Morgunblaðið - 20.07.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 20. JULI 1990
17
Morgunblaðið/ Björn Guðmundsson
Pér með fallega 14 punda hrygnu sem hann veiddi í Fróðá.
Ólafsvík:
12 laxa holl í Fróðá
Ólafsvík.
ÞAÐ VAR aflaklóin Per Jörgen-
sen ásamt bróður sínum Bent
og tengdasyni Pers, Jóni Þór
Lúðvíkssyni, sem voru með ána
í þetta skiptið ásamt íjölskyld-
um.
Lítið veiddist eða ekkert hægt
að vera að, fyrstu tvo dagana, en
á sunnudag eftir góða rigningu
gerði betra veður og þá tók hann,
sagði Per, sem er þekktur fyrir að
vera laginn við laxinn í Fróðá.
- Björn Guðmundsson
Þegar kemur að vali á veiði-
vörum er Abu Garcia merki
sem æ fleiri treysta á
Nú er einmitt rétti tíminn til að
huga að endurnýjun eða kaupum
á veiðibúnaði. Sértu að gera
klárt fyrir væntanlegar veiði-
ferðir skaltu kynna þér hið góða
úrval Abu Garcia veiðivara því
Abu Garcia hefur í áratugi verið
leiðandi í tækniþróun
veiðibúnaðar.
ULTRA
Það kemur meðal annars fram í
aukinni notkun á fisléttum en
sérlega sterkum efnum ásamt
nýjung sem stóreykur langdrægni
hjólanna (ULTRA CAST). Þetta
er meðal annars ástæðan til þess
að æ fleiri veiðimenn treysta
á Abu Garcia.
^ Abu
Garcia
Opið til kl. 20 föstudaga
Opið fró kl. 10-16 laugardaga
Hafnarstræti 5 • Símar 1 67 60 og 1 48 00
Fös 20. júlí Hótel Höfn, Siglufirði
Lau 21. júlí Freyvangur, Akureyri
Fös 27. júlí Stapi, Njarðvík
Lau 28.JÚIÍ Hlaðir, Hvalfjarðarströnd
Fös 3. ágúst Húnaver
Lau 4. ágúst Húnaver
Sun 5. ágúst Húnaver
Fös 17. ágúst Sindrabær, Höfn, Hornafirði
Lau 18. ágúst Njólsbúð, Vestur—Landeyjum
Fös 24. ágúst Víkurröst, Dalvík
Lau 25. ágúst Skjólbrekka, Mývatnssveit
Fös 31. ágúst Stykkishólmi
Lau l.sept. . ????
Lau 8. sept. Hlaðir, Hvalfjarðarströnd
A HVERJUM TÓNLEIKUM VERÐA VALDIR
SKEMMTILEGUSTU STRIGASKÓRNIR
í VERÐLAUN ERU: