Morgunblaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990 39 Laugardagur 9. júní Árni Snorrason, Orkustofnun Trausti Jónsson, Veðurstofa Helgi Jóhannesson, Vegagerðin Sigurður Sigurðsson, Hafnamálastofnun Guðmundur Einarsson, Ríkisskip Jón Arnórsson, skipstjóri; Ríkisskip Sigfús Harðarson, hafnsögumaður á Höfn Stefán Arngrimsson, skipstjóri Gísli Viggósson, Hafnamálastofnun Hermann Guðjónsson, hafnamálastjóri Prófessor Per Bruun Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra Vatnabúskapur og vatnamælingar i Hornafirði Veðurfarsbreytingar undanfarinna áratuga í Hornafirði Samband rennslis og aurburðar í Hornafjarðarósi Breytingar á Hornafjarðarós Viðhorf Ríkisskipa til aðstæðna við Hornafjarðarós Viðhorf skipstjóra flutningaskipa til aðstæðna við Ósinn Viðhorf hafnsögumanna til aðstæðna við Ósinn Viðhorf sjófarenda til aðstæðna við Ósinn Rannsóknaáætlun um siglingarleið um Hornafjörð Áætlunargerð og fjármögnun hafnaframkvæmda Hornafjarðarós, mögulegar úrbætur Pallborðsumræður Ráðstefnan er öllum opin. Þeir, sem áhuga hafa, skrái sig á bæjarskrifstofu Hafnar í síma 97-81222 eigi síðar en miðvikudag 6. júní. Flugleiðir munu fljúga á Höfn föstudaginn 8. júní kl. 8.10 og til baka til Reykajvíkur laugardaginn 9. júní kl. 21.00. Bæjarstjórn Hafnar, Hafnamálastofnun ríkisins. UPPBOÐ Dýrasta Mmerki í heimi NYJUNG I AÐBUNAÐI Á VINNUSTÖÐUM SÝNUM FLYTJANLEQA VINNUSKÚRA-j OG SKALA Á LÓÐ HUSASMIÐJUNNARI VIÐ SKÚTUVOG. ’W BUÐAVE R lv% VESTURBRAUT 8, 370 BUDARDALUR-SÍMAR 93-41330 OG 985-27769. FAX 93-41472 HOFN RAÐSTEFHA Bæjarskrifstofur m HAFNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HORNAFJARDAROS Dagan 8. og 9. júni næstkomandi verður haldin ráðstefna um náttúrufar Hornafjarð- ar. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Höfn á vegum bæjarstjórnar Hafnar og Hafna- málastofnunar ríkisins. Áður en ráðstefnan hefst verður farið í skoðunarferð vítt og breitt um Hornafjörð og fjörur. Ráðstefnan verður sett kl. 16.00. c.. * . 0 .. . DAGSKRÁ: Fostudagur 8. jum Sturlaugur Þorsteinsson, forseti bæjarstjórnar Steingrímur J. Sigfússon, samgönguráðherra Sveinn Runólfsson, Landgræðsla ríkisins Ágúst Guðmundsson, Landmælingar íslands Árni Kjartansson, arkitekt Egill Jónsson, alþingismaður Páll Imsland, jarðfræðingur Guttormur Sigbjamarson, Orkustofnun Ómar Bjarki Smárason, Jarðfræðistofan Stapi Trausti Jónsson, Veðurstofa íslands Freysteinn Sigmundsson, Raunvísindastofnun Páll Einarsson, Raunvísindastofnun Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður Setning Ávarp Landgræðsla i Hornafirði Kortasaga Hornafjarðar Þróun byggðar og hafnargerðar á Höfn. i jöklanna veldi Áhrif jarðfræðilegra breytinga á þróun byggðar Afstaða láðs og lagar Grjótnámarannsóknir Langtímabreytingar á veðurfar, gróðurhúsaáhrif Vatnajökull. Áhrif breytinga á ris og sig lands Sjávarborðsmælingar, jarðskorpumælingar Pallborðsumræður Sænska gula, þriggja skildinga frímerkið, sem er einstakt þar sem