Morgunblaðið - 02.09.1990, Side 30

Morgunblaðið - 02.09.1990, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990 m m BJARTIR TÍMAR fyrir bókaþjóðina frá 1. september VIKHISVI li \ SllVI'IIK fellur af öllum bókum á íslensku. Kauptu þér bók í tilefni dagsins FÉLAG BÓKAÚTGEFENDA * "ii r Kostar nú kr. 1 .500,- Kostaði áður kr. 1.868,- Manngerðir eftir Þeófrastos í bókinni er lýsing á þrjátíu mismunandi „sérkennum í siðum manna“ sem ekki geta tal- ist til fyrirmyndar. í örstuttum greinum er útlistað hvað einkennir ólíkindatólið, smjaðrar- ann, óþokkann, dindil- mennið, smásálina og svo framvegis. Lýsingar Þeófrastosar endurspegla mannlífið nú á tímum ekkert síður en líferni Aþenubúa fyrir 2300 árum og ekki er óiíklegtað lesendur kannist viðsuma af kauðum Þeófrastosar úr eigin umhverfi. Smiairarmm Til hamingju með 1. september 1990! BOKMENNTAFELAGIÐ Sfðumúla 21 — Sími 679060 Opið laugardag frá kl. 10-14. JBBBm MfÁ UTGERÐARMENN ATHUGIÐ Fiskiskip ca. 200 brrl. óskast til kaups. Þarf ekki að vera með mikinn kvóta. Vinsamlegast hafið samband við undirritaðan: Tryggvi Agnarsson hdl., Garðastræti 38, Reykjavík, sími 28505. Nýir umboðs- menn skipa deildar í Vest- mannaeyjum GERÐUR hefur verið samningur milli Skipadeijdar Sambandsins og Gunnars Olafssonar & Co., Vestmannaeyjum, um skipa- og vöruafgreiðslu í Vestmannaeyj- um. Samningur þessi hefur þegar tekið gildi. 28. málverkauppboð Gallerí Borgar, í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf., fer fram í kvöld og hefst kl. 20.30 í Súlnasal Hótels Sögu. Verkin verða sýnd í dag milli kl. 14.00 og 18.00 í Gallerí Borg við Austurvöll. Boðin verða upp 80 verk og fylgir hér sýnishorn úr uppboðsskrá: 65. Guðmundur Jhorsteinsson Muggur Úr Vestmannaeyjum. Olía. 26x 29,5 cm. Merkt 1917. 66. Jóhannes S. Kjarval Verur í landslagi. Olía. 33 x 45 cm. Merkt. 67. Þorvaldur Skúlason Uppstilling. Olía. 70 x 55 cm. Ómerkt, en fæst staðfest. 68. Svavar Guðnason Kumpón. Pastel. 32 x 24 cm. Merkt. 69. Jón Engilberts í rauðum kjói. Olía. 95 x. 70 cm. Merkt. 70. Kristín Jónsdóttir Úr Eyjafirði. Olía. 24 x 33 cm. Merkt. 71. Þórarinn B. Þorlóksson Laxfoss i Norðuró. Olío ó spjald. Merkt. 1916. 72. Sverrir Haraldsson Landslag. Olía. 110 x 100 cm. Merkt 1966. 73. Þorvaldur Skúlason Þorpið. Vatnslitur. 21 x 23 cm. Merkt 1930. 74. Nína Tryggvadóttir Abstraktion. Olía 6 spjald. 41 x 37 cm. Merkt 1954 eða '57. 75. Kristín Jónsdóttir Hrafnabjörg. Olía. 65 x 85 cm. Merkt. 76. Þorvaldur Skúlason Út um gluggann. Olía. 69 x 100 cm. Merkt 1934. Að beiðni Vestmanneyinga hóf Skipadeild Sambandsins viku- legar siglingar til Vestmannaeyja fyrir u.þ.b. þremur árum. Var það m.a. gert til tryggingar aukinni þjón- ustu og til að skapa eðlilega sam- keppni í flutningamálum Vestmann- eyinga. Frá þeim tíma hefur .