falur ÁRBÆJARKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kj. 11 árdegis. Organleikari Jón Myrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11. Einsöngur Guðrún Jónsdóttir, Ingveldur Ólafsdóttir og Þórður Búason. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudag: Hátíðarmessa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Annar dagur hvítasunnu kl. 11. Hátíðarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dóm- kórinn syngur við allar messurn- ar. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Dómkirkjan. VIÐEYJARKIRKJA: Hátíðar- messa annan dag hvítasunnu kl. 14. Prestursr. Þórir Stephensen. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Bátsferð verður úr Sundahöfn kl. 13.30. Dómkirkjan. LANDAKOTSSPÍTALI: Helgi- stund á hvítasunnudag kl. 13. Svala Nielsen syngur. Organleik- ari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. HAFNARBÚÐIR: Helgistund á hvítasunnudag kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10 á hvítasunnudag. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FELLA- og HÓLAKIRKJA: hvíta- sunnudag kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organ- isti Guðný Margrét Magnúsdótt- ir. Sóknarprestar. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í Fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn. Há- tíðarsöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar fluttir. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudaginn 5. júní: Ársafmæli safnaðarins. Stofnað verður safnaðarfélag. Fundarstaður: Félagsheimilið Fjörgyn kl. 20.30. Allir Grafar- vogsbúar velkomnir. Kaffiveiting- ar. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Hátíðar- messa kl. 11 á hvítasunnudag . Organisti Árni Arinbjarnarson. Jóhanna Möller syngur einsöng. Þriðjudag: Kirkjukaffi í Grensási. Biblíulestur kl. 14. Sr. Jónas Gíslason vígslubiskup flytur ann- an biblíulesturinn af fjórum, sem fjalla um postulasöguna. Heitt á könnunni og heimabakað. Allir velkomnir. Miðvikudag: Hádegis- verðarfundur fyrir eldri borgara kl. 11. Fimmtudag: Almenn sam- koma kl. 20.30. UFMH. Laugar- dag kl. 10. Biblíulestur og bæna- stund. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur mótettuna Lobet den Herren eftir J.S. Bach. Organisti Hörður Áskelsson. Messa kl. 14. Inga Bachmann syngur einsöng. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Annan hvítasunnudag: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Hámessa kl. 11 hvítasunnudag. Sr. Arngrímur Jónsson. Hámessa kl 11 annan hvítasunnudag. Sr. Tómas Sveinsson. Kirkjuóperan Abra- ham og Isak eftir John Speight sýnd á annan hvítasunnudag kl. 21.00 og þriðjudag 5. júní kl. 21. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Guðspjall dagsins: Jóh. 14.: Hver sem elskar mig. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Hátíðarguðsþjónusta í Digranesskóla hvítasunnudag kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson verður í sumarleyfi á næstunni og þjónar sr. Ólafur Jóhannsson í hans stað. Sóknarnefndin. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 14. Guðsþjónusta kl. 11 annan hvítasunnudag. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Sr. Þórhallur Heimisson. LAUGARNESPRESTAKALL: Hátiðarmessa kl. 11. Altaris- ganga. Sigríður Gröndal syngur ásamt kirkjukór Laugarneskirkju. Kyrrðarstund í hádeginu á fimmtudögum, orgelleikur, fyrir- bænir, altarisganga. Léttur há- degisverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á hvítasunnudag . Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Guðs- þjónusta kl. 11 á annan hvíta- sunnudag. Sr. Frank M. Halldórs- son. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í Seljahlíð hvítasunnudag kl. 11 árdegis. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Prestur Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11 á hvíta- sunnudag. Elísabet F. Friðriks- dóttir syngur einsöng. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Opið hús fyrir foreldra ungra barna fimmtudag kl. 15. Takið börnin með. KIRKJA ÓÐHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 11. Órganisti Jónas Þórir. