Morgunblaðið - 20.07.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.07.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990 Þvottavélar Eldavélar Örbylgjuofnar Gœðatœki fyrir þig og þíria! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 & Ármúla 29 simar 38640 - 686100 P. Þ0RGBIMSS0N & C0 Armstrong LDFTAPLÖTUR KDBKDPLAIT GÓLFFLÍSAR VINKLAR ÁTRÉ KNATTSPYRNA / LANDSLIÐ ísland leikur í Færeyjum KNATTSPYRNA Metþátt- takaí Polla- mótinu Urslítakeppnin um helgina ÚRSLITAKEPPNI 7. flokks Pollamóts Eimskips verður haldin laugardaginn 21. júlí og sunnudaginn 22. júlí, og verður haldin á Valsveliinum að Hlíðarenda. Ýmislegt verður á döfinni íkringum þessa úrslita- keppni, svo sem heimsókn landsliðsmanna, útigrill á laug- ardeginum þar sem boðið verður upp á pylsur og Jaka- Cola ásamt brauði og öðru til- heyrandi. Valinn verður besti varnarmað- urinn, besti sóknarmaðurinn, besti markvörðurinn og prúðasta liðið, bæði í „A“ og „B“ liðum og fær hver fyrir sig bikar til eignar. Þátttaka í Pollamóti Eimskips hefur farið vaxandi ár frá ári og hefur aldrei verið fjölmennari en í ár, eða um eitt þúsund keppendur. Búist er við fjölmenni á Hlíðarenda þar sem. boðið er upp á frábærar valiaraðstæður, bæði fyrir leikmenn og áhorfendur. Fólk er hvatt til að mæta á völlinn og hvetja yngstu leikmenn landsins til dáða og horfa um leið á frábæra knattspyrnu. Félög í a-liðs úrslitum: Riðill 1 Fylkir, Fram, Stjarnan og Valur. Riðill 2 Afturelding, Austri E., K.R. og Þór Ak. Félög í b-liðs úrslitum: Riðill 1 F.H., Fram, Þór V. og Valur. Riðill 2 Afturelding, Þróttur N., K.R. og Þór Ak. Laugardagur 21. júlí A-riðill Kl. 11.00 Fylkir - Fram Kl. 11.00 Stjarnan - Valur Kl. 12.20 Aftureld. - Austri E. Kl. 12.20 K.R. - Þór Ak. Kl. 13.40 Fram - Valur Kl. 13.40 Fylkir - Stjarnan Kl. 15.00 Austri E. - Þór Ak. Kl. 15.00. Afturelding - K.R. B-riðill Kl. 11.40 F. II. - Fram Kl. 11.40 Þór V. - Valur KI. 13.00 Aftureld. - Þróttur N. Kl. 13.00 K.R. - Þór Ak. Kl. 14.20 Fram - Valur Kl. 14.20 F.H. - Þór V. Kl. 15.40 Þróttur N. - Þór Ak. Kl. 15.40 Aftureld. - K.R. Kl. 17.00 Eimskip býður öllum leikmönnum og liðsstjórum, 16 pr. lið, í útigrill, sem samanstendur af pyísum og Jaka-Cola. Ennfremur koma landsliðsmenn til með að sækja okkur heim á meðan á grill- inu stendur. Sunnudagur 22. júlí A-riðill Kl. 10.00 Stjarnan - Fram Kl. 10.00 Valur - Fylkir Kl. 11.20 K.R. - Austri E. KI. 11.20 Þór Ak. - Aftureld. Kl. 12.40 Leikur um 7. sæti Kl. 12.40 Leikur um 5. sæti Kl. 14.00 Iæikur um 3. sæti Kl. 15.20 Úrslitaleikur Kl. 16.00 Afhending verðlauna B-riðill Kl. 10.40 Þór V - Fram Kl. 10.40 Valur - F.H. Kl. 12.00 K.R. - Þróttur N. Kl. 12.00 Þór Ak. - Aftureld. Kl. 13.20 Leikur um 7. sæti Kl. 13.20 Leikur um 5. sæti Kl. 14.00 Leikur um 3. sæti Kl. 14.40 Úrslitaleikur 1 Páll Guðlaugsson, landsliðsþjálf- ari Færeyja í knattspyrnu. HEIMSBIKARKEPPNIN ísundi fer fram í Róm í næsta mánuði og verða sex íslenskir þátttak- endur á meðalkeppendaí þessu móti, sem er eitt það sterkasta sem haldið verður í 50 metra laug iár. Ragnheiður Runólfsdóttir frá Akranesi mun képpa í 100 og 200 metra bringusundi og 200 metra fjórsundi. Helga Sigurðar- dóttir frá ísafirði keppir í 50, 100, GEIR Sverrisson, sem er ein- hentur, sigraði í sínum flokki t 100 m bringusundi á Heims- leikum fatlaðra í gær. Haukur Gunnarsson varð í 2. sæti i 100 m hlaupi, en íslendingar kærðu sigurvegarann og verða úrslit kynnt ídag. 15 þátttakendur voru í flokki með Geir Hann var með besta tímann, bæði i undanrásum og í úrslitasundinu, en þá synti hann á 1:19,20 mín. Geir á best 1:14,6 í greininni. Svisslendingur hafnaði í 2. sæti á 1:21,81 og Hollendingur varð þriðji á 1:22,50. Haukur Gunnarsson varð annar í 100 m hlaupi í cp7 