Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990 35 ATVIN NUA UGL YSINGAR Bakarar Bakari óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur Guðmundur P. Jónsson, bakarameistari, í síma 97-11202 eða 97-11607. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verkamenn óskast Okkur vantar nú þegar 3 verkamenn til almennra starfa í Fóðurblöndunarstöð Sam- bandsins, Korngörðum 6, og einn með lyft- arapróf. Nánari upplýsingar hjá verksmiðjustjóra eftir ki. 13.00, mánudaginn 3. sept. SAMBANDIÐ Lögfræðingur Óskum að ráða lögfræðing í starf fulltrúa hjá sýslumannsembætti í nágrenni Reykja- víkur. Starfssvið: Öll sérhæfð og almenn störf full- trúa embættisins. Nánari upplýsingar um starfið veittar síðar í viðtali við sýslumann. Starfið er fjölbreytt og sjálfstætt ábyrgðar- starf. Byrjunartími samkomulag. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Lögfræðingur 471“ fyrir 8. september nk. Vefnaðarvöruverslun Starfskraftar óskast nú þegartil starfa íversl- un okkar frá kl. 9.00-18.00 og 13.-18.00. Upplýsingar í síma 52894 laugardag og sunnudag og 651765 aðra daga. Gallerý Sara, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Garðabær Fóstra - starfsmaður óskast á leikskólann Bæjarból í 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 656470 eftir hádegi. Félagsmálaráð. LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingar óskast á kvenlækningadeild 21 -A, gyn, og á krabbameinslækningadeild kvenna, 21 -A, onc, nú þegar eða eftir samkomulagi. Hver deild fyrir sig er með 13 rúm. Næturvaktir og helgarvinna er sameiginleg. Unnið er á þrískiptum vöktum, þriðju hverja helgi. Möguleiki er að ráð sig eingöngu á kvöld- eða næturvaktir. Einstaklingsbundinn aðlög- unartími. Upplýsingar gefur María Björnsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, sími 601195 og 601300. Reykjavík 2. september 1990. Starfskraftur í móttöku Óskum eftir starfskrafti til starfa við mót- töku, símavörslu, afgreiðslu og sauma. Vinnutími frá kl. 11.00-17.00. Bílpróf nauðsynlegt. Skriflegar umsóknir sendist Stoð hf., póst- hólf 409, 222 Hafnarfirði. Bakari óskast til starfa Bakarí í Reykjavík óskar eftir að ráða bakara til starfa. Góð vinnuaðstaða. Til greina koma bakarar af Reykjavíkursvæðinu, utan af landi og erlendir bakarar. Lítil íbúð gæti fylgt starf- inu. Tilboð merkt: „ Bakari - 8391“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöld 7. ágúst. 0 Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Okkur vantar hjúkrunarfræðing til stárfa frá l. september nk. Um er að ræða fjölbreytt starf sem unnið er í dagvinnu. Starfið er m. a. fólgið í skólahjúkrun, ungbarnaeftirliti og heimahjúkrun. Einnig vantar okkur frá sama tíma sjúkraliða í 70% starf sem er að mestu fólgið í heima- hjúkrun. Vinnutími er frá kl. 8-14. Við leitum að ábyrgðarfullu og hressu fólki sem getur unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri eða deildarstjóri heimahjúkrunar í síma 612070 frá kl. 10-12 eða 13-15 alla virka daga. Hagva ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir abendi RAÐQOF OG RNDNINO'R ÁHUGASVIÐSPRÓF Hefur þú lengi grunað sjálfan þig um að vera listhneigður, framtakssamur, félagslyndur eða skipulagður og fast- heldinn? Er áhugasvið þitt eins og lokuð bók í vinnunni, náminu og daglega lífinu? Ertu kannski á rangri hillu? Ábendi hefur nú um fjögurra ára skeið boðið upp á bandaríska áhugasviðspróf- ið Strong Interest Inventory, próf, sem byggir á áratugalöngum rannsóknum bandarískra vísindamanna í fremstu röð. Þegar hafa á annað þúsund íslendingar tekið prófið og hafa niðurstöður í flestum tilvikum komið þægilega á óvart. Ef þú ert tvístígandi og óviss um sjálfan þig og framtíðaráform, þá er þetta próf fyrir þig. Þú tekur prófið á tölvu og svar- ar 325 spurningum. í úrvinnslu eru þín svör borin saman við svör ýmissa starfs- hópa. Niðurstöðurnar benda síðan á það nám eða starf, sem líklegt er til þess að veita þér ánægju. í kjölfarið fýlgja tveir viðtalstímar með Ágústu Gunnars- dóttur, sálfræðingi MA, þar sem farið er yfir niðurstöðurnar. LÍFLEGT PRÓF FYRIR LEITANDI FÓLK Ábendi sf., sími 689099. ÁTVINNUILEIT ? Handbók fyrir þá sem vilja styrkja stöðu sina í vinnumarkaðinum: Námsfólk sem er á leið út í vinnumarkaðinn, fólk sem er atvinnulaust, fólk sem vill skipta um starf, og alla þá sem eru í atvinnuleit. Höfundar: Ágústa Gunnarsdóttir. Einar Páll Svavarsson. fWXJOF CX, fWJSTJCAB Engjateig 9,105 Reykjavfk, simi 689099 abendi R^ÐGjOF OG FADNINCAR HANDBÓKIN Ert þú viss um að þú kunnir að setja upp atvinnuumsókn? Er umsóknin ef til vill ofhlaðin upplýsingum eða gleymist eitthvað? Ertu búinn að gera allt til þess að koma þér á framfæri? Ferðu óundir- búinn í viðtal? Handbókin „Ert þú í atvinriuleit?" hjálpar þér að finna réttu svörin og er tvímæla- laust besta ráðgjöf sem sérhver einstakl- ingur í atvinnuleit getur aflað sér. Bókin er þannig uppbyggð að lesandinn verður margs vísari um sjálfan sig og möguleika sína. M.a. er farið í gegnum helstu þætti atvinnuumsókna og hvernig best er að ganga frá þeim þegar sótt er um starf. Einnig eru leiðbeiningar um hvernig á að leita að starfi og hvernig á að koma sér á framfæri. Þá er farið yfir helstu atriði varðandi atvinnuviðtöl og mat á starfstilboðum. Ómissandi fyrir alla þá, sem eru í atvinnuleit og vilja koma sér á framfæri á faglegan hátt. HANDBÓKIN FÆST Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Ábendi, Engjateigi 9. (Póstsendum líka gegn póstkröfu eða VISA). Pennanum, Kringlunni. Bóksölu stúdenta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.