Morgunblaðið - 15.06.1990, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.06.1990, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ iÞRornfí FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990 47 KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN A ITALIU I RUDI Völler á markið, sem hann réttilega gerði fyrir Vestur- Þýskaland gegn Júgóslavíu, en Andreas Brehme stóð fastur á því að hann hefði skor- að. Deilan leystist í gær er þýska knatt- spyrnusambandið sendi FIFA skeyti og staðfesti að Völler hefði skorað. Orðrómur er um að áður hafi verið fundað með leikmönnunum til að komast að niðurstöðu, en málið er úr sögunni. ■ HOLLENDINGAR tóku jafn- teflinu gegn Egyptum illa. í Haar- lem í Hollandi var sprengja sprengd fyrir utan egypskan veit- ingastað, en til allra lukku slasaðist enginn. 1 EIGINKONUR tveggja belgískra leikmanna, Preud’hom- mes og De Wolfs, voru hætt komn- ar fyrir leik Belga og Suður- Kóreu, er rúta ók á bíl þeirra. Bíllinn eyðilagðist, en konumar voru heppnar að sleppa lifandi. Þær gerðu betur, hoppuðu upp í næstu lest og komust á völlinn í tíma, ómeiddar. M ÞRÁTT fyrir sigur Brasilíu gegn Svíþjóð er brasilíski snilling- urinn Pele ekki ánægður með sína menn. „Svona varnarleikur hentar ekki þjóð okkar," sagði Pele. „Ég er ekki sammála því að það sé betra að leika illa og vinna en leika vel og tapa.“ ■ ÞRÁTT fyrir þessa gagnrýni er þjálfari Brasilíu, Sebastiao Laz- aroni, ákveðinn í að halda sama leikskipulagi gegn Kosta Ríka á morgun og leggja góða áherslu á varnarleikinn, minnugur hins óvænta sigurs Kosta Ríka á Skot- landi. ■ BORA Milutinovic, þjálfari Kosta Ríka, er hvergi banginn fyr- ir viðureignina við Brasiliumenn. „Þetta verður erfiðara heldur en leikurinn gegn Skotlandi, en Bras- iliumenn hafa aðeins níu sterka leikmenn á vellinum og það ætlum við að nýta okkur," sagði Milut- inovic án þess að vilja nefna þá tvo sem hann taldi veiku hlekkina. ■ MARADONA viðurkennir að dómarinn í leik Argentínu og Sov- étmanna gert mistök í því að dæma ekki vítaspyrnu á hann fyrir að handleika boltann í vítateig. „Þetta voru ósjálfráð viðbrögð hjá mér. Hins vegar gera dómarar mistök eins og aðrir og við hefðum líka átt að fá víti þegar Caniggia fékk olboga framan í sig í vítateig Sovét- manna,“ segir Maradona. „Við sigruðum verðskuldað og stálum ekki neinu.“ ÚRSUT FráJóni Halldórí Garðarssyni ÍV-Þýskalandi Knattspyrna 4. deild A-riðill: Snæfell—Reynir....................2:1 Rafn Rafnsson 2 — Gunnar Guðjónsson Njarðvík—Emir.....................4:0 Halldór Ólafsson 2, Páll Þorsteinsson, Ing- var Georgsson B-riðill: VíkingurÓ.—UMFA...................0:2 Hilmar Hákonarson, Viktor Viktorsson Augnablik—Víkveiji............frestað Hafnir-TBR........................4:0 Guðmundur F. Jónasson 2, Hallgrímur Sig- urðsson, Þórir Einarsson C-riðiIl: Stokkseyri—Leiknir R..............1:7 Kjartan Bjömsson — Ragnar Baldursson 3, Jóhann Viðarsson 2, Heiðar Ómarsson 2 Arvakur—Hveragerði................2:1 Sæbjörn Guðmundsson, Örn Clausen — Sævar Birgisson F-riðill: Sindri—Valur Rf...............frestað Neisti D.—Hðttur..................0:5 — Haraldur Clausen 2, Haraldur Haralds- son, Jóhann Sigurðsson, sjálfsmark Austri E.