flokki spastískra. Læknir íslenska liðsins taldi hins vegar að sigurvegarinn væri of lítil fatlaður til að keppa í þessum flokki, sagði að hann ætti að vera í flokki cp8 og lögðu íslend- ingar inn kæru vegna þessa. Engir tímar voru gefnir upp, en úrskurður í málinu verður kveðinn upp í dag. LANDSLIÐ Færeyinga í knatt- spyrnu karla býr sig nú af kappi undir fyrstu þátttöku sína í Evrópumótinu í knattspyrnu. í undirbúningum felst meðal annars leikur í Þórshöfn við íslenzka a-landsliðið þann 8. ágúst næstkomandi. Færeyskir knattspyrnumenn gera um mánaðarhlé á deildar- keppninni á miðju sumri og hefur það verið notað til æfinga fyrir landsliðið. í annarri viku júlímánað- ar lagði liðið upp í keppnisferð til Danmerkur og Svíþjóðar, þar sem leikið var gegn félagsliðum og var árangur ferðarinnar góður að sögn landsliðsþjálfara þeirra Færeyinga, og 200 metra skriðsundi. Magnús Ólafsson frá Þorlákshöfn keppir í 50, 100, og 200 metra skriðsundi. Ragnar Guðmundsson frá Reykjavík keppir í 400 og 1500 metra skriðsundi. Arnþór Ragnars- son frá Hafnarfirði keppir í 100 og 200 metra bringusundi, en hann vann sér rétt til þátttöku í heims- bikarkeppninni með því að setja Islandsmet í þessum vegalengdum um síðustu helgi. Geir Sverrisson íslendingsins Páls Guðlaugssonar. Eins og áður sagði, er fyrirhugaður landsleikur við íslenzka a-landsliðið í ágúst, en auk þess er búið að ákveða að færeyska landsliðið fari á hverjum miðvikudegi í ágúst nið- ur til Danmerkur, spili þar æfinga- leik samdægurs og haldi heim að nýju á fimmtudeginum, enda verður færeyska deildarkeppnin byijuð að nýju í ágúst. Færeyingar taka nú þátt í Evr- ópukeppni landsliða í fyrsta sinn, en þar sem þeir eiga engan hefð- bundinn grasvöll, aðeins gervigras- velli, verða þeir að leika heimaleiki sína annars staðar en í Færeyjum. Ákveðið hefur verið að leika þá í Landskrona í Svíþjóð. KNATTSPYRNA Staða dómara: KDSÍ bodarfund nattspyrnudómarasamband íslands hefur boðað alla lands- dómara í knattspyrnu á sérstakan fund á mánudagskvöld. Þar verður fjallað um almenn öryggismál dóm- ara í sambandi við leiki í ljósi síðustu atburða. Fundurinn verður í kaffiteríu ÍSÍ í Laugardal og hefst klukkan 21. GOLF Opin mót Golfklúbburinn Keilir heldur opið mót í golfi á morgun, laugardag, á Hvaleyrarholtsvelli. Keppt verður með og án forgjafar. Sérstök ver- laun verða veitt í kvennaflokki. Ræst verður út frá klukkan átta. Skráning er í dag, föstudag, í síma 53360. Hjóna- og parakeppni GS Hjóna- og parakeppni GS verður á Hólmsvelli, Leiru, í dag og verður ræst út frá kl. 14 til 18:30; Nánari upplýsingar í síma 92-14100. SUND Meistaramótið: Keppni hefst íkvöld Sundmeistaramót Islands hefst í Laugardalslaug klukkan 20:00 í kvöld með keppni í 1500 metra skriðsundi karla. Meðal kepp- enda er Islandsmethafinn, Ragnar Guðmundsson. Mótinu verður fram haldið á morgun, laugardag, og hefst keppni þá klukkan 14:00. Á sunnudag, sem er síðasti keppnis- dagurinn, stinga þeir fyrstu sér til sunds klukkan 14:00. HLAUP Kvenna- og æsku- hlaupárlega ÆT Iþróttasamband Islands hyggst gangast fyrir Kvennahlaupi og Æskuhlaupi árlega. Ákvörðun um þetta var tekin í ljósi þess hve vel tókst til með hlaup af þessu tagi á íþróttahátíð ÍSÍ um síðastliðin mán- aðamót, en þátttaka var þá mjög góð og fram hefa komið eindregnar óskir um að þessir viðburðir verði árlegir. Framkvæmdastjórn sam- bandsins hyggst leita eftir sam- starfi við Fijálsíþróttasambandið, héraðssamböndin og Trimmnefnd- ina um framkvæmd hlaupanna. Ragnheiöur Runólfsdóttir keppir í heimsbikarkeppninni. Sex íslendingar með HEIMSLEIKAR FATLAÐRA Geir með gull Haukur í 2. sæti í 100 m hlaupi en íslendingar kærðu sigurvegarann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.