annað slíkt er ekki til, er nú orðið dýrasta frímerki í heimi. Það var fyrir skömmu selt í annað sinn á sjö árum á uppboði hjá David Feldman í Zurich, fyrir eina milljón og níu hundruð þúsund svissneska franka, eða sem samsvarar 80 millj- ónum íslenskra króna. Sænskur iðjuhöldur keypti það heim að þessu sinni, eftir að hafa boðið í sima á móti fjórum öðrum sem gjarna vildu eignast það. Maðurinn er á sextugs- aldri og lét í ljós mikla gleði er hann var orðinn eigandi frímerkis- ins. Samkvæmt upplýsingum frá fyrir- tækinu David Feldman SA í Zurich seldu þeir á síðasta frimerkjaupp- boði sínu, hinn 19. maí sl., eitt af sjaldgæfustu frímerkjum í heimi, gula þriggja skildinga frímerkið sem í raun átti að vera grænt. Merkið fór á um 80 milljónir ís- lenskra króna og er þar með orðið dýrasta stakt frímerki í veröldinni. Frímerkið hefir tvöfaldast í verði frá 1984, en þá seldi sama fyrir- tæki það á uppboði fyrir helmingi lægra verð. Meðal fyrri eigenda merkisins eru margir heimsfrægir safnarar, eins og Ferrary barón, Carol Rúm- eníukonungur, Heinrich Lichten- stein og tveir ónafngreindir Svíar. Carol konungur keypti það 1937 á fimm þúsund sterlingspund, en seldi það síðar á tvöföldu verði. 007 Dalton leikur enn Bond Tilkynnt var á kvikmyndahát- íðinni í Cannes á dögunum, að undirbúningur væri hafinn að næstu James Bond-kvikmynd og verður hún hin seytjánda í röðinni. Nokkuð hefur komið á óvart, að Timothy Dalton mun áfram leika leyniþjónustumanninn harðskeytta og spaugsama, en ákafur orðrómur hefur lengi verið um að Dalton þyki alvarlegur og leiðinlegur Bond og hann muni víkja fyrir öðrum. Hefur leikarinn Pierce Brosnan helst verið nefndur. En sem sagt, Dalton verður Bond, enn um sinn að minnsta kosti. Hin svokallaða Bond-stúlka verð- ur að þessu sinni hin 25 ára gamla Valeria Golino, sem lék á móti Tom Cruise og Dustin Hofmann í kvik- myndinni „Rain Man“. Hún var stödd í Cannes ásamt Dalton, enda var kvikmynd sem þau léku saman í, „The Kings Whore“ meðal þeirra sem kepptu til metorða. Þau eru einnig í sambúð sem stendur og láta vel af því að leika hvort á Valeria og Timothy. móti öðru, sérstaklega ber Valeria Dalton karlinum vel söguna. Svíarnir tveir sem hafa átt merkið munu hinsvegar vera Claes A. Tamm og lögfræðingurinn John Runeberg. Ekki var mögulegt að fá uppgefið nafn kaupandans að þessu sinni, en hann var í sam- bandi við uppboðsstað gegnum síma. Uppboðssalurinn var troðfullur og héldu fimm aðilar áfram að bjóða í merkið uns verðið var kom- ið yfir eina milljón franka. Þá fóru menn að heltast úr lestinni og loks voru aðeins tveir eftir, en boðum lauk með 1,9 milljón franka. Aðeins var þess getið að um sænskan iðn- framleiðanda væri að ræða. \fORTJÖlD ’fyrir hjólhýsi danska fyrir- tœkinu Trio. Vönduð og sterk í mörg- um stœrðum. Gísli Jónsson & Co. Sundaborg 11 Sími 91-686644 COSPER (S) Pl B C0’t«"*lt* ms4 COSPER Nú kemur fyllibyttan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.