Morgunblaðið - 20.07.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.07.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 20. JULI 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR Tónlistarfólk Við Tónlistarskóla Ólafsvíkur eru lausar til umsóknar stöður skólastjóra og tónlistar- kennara. Einnig eru lausar stöður organista og kór- stjóra við Ólafsvíkurkirkju og staða tón- menntakennara við Grunnskólann í Ólafsvík. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 93-61153. Umsóknarfresturertil 15. ágúst. T résmiðja Fljótsdalshéraðs íFellabæ auglýsir lausa stöðu verkstjóra í vélasal fyrir- tækisins. Um er að ræða starf fyrir réttindamann í trésmíði eða húsasmíði með staðgóða efnis- þekkingu á timbri. Höfum húsnæði fyrir einhleypan mann eða litla fjölskyldu til bráðabirgða. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurjón Bjarnason í síma 97-11450. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Trésmiðja Fljótsdalshéraðs. Vélamenn óskast Viljum ráða menn vana jarðýtum, hjólaskófl- um, borunum og sprengingum. Mikil vinna. SUÐURVERK hf verktakarvelaleiga C 98-78700-78240 Rafeindavirkjar Okkur vantar rafeindavirkja. Fjölbreytt vinna og góð aðstaða. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar í síma 94-3092. Póllirm hf., Isafirði. Einar J. Skúlason hf. óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Tæknimaður • Rafeindavirkja til starfa í tæknideild. Tæknideild sér um viðhald á skrifstofu- og tölvubúnaði, sem fyrirtækið selur. 2. Þjónustumaður • Starfsmann f þjónustudeild. Þjónustudeild sér um þjónustu við notendur tölvubúnaðar, þ.e. vél- og hugbúnaðar, sem fyrirtækið selur. Krafist er góðrar þekkingar og reynslu í notkun einmenningstölva. 3. Sölumaður • Starfsmann f söludeild við sölu á tölvubúnaði. Söludeild sér um sölu á skrifstofu- og tölvu- búnaði hvers konar, s.s. einmenningstölvum, netkerfum, fjölnotendatölvum, jaðartækjum o.s.frv. Krafist er góðrar menntunar og þekk- ingar á tölvubúnaði, ásamt reynslu í sölu- störfum. Einar J. Skúlason hf. hefur starfað á íslenskum markaði í meira en 50 ár og er umboðsaðili fyrir marga af þekktustu framleiðendum skrif- stofutækja og tölvuþúnaðar, s.s. Mannesmann Kienzle, Victor, AST, NCR, Triumph-Adler, Hugin-Sweda, Mannesmann Tally, Cabletron, Madge, lcot, 3Com, Princeton o.fl. Upplýsingar ekki gefnar í síma, en umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „V - 9170“, fyrir 1. ágúst nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. EinarJ. Skúlason hf., Grensásvegi 10, sími 686933. Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla í hannyrð- um og almennri kennslu. Gott, frítt húsnæði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118 eftir kl. 19 á kvöldin. Bæjarritari Staða bæjarritara Ólafsvíkurkaupstaðar er laus til umsóknar. Starfið er m.a. fólgið í skrifstofustjórnun, ritun fundargerða, inn- heimtu gjalda o.fl. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 93-61153. Viðkomandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Umsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 1. ágúst nk. Bæjarritarinn í Ólafsvík. Bl Myllubakkaskóli Kennarar Við Myllubakkaskóla í Keflavík eru nú auglýstar lausar eftirtaldar kennarastöður: ★ Sérkennari, heil staða ★ Tónmenntakennari, heil staða ★ íþróttakennari, heil staða ★ Handmenntakennari (saumar), hálf staða ★ Tværalmennarkennarastöður, heilarstöður Allar nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur Ketilsson skólastjóri í símum 92-11450 og 92-11884. RAÐA UGL Y. TILKYNNINGAR in rl Verklegt próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 403/1989 verður haldið verklegt próf til löggildingar til endur- skoðunarstarfa. Áætlað er að halda prófið í nóvember 1990. Þeir, sem hafa hug á að þreyta prófraun þessa, sendi prófnefnd löggiltra endurskoð- enda, c/o fjármálaráðuneytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 15. ágúst nk. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrð- um til að þreyta prófraunina sbr. lög nr. 67/1976 um löggilta endurskoðendur. Prófnefndin mun boða til fundar með próf- mönnum í september nk. Reykjavík, 17. júlí 1990. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. ATVINNUHUSNÆÐI Tvö skrifstofuherbergi til leigu. Aðgangur að kaffistofu. Góð bílastæði. Upplýsingar í síma 672700. Ópal hf., Fosshálsi 27, 110 Reykjavík. TILBOÐ - UTBOÐ Tækjaútboð Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki í eigu bæjarsjóðs: Veghefil Aust- in Western ágerð 1967, beltagröfu JCB 807 árgerð 1974, dráttarbíl Benz árgerð 1974, götusóp Austin Western árgerð 1963. Tækin eru til sýnis við áhaldahús bæjarins. Til- boðum skal skila á tæknideild Siglufjarðarkaup- staðar þriðjudaginn 24. júlí 1990 kl. 14.00. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjartæknifræðingur. TIL SÖLU Einstakt tækifæri - heildverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil, vel rekin og arðbær heildverslun á sviði byggingavöru. Fyrirtækið er mjög ört vaxandi og hefur vax- ið um 100% á milli ára síðustu þrjú árin. Miklir möguleikar, mikil og góð viðskiptavild og viðskiptasambönd. Tækifæri fyrir tvo samhenta menn eða hjón. Upplýsingar gefur Jón Þórðarson á skrifstofu okkar, ekki í síma. 26600 allir þurfa þak yfír höfudid Fasteignaþjónustan Aimtuntrmti 17, t. 26600 Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasalí Kristján Kristjánsson, sölumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.