Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990 BiJARTIR TÍMAR fyrir bókaþjóðina frá 1. september VlltÐISUIiA 8ICVTTIIR fellur af öllum bókum á íslensku. Kauptu þér bók í tilefni dagsins FÉLAG BÓKAÚTGEFENDA Lærdómsrit Bókmenntafélagsins FJÖLBREYTT UM SKÁLDSKAPARLISTINA e. Aristóteles MÁL OG MANNSHUGUR e. Noam Chomsky UM.ELLINAe. Marcús Túllíus Cíceró ÓBYGGÐ OG ALSNÆGTIR e. Frank Fraser Darling AFSTÆÐISKENNINGIN e. Albert Einstein LOF HEIMSKUNNAR e. Erasmusfrá Rotterdam UNDIRSTÖÐUR REIKNINGSLISTARINNAR e. Gottlob Frege UM SÁLGREININGU e. Sigmund Freud BERA BÝ e. Karl von Frisch IÐNRÍKIOKKAR DAGA e. John Kenneth Galbraith SKEMMTILEG MÁLSVÖRN STÆRÐFRÆÐINGS e. Godfrey Harold Hardy SAGATlMANSe. StephenW. Hawking RANNSÓKN Á SKILNINGSGÁFUNNI e. David Hume SAMRÆÐUR UM TRÚARBRÖGÐIN e. David Hume RITGERÐ UM RÍKISVALD e. John Locke FRELSIÐ e. John Stuart Mill FRÆÐANDI DÝRABÆR e. George Orwell GORGÍASe. Platón MENÓN e. Platón SÍÐUSTU DAGAR SÓKRATESARe. Platón VALDSTJÓRN OG VÍSINDI e. Charles Percy Snow GALDRAFÁRIÐ í EVRÓPU e. Hugh Trevor Roper BIRTÍNGURe. Voltaire MENNT OG MÁTTUR e. Max Weber MANNGERÐIR e. Þeófrastos LOF LYGINNAR e. Þorleifur Halldórsson Kosta núkr. 39.000,- öll Kostuðu áðurkr. 48.555,- öll Hvert bindi kosta nú aðeins kr. 1.500,- Það eraidrei ofseint að kaupa lærdómsrít Til hamingju með 1. september 1990! BÓKMENNTAFÉLAGIÐ, Síðumúla 21, sími 679060 Viö kynnum nýtt námskeið i bréfskólaformi. Námskeiðið er gjörólíkt því, sem áður hefur boðist hérlendis. Það getur annað tveggja verið undirbúningsnámskeið fyrir nám erlendis í faginu eða fyrir þau sem vilja hanna sitt eigið umhverfi innanhúss. Námið gefur ekki fag- leg réttindi, en er auðveld leið til þess að kanna hæfileika þína á sviði innan- hússarkitektúrs. Við byrjum innritun strax. HANDMENNTASKÓLI ÍSLANDS BOX1464 121 REYKJAVÍK SÍMÍ: 91/27644 ÉG ÓSKA EFTIR AD FA SENT KYNNINGARRIT HMÍ MÉR AD KOSTNADARLAUSU NAFN________________________________________ HEIMILISF.________________________________ k . , ... .... - - ■ ________ - - - INNANHUSSARKITEKTUR GÍTARSKÓLrlNN Hólmaseli 4-6 (Tónskóli Eddu Borg), sími 73454 Gítarskólinn auglýsir: Haustönn er að hefjast. Innritun og upplýsingar alla daga í síma 73454 frá kl. 13.30-19.00. • 12 vikna námskeið • Stúdíóupptaka í lok námskeiðs • Byrjendur, rokk, popp, blús, jass, funk, þjóðlagagítarleikur, heavy metal. • Undirbúningsnám fyrir FIH-skólann • Bandaríski gítarleikarinn Cris Ambler Kennarar: lÍ nJk ifll Frikki Bjössi Jónsi 3 f ''k'Æm Sigurgeir Torfi Þórður 0k ÉwKBk i t % € mf* ’ l. 'W A fr- Wá í \ j Stebbi Siggi Gummi Björn Jóhannesson Bæklingur um laxahafbeit ÚT ER kominn 64 blaðsíðna bæklingur, Aðstaða til laxahaf- beitar á íslandi, eftir Björn Jó- hannesson. > Istuttu máli reifar ritið náttúru- legar aðstæður og ýmsa með- ferðarþætti er stuðla að framleiðslu hraustra sjógönguseiða, sem skila sér vel af hafi, ef rétt er staðið að sleppingu þeirra til sjávar og mót- töku fullvaxinna laxa. Meðal annars er fjallað um silfr- unarvandamál sjógönguseiða við íslenskar aðstæður; um mikilvægi seiðastærðar fyrir endurheimtur og um ævintýralegan árangur sem Svíar hafa náð fram með frameldi í söltu vatni; um árangur hafbeitar í Eystrasalti og í löndunum er liggja að N-Kyrrahafi; og um mikilvægi laxakynbóta og val á vænum eins árs löxum í sjó fyrir hafbeit. Þá er rætt um kjörskiíyrði og starfsað- stöðu hafbeitarstöðva og staðarval fyrir slíkar stöðvar á N- og SV- landi og fjallað er um áhrif úthafs- veiða Færeyinga og Grænlendinga á laxagöngu til Islands og tölulegt mat á skaðsemi þeirra. Ritið verður til sölu í nokkrum bókaverslunum víðsvegar um landið. (Fréttatilkynning) Nútíö Faxafeni 14 Unnur Arngrímsdóttir, framkvæmdastjóri Fjölbreytt ndmskeið fyrir ungar stúlkur og konur d öllum aldri Almennt námskelð: • Andlit • Handsnyrting • Fata- og litaval • Siðvenjur • Borðsiðir • Gestaboð • Hárgreiðsla • Ganga • Mannleg samskipti HERRAR! Spennandi námskeið Módelnámskeið: • Ganga og snúningar • Sviðsframkoma • Allt sem tilheyrir sýn- ingarstörfum • Sýning í lokin irum flutt í NÚTÍD, Faxafeni 14 - 108 Reykjavík símar 687480, 687580 og 37878 iNmim í SlMA 3(141 FRÁ KL. 16.00-19.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.