-Huginn....... .........0:0 ítalir fóru sér að. engu óðslega Bandaríkjamenn ánægðir með 1:0 tap Reuter UM 70.000 áhorfendur á Ólympíuleikvanginum í Róm voru ekki ánægðir með frammi- stöðu ítala gegn Bandaríkja- mönnum ígærkvöldi. Heima- menn voru í fyrsta gír allan tímann, sköpuðu sér samt nokkur marktækifæri, en unnu aðeins 1:0. Sigur er sigur og liðið er komið í 16 liða úrslit, en Bandaríkjamenn, sem halda næstu keppni, geta farið að pakka saman og búa sig til heimferðar. jr Ítalir léku með hangandi haus; mark Giuseppe Giannini á 11. mínútu nægði þeim, en áhorfendur vildu fleiri mörk. Þeir sættu sig ekki við það sem boðið var upp á og létu sérstaklega í sér heyra þeg- ar boltinn var sendur aftur á Zenga markvörð eftir tilgangslaust spil. Bandaríkjamenn voru ánægðir. „Þetta var stórt skref fram á við,“ sagði Bob Gansler, þjálfari. „Þessi leikur á eftir að kenna okkur margt,“ bætti Meola, markvörður, við. Donadoni var eini leikmaður ít- ala sem lék af eðlilegri getu, en hann fór illa að ráði sínu eins og aðrir í upplögðu færi. Ginaluca Vialli fékk besta tækifærið, en skaut í stöng úr vítaspyrnu. Azeglio Vicini, þjálfari, var samt ánægður. „Að mínu mati lékum við vel. Við Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍTALÍA 2 2 0 0 2: 0 TÉKKÓSL. 1 1 0 0 5: 1 J AUSTURRÍKI 1 0 0 1 0: 1 BANDARÍKIN 2 0 0 2 1:6 Giuseppa Giannini skorar fyrir Ítalíu gegn Bandaríkjunum efti rhælsend- ingu frá Giuseppe Bergomi, fyrirliða. Michael Windischmann kemur engum vörnum við. „Vorum ekki tilbúnir að fara strax heim“ - sagði Ivica Osim, þiálfari Júgóslavíu eftir 1:0 sigur gegn Kólumbíu fengum tvö stig og það var tak- markið." Fyrir leikinn minnti hann á að „auðveidir" mótheijar væru oft erfiðastir. „Þeir léku vel — það var allt annað að sjá til þeirra nú en gegn Tékkum.“ Ítalía og Bandaríkin hafa einu sinni áður mæst í HM — á sanff* velli í Róm 1934. Þá unnu heima- menn 7:1 og stóðu uppi sem heims- meistarar í lokin. Búist var við ámóta yfirburðum að þessu sinni, en reyndin varð önnur. „Þeir lokuðu fyrir okkur á miðjunni, sem gerði iað að verkum að við áttum í erfið- leikum með að byggja upp spil og skapa opin svæði," sagði Bergomi, fyrirliði. A-RIÐILL ÍTALÍA- BANDARÍKIN......1:0 Ítalía—Bandarikin................1:0 Giuseppe Giannini (11.). Áhorfendur: 73.423. Kamerún—Rúmenía..................2:1 Roger Milla (76., 86.) - Gavril Balint (88.). Áhorfendun 38.687. Júgóslavía—Kólumbía............ 1:0 Davor Joic (73.). Áhorfendur: 32.257. DAVOR Jozic var hetja Júgó- slavíu í gær, gerði eina markið í leiknum gegn Kólumbíu og Júgóslavar tóku gleði sína á ný. Þeir urðu að sigra Kólumbíu til að eiga raunhæfa möguleika á sæti í 16 liða úrslitunum. „Við vorum ekki tilbúnir að fara strax heim,“ sagði Ivica Osim, þjálfari, sigri hrósandi, eftir leikinn. Júgóslavar voru niðurlútir eftir 4:1 tapið gegn Vestur-Þjóðveij- um og ljóst var að breytinga var þörf. Osim varð að þétta vörnina og laga sóknina. Hann gerði þijár breytingar; Stanojkovic, Brnovic og Sabanadzovic komu inn í staðinn 'fyrir Vulic, Baljic og framheijann Savicevic. Sænska liðið: Brolin og Ingesson eflirsóttir Sænsku landsliðstáningarnir Tom- as Brolin (20 ára) og Klas Inges- son (21 árs) eru umsetnir piltar. Samkvæmt sænskum fjölmiðlum eru flest stórlið í Evrópu á höttunum eftir undirskrift þeirra félaga. Sérs- taklega er skógar- höggsmaðurinn Ingesson eftirsótt- ur. Liverppool, QPR, Bayern Le- verkusen og Mechelen vilja fá hann til sín, en sjálfur segist hann spennt- astur fyrir Englandi. Brolin er ekki síður vinsæll, en Benfica, AC Milan og Bayern Uerdingen vilja fá kap- pann. Þorsteinn Gunnarsson skrifar frá Svíþjóö „Það var allt annað að sjá til liðs- ins,“ sagði þjálfarinn. „Þetta er lið, sem spilar eins og það á að gera. Gegn Þjóðverjum vorum við með menn, sem eru ekki tilbúnir í svona harðan slag.