Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990 25 |U KARATEFÉLAG 19 REYKJAVÍKUR Æfingar eru byrjaðar hjá félaginu Æfingatímar eru: Framhaldshópar fullorðinna: Mánud., miðvikud. og föstud. kl. 19.00. Framhaldshópar krakka: Miðvikud. kl. 18-19 og laugard. kl. 14-15. Getum einnig tekið inn takmarkaðan fjölda byrjenda í hópa barna og fullorðinna. Skráning og upplýsingar í síma 35025 eftir kl. 19 öll kvöld. Karatefélag Reykjavíkur, kjallara Sundlaugarinnar í Laugardal. vfili> Listdansskóli Þjóðleikhússins Engjateig 1, sími 679188 Inntökupróf fyrir nýja nemendur fer fram dagana 5. og 6. september. Lágmarksald- ur er 9 ár og ekki er nauðsynlegt að hafa stundað listdansnám áður. Skráningj' inntökuprófin verður 3. og 4. september frá kl. 16.00-19.00 í síma 679188. Allar nánari upplýsingar einnig í sama síma. Eldri nemendur komi þriðjudaginn 4. september milli kl. 16.00 og 19.00 og fái stundaskrár sínar. í vetur verða opnir tímar tvisvar í viku fyrir ig verða flokkar fyrir unga menn. Kennarar í vetur verða: Hlíf Svavarsdóttir, María Gísladóttir, Nanna Ólafsdóttir auk stundakennara og skólastjóra. Kennsla hefst 10. september. framhaldsnemendur og dansara, einn- Skólastjóri. FÚRÐUHJI RHlMSKEIÐ íslandsmeistari í förðun Lína Rut, kennir undirstöðuatriði dag- og kvöldförðunar í hóp- eða einkanámskeiðum. Rík áhersla verður lögð á persónulega tilsögn og því einungis sex saman f hóp. Unnið verður með MAKE UP FOR EVER snyrtivörur. Innritun og nánari upplýsingar i Förðunarmeistaranum, Laugavegi 33b, alla virka daga kl. 16-19 i síma 620040. MAKE UP FOREVER HJó Förðunarmeistaranum er einnig hœgt að panta tíma í förðun fyrir öll tækifœri. OAHSSKOLIAUBHR HHHAIDS NYIR BARNADANSAR FYRIR 3-5 ARA Sérnámskeió Rock’n’Roll, Boogieog Tjútt. íslandsmeistararnir Jói og María kenna. Byrjendur og framhald. Pör og einstaklingar Samkvæmisdansar, gömlu dansarnir, Rock og tjútt. Byrjendur og framhald. Ath! Gestakennarar skólans fyrir jól eru Geoffrey og Diana Hearn og heimsmeistararnir í suóur-amerískum dönsum, Corky og Shirley Ballas. Einkatímar eftir samkomulagi. Kennslustaóir: Ath! Nýtt kennsluhúsnæói íSkeifunni 11B, 2. hæð, Skeifunni 17, 3. hæó, KR-heimilinu v/Frostaskjól, Tónabæ og Geróubergi íBreióholti. Garóabær: Garóalundur (laugardagskennsla). Kennsla hefst 10. sept. Kennslutíminn fyrir jól eru 14 vikur og jólaball. Innritun í símum: 31360 og 656522 frá kl. 13-19 daglega. F.I.D. I ■II III V/SA* | J I BBBHBL D.L Raðgreiðslur. HÝTT - HÝTT „Soca-Dance* fyrirbörn, unglingaog hjón. Sértímar + kennt með öðrum dönsum. HYTT - HYTT Vouge - hip hop - funk diskó jazz og freestyle. Meiriháttar nýirdansar. 10-12 ára, 13-15 ára 16 ára og eldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.