Morgunblaðið - 10.07.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990
31
ATVI NNU/\ UGL YSINGAR
Akureyri
Sláturfélag Suðurlands vill ráða sölumann í
hlutastarf til sölu á vörum fyrirtækisins á
Eyjafjarðarsvæðinu.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
91-25355.
Vélamenn
Hagvirki hf. óskar að ráða nú þegar, í
skemmri eða lengri tíma, menn vana á belta-
gröfum. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í síma
53999 eða 652442.
HAGVIRKI HF
SfMI 53999
Starfsfólk óskast
í aðhlynningu og ræstingar nú þegar. Vinnu-
tími frá kl. 8.00-12.00 eða frá kl. 8.00-16.00.
Upplýsingar í síma 26222 virka daga frá kl.
8.00-15.00.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Starfskraftur
Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús. Dag-
vinna. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga
frá kl. 8.00-12.00 og eftir kl. 12.00 í síma
761599.
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
FUNAHÖFÐA 7- Sími 84631
M
IAI
Afgreiðsla - bækur
Bókaverslun í miðborginni óskar eftir að ráða
fólk til afgreiðslustarfa.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 14. júlí nk. merktar: „Bækur - 9244“.
Grunnskólinn
á ísafirði
Kennara vantar við Grunnskólann á ísafirði.
Umsóknarfrestur er til 22. júlí.
Upplýsingar gefur formaður skólanefndar
Sigrún C. Halldórsdóttir í heimasíma
94-4046 og vinnusíma 94-3001.
Skólanefnd.
Fatahönnuður
Árblik hf., sem framleiðir lcewear ullarpeysur
og Coral bómullarpeysur, óskar að ráða
hönnuð í lausamennsku („freelance"). Til
greina kemur fastráðning síðar meir.
í starfinu fellst m.a. munsturhönnun, sníða-
gerð og ferðir á erlendar sýningar. Hér er
um að ræða spennandi og krefjandi starf.
Umsóknir sendist Árbliki hf., pósthólf 310,
212 Garðabæ.
TILKYNNINGAR
Lokað vegna sumarleyfa
Stofnunin verður lokuð vegna sumarleyfa frá
16. júlí til 7. ágúst nk. Málmtæknideild mun
þó sinna áríðandi eftirlitsverkefnum (sími
687004).
lóntæknistofnun 11
Keldnaholti,
112, Reykjavík.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
!•' H I. A (i S S T A R F
Fjölmiðlanámskeið
Efnt verður til fjölmiðlanámskeiðs á vegum Heimdallar í Valhöll,
Háaleitisbraut 1. 11.-19. júlí. Námskeíðið stendur yfir í fjögur kvöld
alls. Þátttaka er öllum heimil. Skráning fer fram í síma 82900 til 11.
júlí. Stjórn Heimdallar hvetur félagsmenn til að nýta sér þetta ein-
staka taekifæri.
Dagskrá:
Miðvikudagur 11. júlí kl. 20.30:
islenska fjölmiðlaflóran.
Almenn greinaskrif og fréttavinnsla.
Málfar fjölmiðlafólks.
Leiðbeinandi Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins.
Fimmtudagur 12. júlí kl. 20.30: %
Pólitisk greinaskrif.
Fjölmiðlar í kosningabaráttu.
Þarf Sjálfstæðisflokkurinn á málgagni að halda?
Framtíð flokksblaðanna.
Leiðbeinandi: Guðmundur Magnússon, sagnfræöingurr
Þriðjudagur 17. júlí kl. 20.30:
Vinnubrög sjónvarpsmanna.
Þingfréttamennska.
Leiðbeinandi: Ólafur Arnarson, framkvæmdastjóri.
Fimmtudagur 19. júlí kl. 20.30:
Frá einokun til frelsis í sjónvarpsrekstri.
Gervihnattasjónvarp. Er íslensk menning í hættu?
íslenskir fjölmiðlar og framtiðin.
Sumarferð Varðar
laugardaginn 14. júlí
Landmannalaugar
Þjórsárdalur/Landmannalaugar/Dómadalur/Galtalækjarskógur.
Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin laugardaginn 14.
júlí nk. Ferðin er dagsferð. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 08.00
og áætlað að koma aftur til Reykjavikur um kl. 20.00.
