Morgunblaðið - 10.07.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.07.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ á FJÖLSKYLDUMÁL! Miðaverð kr. 300. FJOLSKYLDUMAL (IMMEDIATE FAMILY) „Of ur viðkvæm mál um að geta börn og geta ekki eignast börn, tekin væmnislaus- uni tökum þar sem fer saman öndvegisleik- ur, afbragðs handrit og snjöll leikstjórn. ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl. AÐALHLUTVERK: GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STUART MASTERSON OG KEVIN DILLON i leikstjórn JONATHANS KAPLAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POTTORMURIPABBALEIT Sýndkl. 5og11.05. STALBLOM lill)' IVIUA M ivújl ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7 og 9. Rit um frímerkja- söfhun og póstsögu ÚT er komið ritið íslensk frímerkjasöfhun og póst- saga. Heimildarskrá, sem Rannveig Gísladóttir, bóka- safhsfræðingur, tók saman. í heimildarskránni eru skráðar á annað þúsund heimildir, erlendar og inn- lendar, um frímerkjasöfnun og sýningar og alla þætti frímerkjaútgáfu. Einnig eru í skránni gjaldskrár um burðargjöld og lög og reglu- gerðir um póstþjónustu. Skráin er tviskipt og fjall- ‘ ar annar helmingurinn um íslensk frímerki og söfnun þeirra, en hinn helmingur- inn um póstsögu íslands. Efni skrárinnar er raðað rjðBL HÁSKÚLABÍÚ r'WyjlllllllllllteHSÍMI 2 21 40 FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA: LEITIN AÐ RAUÐA OKTOBER m EFTIRFORIN ER HAFIN Leikstjóri „Die Hard" leiðir okkur á vit hættu og magn- þrunginnar spennu i þessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni ÚRVALS SPENNUMYND ÞAR SEM ER VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI. LEIKSTJÓRI ER JOHN McTIERNAN (DIE HARD). MYNDIN ER GERÐ EFTIR SÖGU TOM CLANCY (RAUÐUR STORMUR). HAND- RITSHÖFUNDUR ER DONALD STEWART (SEM HLAUT ÓSKARINN FYRIR „MISSING"). LEIKAR- ARNIR ERU HELDUR EKKI AF VERRI ENDANUM: SEAN CONNERY (UNTOUCHABLES, INDIANA JONES), ALEC BALDWIN (WORIUNG GIRL), SCOTT GLENN (APOCALYPSE NOW), JAMES EARL JONES (COMING TO AMERICA), SAM NEILL (A CRY IN THE DARK), JOSS ACKLAND (LETHAL WEAPON II), TIM CURRY (CLUE), JEFFREY JONES (AMADEUS). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA LEITINA AÐ RAUÐA OKTÓBER OG HRAENINN FLÝGUR HORFTUMOXL Sýnd kl. 5,9 og 11. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar! PARADISAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar! HRAFIIIIÍIFLYGUR-WHEN THE RtVEN FLIES „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. eftir íslenskum efnisorðum og einnig eru efnisorð á ensku. í ritinu er höfunda- og nafnaskrá og skrá yfirís- lensk tímarit um frímerkja- söfnun og póstmál. Rit þetta er gefið út af Rannsóknastöð í bóka- safna- og upplýsingamálum við Háskóla íslands fyrir styrk frá Frímerkja- og póstsögusjóði. íslensk frímerkjasöfnun og póst- saga er 2. hefti í ritröðinni Lykill. Rit um bókfræði. ■ Kveikt verður á morgun 11. júlí klukkan 14 á hnappa- stýrðum umferðarljósum fyr- ir fótgangandi í Lönguhlíð við Blönduhlíð. ■ PRÓFESSOR IWB Thornton dýrafræðingur frá Astralíu flytur erindi um: Rannsóknir á landnámi lífs á Krakatau, fimmtudaginn 12. júlí klukkan 10 í fundar- sal Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á Keldna- holti. Allt áliugafólk velkom- ið. XJöfðar til JLJL fólks í öllum starfsgreinum! cicccce SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EINN / STÓRKOSTLEG STÚLKA. FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA: FANTURINN __________________ ÞEIR FÉLAGAR JUDD NELSON (ST. ELMOS FIRE) OG ROBERT LOGGIA (THE BIG) ERU HÉR KOMNIR í ÞESSARI FRÁBÆRU HÁSPENNU- MYND. EIN AF ÞEIM BETRI SEM KOMIÐ HAFA í LANGAN TÍMA. „RELENTLESS" ER EIN SPENNA FRÁ UPPHAEI TIL ENDA! Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framl.: Howard Smith. Leikstj.: William Lusting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STORKOSTLEG STULKA RICHARU GERE JULU ROBERTS ★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.05. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. Sýnd kl. 5,9og 11 Bönnuð innan 14 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. Eitt af verkum japanska listamannsins Toshikatsu Endo. ■ ÞANN 30. júní sl. var opnuð sýning á verkum jap- anska listamannsins Toshik- atsu Endo í sýningarsölum Hafnarborgar. Toshikatsu Endo hefur haldið íjölda einkasýninga og tekið þáttí samsýningum í heimalandi sínu Japan og víðar, meðal annars er hann í ár fulltrúi Japana á Feneyjar-tvíær- ingnum og í Los Angeles í Bandaríkjunum stendur einnig yfir sýning á verk- um hans. Sýningin er opin frá klukkan 14-19 alla daga nema þriðjudaga og stendur til 22. júlí nk. »■ DMC ER AÐ KOMA AFTUR FYRRUM MEÐLIMIR OG ÞEIR SEM HAFA ÁHUGA A AÐ KOMAST í DMC ER VINSAMLEGA BEÐNIR UM AÐ MÆTA Á DMC- FUND í CASABLANCA KLUKKAN 20“ í KVÖLD DMC ÍSLÁND CASABLANCA © 11555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.