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. FRÍKIRKJAN í RVÍK: Hvítasunnu- dag kl. 14 hátíðarguðþjónusta, einsöngvarar: Alda Ingibergs- dóttir og -Þijríður Sigurðardóttir. Orgelleikari Pavel Smid. Miðviku- dag 6. júní kl. 7.30 morgunand- akt. Cecil Haraldsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Hvítasunnudag og annan í hvítasunnu hátíðarsamkoma kl. 16.30. Sigvald Wallenberg talar og syngur. Ath. breyttan sam- komutíma. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messurnar hvítasunnudag og annan í hvítasunnu falla á sama tíma: Lágmessa kl. 8.30. Stund- um lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. í mess- unni hvítasunnudag kl. 10.30 er ferming. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KFUM/KFUK: Samkoma annan hvítasunnudag kl. 20.30 í kristni- boðssalnum Haaleitisbr. 58. Ræðumaður dr. Einar Sigur- björnsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 16 hvíta- sunnudag og hátíðarsamkoma kl. 20. Major Daniel Óskarsson talar og kafteinn Miriam Óskars- dóttir stjórnar. Hersöngsveitin syngur. Fram fer her- mannavígsla. NÝJA Postulakirkjan: Messa Háaleitisbr. 58-60 kl. 11. BESSASTAÐAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Drengjakór Vínarborgar og Álftaneskórinn syngja við athöfn- ina. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson predikar. Hljómeyki syngur. Org- anisti Nína Margrét Grímsdóttir. Sóknarprestur. KAPELLA St. Josefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hvítasunnudag hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Guðsþjónusta á Sól- vangi kl. 15.15. Sr. Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN, Hafnarf.: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Sr. Þórhildur Ólafsdóttir messar. Kórstjóri og organisti Kristjana Þ. ásgeirsdóttir. Safn- aðarstjórn. KAPELLAN, St. Jósefsspít.: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI- NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa hvítasunnudag kl. 11. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Helgi- stund í sjúkrahúsinu hvítasunnu- dag kl. 11. Sr. Þorvaldur Kárl Helgason. KAÞÓLSKA kapellan, Hafnarg. 71, Keflavík: Messað á sunnu- dögum kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíðar- messa hvítasunnudag kl. 11. Bænasamkomur alla þriðjudaga kl. 20.30. Sr. Örn Bárður Jóns- son. KIRKJUVOGSKIRKJA: Hátíðar- messa kl. 14. Barnaskírn. Organ- isti Svanhvít Hallgrímsdóttir. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. María Ágústsdóttir guðfræði- nemi predikar. Börn, sem tekið hafa þátt í „vordögum kirkjunn- ar“, munu bera fram afrakstur vinnu sinnar m.a. í söng og á myndrænan hátt. Foreldrar eru eindregið hvattir til að mæta. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14 hvítasunnu- dag. Barn borið til skírnar. María Ágústsdóttir guðfræðinemi predikar. Börn sem tekið hafa þátt í „vordögum kirkjunnar" bera fram afrakstur vinnu sinnar m.a. í söng og á myndrænan hátt. Foreldrar eru eindregið hvattir til að mæta. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Hvítasunnu- dag fermingarmessa kl. 13.30. STRANDARKIRKJA: Helgistund með altarisgöngu kl. 20.30. HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerði: Messa annan hvítasunnudag kl. 11. HJALLAKIRKJA: Messa annan hvítasunnudag kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14 hvítasunnudag. Ferming. Sóknarprestur. STOKKSEYRI: Annan hvíta- sunnudag messa kl. 14. Sóknar- prestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 14. Org- anleikari Einar Sigurðsson. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14 hvítasunnudag. Einsöngur Kristján Elís Jónasson. Organisti Einar Örn Einarsson. Nk. þriðjudag fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Ath. breyttan tíma. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Hvíta- sunnudag kl. 11 messa í Borgar- neskirkju og messa í Borgarkirkju kl. 14. Guðsþjónusta dvalarheim- ili aldraðra kl. 16.30 annan í hvítasunnu. Sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.