þjón- usta Skipadeildarinnar við Vest- mannaeyjar verið aukin jafnt og þétt. Vestmanneyingar hafa metið þessa auknu þjónustu og hefur magnaukn- ing orðið veruleg — t.a.m. flytur Skipadeildin nú stóran hluta þess ferskfisks sem fluttur er út frá Vest- mannaeyjum en beinar siglingar eru m.a. alla föstudaga frá Vestmanna- eyjum til Englands. Aðrir flutningar hafa einnig aukist að mun. Fyrir stuttu yfírtók helsti sam- keppnisaðili Skipadeildar fyrrverandi umboðsfyrirtæki Skipadeildar í Vest- mannaeyjum. Til tryggingar eðlilegri og fijálslegri samkeppni var ljóst að þar með yrði að breyta um þjónustu- aðila Skipadeildar og hefur það nú verið gert. Gunnar Olafsson & Co. er rótgróið fyrirtæki í Vestmannaeyj- um sem f.h. Skipadeildar mun bjóða ekki síðri þjónustu en áður, til handa út- og innflytjendum í Vestmanna- eyjum. Einnig mun Gunnar Ólafsson & Co. þjónusta vikulega flutninga frá Austfjarðahöfnum í veg fyrir milli- landaskip Skipadeildar en sú þjón- usta hefur verið byggð upp í sam- vinnu Skipadeildar og Ríkisskips undanfarin tvö ár. Þrátt fyrir hin óvenjulegu viðbrögð okkar samkeppnisaðila við aukinni markaðshlutdeild Skipadeildar mun- um við áfram auka flutningaþjón- ustuna við Vestmannaeyjar eins og stefnt hefur verið að og væntum við góðrar samvinnu við Vestmanney- inga hér eftir sem hingað til. (Fréttatilkynning) Tækniskóla- kennarar mót- mæla bráða- birgðalögum 77. Erró 78. Ásgrímur Jónsson 79. Snorri Arinbjarnar 80. Jóhannes S. Kjarval Brúðuhúsið. Olía. 100 x 82 cm. Merkt '84-'85. Yfir Sundin. Olía. 52 x 62 cm. Merkt fró því um 1920. Sól í vesturbænum. Olía. 81 x 90 cm. Merkt 1942. Ari. Olía 1957-8. 104 x 88 cm. Merkt. Ath. Símar á uppboðsstað eru 985-28167 og 985-28168. BORG Listmunir-Sýningar-Uppboð Pósthússtræti 9, Austurstræti 101 Reykjavík Sími: 24211, P.O.Box 121-1566 FÉLAG Tækniskólakennara mótmælir harðlega bráðabirgða- lögum ríkisstjórnarinnar frá 3. ágúst 1990 er kveða á um lækkun launa félagsmanna og uppsagnar kjarasamnings félagsins og ríkis- ins frá 19. maí 1989. Með þessari aðgerð hefur ríkis- stjórnin rýrt álit sitt sem trú- verðugur samningsaðili. Félagið skorar á ríkisstjórnina að endurreisa álit sitt sem trúverð- ugur samningsaðili með því að: 1) falla nú þegar frá bráðabirgða- lögunum frá 3. ágúst 1990. 2) Ilefja á ný störf í kjarasaman- burðarnefnd samkvæmt kjara- samningi og ljúka þeim störfum án frekari tafa. 3) Hefja á ný störf í ábyrgðar- matsnefnd samkvæmt kjarasamn- ingi og ljúka þeim störfum án frek- ari tafa. 4) Ganga nú þegar frá samkomu- lagi samkvæmt 8. grein kjarasamn- ingsins. 5) Standa að ítarlegri kynningu á niðurstöðum kjarasamanburðar- nefndar, fyrir „aðilum vinnumark- aðarins11, opinberum starfsmönnum og almenningi. Kynning fari fram strax að loknum störfum kjarasam- anburðarnefndar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.