Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990 7 Opið golfmót í Hvammsvík: "SVEIFLABU" PER í VERBLAUNAFERD TIL FLORIDA! Glæsileg verðlaun í einstöku ntóti M \ tyrir konur og karla á öllum aldri! Dagana 8. og 9. september verður meiriháttar golfmót haldið á Hvammsvelli, Hvammsvík í Kjós. Sigurvegararnir fá m.a. að launum glæsilega vikuferð á einn frægasta golfskóla heims, John Jacobs' Practical Golf Schools í Orlando á Florida í boði eru þrenn eignarverðlaun ásamt aukaverðlaunum frá Lacoste og Veitingahúsinu við Tjörnina. Félagar í Golfferðaklúbbi Samvinnuferða-Landsýnar ætla síður en svo að sitja einir að kræsing- unum! Golfmótið í Hvammsvík er öllum opið, jafnt félagsmönnum hinna ýmsu golfklúbba landsins sem þeim sem hvergi eru félagar. Góða skapið er eina skilyrðið fyrir þátttöku og ánægja af útivistinni myndi ekki skemma fyrir! Leikin verður 18 holu punktakeppni, tveir og tveir saman, 7/8 forgjöf en þó mest eitt högg á holu. Keppendur ráða hvort þeir leika á laugar- degi eða sunnudegi. Það eru Golfférðaklúbbur Samvinnuferða-Landsýnar, Laxalón hf. - Golf og veiði og John Jacobs' Practical Golf Schools sem standa að þessu skemmtilega golfmóti sem enginn kylfingur getur látið fram hjá sér fara. Þátttökugjald er aðeins kr. 2.000.- og fer skráning fram í golf-og veiðihúsi Laxalóns í síma 91-667023 :*PAK';0. A JOHN JACOBS / SHELBY FUTCH PRACTICAL GOLF SCHOOLS LAXALON HF. ANÆGJULEG AUKAHÖGG Á FLURIDA! Þrigyja vikna golfveisla með Kjartani L. Palssyni í nóvember Nú seljum við síðustu sætin í sérstaka golfferð dagana 5.-20. nóvember undir leiðsögn og fararstjórn hins rómaða Kjartans L. Pálssonar, sem skipulagt hefur hverja ævintýraferðina á fætur annarri á undanförnum árum. Kjartan mun standa fyrir hinu hefðbundna SL-móti með veglegum verðlaunum, leiða menn um Poinciana golfvöllinn, efna til sérstakra ferða á aðra golfvelli ef þess er óskað og bregða á leik með gestum sínum á margvíslegan máta. FYRSIA FLUKKS AÐBÚNABUR. Boðið er upp á einstaklega glæsilega íbúðargistingu á POINCIANA Golf and Racquet Resort, fast við golfvöllinn sjálfan. Allur aðbúnaður og þjónusta er þartil fyrirmyndar og í seilingarfjarlægð frá íbúðunum. 18 holu golfvöllur (par 72), æfingavöllur, púttvöllur, golfkennsla, golfverslun, upplýstir tennisvellir, sundlaug og barnasundlaug, góð sólbaðsaðstaða, matsölustaður, bar, setustofa o.m.fl. er á meðal þess sem daglega stendur gestum á Poinciana opið. Um 40 mínútna akstur er frá Orlando-flugvelli til Poinciana golfvallarins. Þaðan er síðan um 20 mínútna akstur í DISNEY WORLD, og 25 mínútna akstur í t.d. SEA WORLD og WET'N' WILD skemmtigarðana. VERÐ FRÁ tr. 74.965.- miðað við staðgreiðslu og 6 saman í íbúð. Afsláttur fyrir börn á aldrinum 2ja -12 ára er kr. 11.000.- Innifalið er flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, vallargjöld á Poinciana golfvellinum, golfbíll í eina viku og íslensk fararstjórn. Síðustu sætin í sumarsólina: VIKUFERDIR TIL MALLORCA OG OENIDORM ( Nú er lag fyríp skemmUlegt hliðaphopp! í september eigum við nokkur sæti laus í viku- terðirtil eftirsóttustu sólarlandastaða okkar, Mallorca og Benidorm. Kynntu þér verðið og settu þig í stellingar til þess að fresta vetrarkom- unni og krækja þér í ódýra sól í skammdeginu. Nú er lag til þess að taka óvænt og skemmtilegt hliðarhopp! Mallopca Benidopm 11.og 25. sept. 13. og 27. sept. Verðdæmi:* 6 saman í íbúð kr. 26.695.- 4 saman í íbúð kr. 33.345.- 2 saman í íbúð kr. 36.860.- Afsláttur fyrir börn 2ja -11 ára kr. 6.000.- Innifalið er flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. *Verð miðast við staðgreiðslu og gengi 28. ágúst 1990. FARKORT I FÍF Samvinnuferóir - Landsýn Reykjavik: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu við Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.