Áningarstaðir:
Árnes í Þjórsárdal
Ávarp: Davíö Oddsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Aðaláningarstaður:
Landmannalaugar
(ekið til baka um Dómadal ef færð leyfir).
Ávarp: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Galtalækjarskógur
Aðalfararstjóri: Höskuldur Jónsson, forseti Ferðafélags islands.
Miðaverð: Fullorðnir kr. 1.800, börn (5-14 ára) 700 kr.
Ætlast er til að ferðalangar taki með sér allt nesti.
Miöasala fer fram í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá
kl. 9-16 daglega.
Allar upplýsingar og miðapantanir í síma 82900. Tryggið ykkur miða
tímanlega.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur
Arnarflugs hf.
Aðalfundur Arnarflugs hf. fyrir árið 1989
verður haldinn á Hótel Sögu v/Hagatorg í
Reykjavík, þingstofu A á 2. hæð, þriðjudaginn
17. júlí 1990 kl. 17.15.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Arnarflugs hf.
'■‘•-í < I ■ ( ' I: ! i.lillcl'), fiL.Í,
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum fimmtudaginn
12. júlí 1990 kl. 14.00:
Aðalgótu 20, íbúðar- og verslunarhús, Sauðárkróki, þingl. eigandi
Hreinn Sigurðsson.
Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki islands, Vátryggingafélag ís-
lands hf., innheimtumaður ríkissjóðs, Sveinn Sveinsson hdl., Kristinn
Hallgrímsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gústaf Þór Tryggvason
hdl. og Helgi V. Jónsson hrl. Þriðja og siðasta sala.
Aðalgötu 20, iönaðarhús, Sauðárkróki, þingl. eigandi Hreinn Sigurðs-
son.
Uppboðsbeiöendur eru Iðnlánasjóður, innheimtumaður rikissjóðs,
Vátryggingafélag íslands hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl., (slands-
banki hf., Skúli J. Pálmason hrl. og Sveinn Sveinsson hdl. Þriðja og
síðasta sala.
Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
WLennsla
Vélritunarkennsla
Ný námskeið eru að hefjast.
Vélritunarskólinn s.28040.
Wélagsúf
M UTIVIST
GRÓFINHI1 • REYKIAVÍK • ÚUIAÍUtvtBi
Helgarferðir 13/7-15/7
Purkey - Breiðafjarðareyjar
Gist í Purkey, tjöld. Laugardeg-
inum varið i að skoða þessa
gullfallegu eyju. Útsýnissigling
um nærliggjandi eyjar á sunnu-
dag. Fararstjóri Björn Finnsson.
Brottför kl. 18.30 frá BSÍ.
Fimmvörðuháls - Básar
Fögur gönguleiö upp með
Skógaá, yfir Fimmvörðuháls,
milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjalla-
jökuls og niöur á Goðaland. Gist
i Útivistarskálunum i Básum.
Fararstjóri Helgi Jóhannsson.
Þórsmörk - Goðaland
Það ríkir ró og friður í Básum,
jafnt um helgar sem virka daga.
Því er þessi sælureitur tilvalinn
staður til þess að slappa af eftir
vinnuvikuna og safna nýjum
kröftum. Skipulagðar göngu-
ferðir við állra .hæfi.; ;
mim
Gljúfurleit
Fögur gönguleið upp með
Þjórsá. Gjár og fossar. Gist í
skála. Pantanir og miðar í helg-
arferðir á skrifstofu.
Sumarleyfi í Básum
í óspilltu umhverfi og hreinu
lofti, stenst fyllilega samanburð
við sólarlandaferð - en er til
muna ódýrara. Sunnudagur til
föstudags á aðeins kr. 4000-
4500.
Sjáumst.
Útivist.
FERÐAFÉIAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Dagsferðir miðvikudag-
inn 11.júlí
Kl. 08.00 Þórsmörk - dags-
ferð (verð kr. 2000,-)
Ath.: Dvöl i Þórsmörk hjá Ferða-
félaginu er ódýr og eftirminnileg.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni.
Kl. 20.00. Tröllafoss
- Stardalur
Gengið frá Stardal með Leir-
vogsá að Tröllafossi. Létt ganga
í fallegu umhverfi. Verð kr. 600,-
Brottför frá Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Fritt fyrir börn.
Ferðafélag islands.
■■■■'■
t’