“ Júgóslavar áttu þó lengi á bratt- ann að sækja, en markið var glæsi- legt og þeir fengu gullið tækifæri til að auka muninn undir lokin. Sænska landsliðið: Mats Magnusson ekki meira með? Sænski landsliðsframheijinn Mats Magnusson, sem leikur með Benfica í Portúgal, hefur líklega spilað sinn fyrsta og síðasta leik á HM. Hann fór meiddur af velli í hálfleik gegn Brasilíu, þegar göm- ul meiðsl í nára tóku sig upp, og Nordin Jandsliðsþjálfari gagnrýndi mjög frammistöðu leikmannsins, eða „hvítu rottunnar“ eins og Magnus- son er kallaður í Portúgal. Hinn annare siðprúði Nordin sagði við sænska Qölmiðla að Magnusson hefði ekki gert neitt af viti gegn Brasilíu. Talið er að Stefan Petereson frá Ajax taki stöðu Magnusson á morgun gegn Skotum. Þá hefur þjóðarhetjan Johnny Ekström, sem skaut Sviþjóð 'ii ítaliu með ævintýralegu marki gegn Póllandi, látið í ljós vonbrigði i sænskum fjölmiðlum með að hafa ekki einu sinni feng- ið að sitja á békknuiu gegn Brasiiíu. Hins vegar bendir allt til þess að hann taki sæti sitt á bekknum á morgun, þar sem Magnusson er úr Ieik í bili. Markvörðurinn snjalli, Rene Higu- ita, varði þá vítaspymu og þar við sat. „Stórttap „Þetta var stórt tap,“ sagði Fran- dsco Maturana, þjálfari Kólumbíu. „í knattspyrnu er þér refsað fyrir mistök — við sofnuðum á verðinum og það kostaði okkur mark.“ B-RIÐILL ARGENTÍNA - KAMERLIN..........0: 1 SOVETRiKIN RÚMENÍA............0:2 ARGENTINA SOVÉTRÍKIN..........2:0 KAMERÚN - RUMENÍA.............2:1 Fj.leikja U J T Mörk Stig KAMERÚN 2 2 0 0 3: 1 4 RÚMENÍA 2 1 0 1 3:2 2 ARGENTiNA 2 1 0 1 2: 1 2 SOVÉTRÍKIN 2 0 0 2 0:4 0 D-RIÐILL V-ÞÝSKALAND- JÚGÓSLAVÍA.......4:1 KOLOMBÍA - SAM’ARAB...........2:0 JÚGÓSLAVÍA- KOLOMBÍA..........1:0 Fj.leikja u J T Mörk Stig V-ÞÝSKALAND1 1 0 0 4: 1 2 KOLOMBÍA 2 1 0 1 2:1 2 JÚGÓSLAVÍA 2 1 0 1 2:4 2 SAM’ARAB. 1 0 0 1 0: 2 0 ■ DON Howe, fyrrum aðstoðar- maður Robsons, Iandsliðsþjálfara Englands, sendi félaga sínum tón- inn eftir jafnteflið gegn írum. Hann sagði að leikaðferð Englendinga væri úrelt; varnarmennimir léku aðeins í vörn og tækju ekki þátt L sókninni. „Menn sáu að svona lagao' ‘ gekk ekki upp í Evrópukeppninni og því síður þýðir að bjóða upp á svona lagað í Heimsmeistara- keppninni tveimur árum síðar.“ ■ CLAUDIA Caniggia, sóknar- maðurinn eldsnöggi í liði Arg- entínumanna hefur verið iðinn við að fækka í liðum andstæðinganna. Caniggia hefur ekki enn skorað fyrir Argentínumenn í keppninni, en hins vegar hafa tveir Kamerún- menn og einn Sovétmaður fengið rauða spjaldið fyrir brot á Caniggia. ■ RUBEN Sosa, sá er misnotaði vítaspyrnu fyrir Uruguay í marka- lausu jafntefli gegn Spánveijum, tekur því með jafnaðargeði: „Allii^ geta misnotað vítaspymu, þetta er ekki heimsendir. Við skulum segja að ég skori tvö mörk gegn Belgum til þess að bæta fyrir þessi mistök, ókay?!“ MJOHN Barnes, enski landsliðs- maðurinn snjalli segir að Englend- ingar eigi onn möguleika á að kom- ast í úrsliialeikinn þrátt fyrir að hafa valdið vonbrigðum með frammistöðu sinni gegn írlandi. „Af hveiju ekki,“ segir Barnes. „Við höfum séð öll bestu liðin leika og mörg þeirra hafa tapað eða alla vega leikið hreinlega illa.“ *. MSKOSKI þjálfarinn hrósaði sérs- taklega hinum unga sóknarmanni Tomas Brolin: „Það er eitthvað yndislega sakleysislegt við hann. Hvernig hann stóð að markinu gegn Brasilíumönnum undiretrikar það enn frekar. Margir reyndari leik- menn hefðu frekar gefið boltamxár þessari stöðu, en Brolin sneri varn- armennina-afsérá frébæran hétt.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.