Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SÚNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990
rt.
LK’aVU
Frigor
TILBÖÐ
FRVSTIKISTUR
MÁL H x B X D STÆRÐ GERÐ STAÐGR. VERÐ
90x73x65 1851 B20 31.950
90x98x65 2751 B 30 35.730
90x128x65 3801 B40 39.960
90x150x65 4601 B 50 43.470
ÁRATUGAREYNSLA
DÖNSK GÆÐATÆKI Á GÓÐU VERÐI
8««aasa Æ
VISA *f Samkort
V
0SAMBANDSINS
VIÐ MIKLAGARÐ SÍMAR 68 55 50 - 6812 66
£3
Ársæll Harðarson ráðinn
framkvæmdastj óri Hjarna
ÁRSÆLL Harðarsson, rekstrar-
hagfræðingur, hefur verið ráð-
inn framkvæmdastjóri hugbún-
aðarfyrirtækisins Hjarna hf.
Fyrirtækið hefur sérhæft sig í
hugbúnaðarkerfum fyrir heilsu-
gæslustöðvar, göngudeildir,
rannsóknarstofur, sérfræðinga-
stofur og spítala.
*
Arsæll er fæddur 9. janúar árið
1956. Hann lauk BS prófi í
hagfræði frá Verslunarháskólanum
í Kaupmannahöfn árið 1982 og
Cand merc prófi frá sama skóla
árið 1984. Ársæll gegndi starfi
framkvæmdastjóra Félagsstofnun-
ar stúdenta 1984-1986, var for-
stöðumaður bifreiðaþjónustudeildar
Skeljungs hf. 1986-1988 og árið
1989 var hann ráðinn markaðs-
stjóri íslenska útvarpsfélagsins.
Eiginkona Áskels er Ingibjörg
Kristjánsdóttir, aðstoðarmaður
framkvæmdastjóra Útflutningsráðs
íslands.
Ársæll Harðarsort
NAMSAÐSTOÐ
við pá sem viíja ná lengra í skóía
gruxvnskóia - framhaldssfaóía - háskóía
FYRIR HVERJA? Námsaðsloð er t.d. fyrir
• þá sem þurfa að ná sér á strik í skólanámi
• þá sem hafa skipt um skóla og þurfa að ná
upp yfirferð í nýja skólanum
• þá sem vilja rifja upp námsefni fyrir frekari
skólagöngu.
GRUNNSKÓLADEILD: Námsaðstoð í öllum
námsgreinum 1.-10. bekkjar grunnskóla.
FRAMHALDSSKÓLADEILD: Við bjóðum
nemendum framhaldsskóla námsaðstoð í
flestum námsgreinum.
HÁSKÓLADEILD: Námsaðstoð í raungreinum,
viðskiptagreinum og tungumálum.
VIÐ BJÓÐUM EINNIG:
FULLORÐINSFRÆÐSLU: Fyrir þá sem vilja
rifja uppfyrir frekara nám eða læraeitthvað nýtt
til nota í daglega lífinu. Starfsmenntunarsjóðir
ýmissa félaga styrkja félagsmenn sína til þessa
• Stutt námskeið - misserisnámskeið.
• Litlir hópar-einstaklingskennsla.
• Reyndir kennarar sem allir hafa fengið
framhaldseinkunn hjá nemendum okkar.
• Mikið ítarefni
Skólanemar athugið! Námsaðstoð í byrjun
skólaárs nýtist ykkur allan veturinn.
Undirbyggið nám ykkar í tíma. Geymið
það ekki þar til það er orðið of seint.
Munið að nám tekur tíma.
Upplýsingar og innritun kl. 14.30-18.30
virka daga í síma 79233 og í símsvara
allan sólarhringinn.
Kennslustaður: Þangbakki 10, Mjódd
Mikil áhersla er lögð á námstækni!
Nemendaþjónustan sf.
— 5000 nemendur á 6 árum -
í
9$2> VÉLSKÓLI
v® ISLANDS
Vélavarðanám iðnsveina
Haldið verður kvöldnámskeið fyrir iðnsveina,
sem veitir þeim vélavarðaréttindi, ef næg
þátttaka fæst.
Námskeiðið hefst 17. september og lýkur í
desember.
Umsóknir verða að berast fyrir 14. septem-
ber til Vélskóla íslands, pósthólf 5134, 125
Reykjavík.
Góðir dagar og hamingja
Kunningsskapur til hjónabands fyrir allt
landið fyrir konur og karlmenn 20 ára og
eldri. Börn eru engin fyrirstaða. Geðprýði og
gott skap áskilið.
Gefið upplýsingar um aldur og áhugamál og
það sem skiptir máli í pósthólf 9115, 129
Reykjavík.
Svarað er í síma 91 -670785 milli kl. 10-22.
Frá grunnskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi í skólana fimmtudaginn
6. september nk. sem hér segir:
10. bekkur komi kl. 9.
9. bekkur komi kl. 10.
8. bekkur komi kl. 11.
7. bekkur komi kl. 13.
6. bekkur komi kl. 13.30.
5. bekkur komi kl. 14.
4. bekkur komi kl. 14.30.
3. bekkur komi kl. 15.
2. bekkur komi kl. 15.50.
Nemendur 1. bekkjar (börn fædd 1984) verða
boðaðir í skólana símleiðis.
Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi
kl. 13.
Ljósmyndun - námskeið
Námskeið í Ijósmyndun verður haldið 11 .-27.
september.
Upplýsingar í síma 680676.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9 — 210 Garöabæ — S 52193 og 52194
Frá Fjölbrautaskólanum í
Garðabæ
Skólinn verður settur mánudaginn 3. sept-
ember kl. 9.00.
Þeir nemendur, sem greitt hafa innritunar-
gjald, fá þá afhentar stundatöflur og bóka-
lista.
Kennarafundur verður haldinn í skólanum
mánudaginn 3. september nk. kl. 10.30.
Kennsla á haustönn hefst skv. stundaskrá
þriðjudaginn 4. september.
Skólameistari.
TIIKYNNINGAR \
Sólstofur-
glerbyggingar
Höfum tekið að okkur einkaumboð fyrir
stærsta sólstofuframleiðanda í heimi.
Burðarrammar í sólstofunum eru úr viðhalds-
fríu áli. Einnig er möguleiki á að hafa límtré
að innanverðu. í þaki og veggjum er hert
einangrunargler með einangrunarhæfni tvö-
falt meiri en hjá venjulegu tvöföldu gleri. Opnum
fljótlega söluskrifstofu með sýningahúsi.
Nánari upplýsingar fást þangað til í síma
39900.
Tæknisaian.
Frá aðgerðanefnd
Hafrannsóknastofnunar
Þann 3. september er einn mánuður liðinn
frá setningu bráðabirgðalaga ríkisstjórnar
Steingríms Hermannssonar um kauprán og
afnám samningsréttar aðildarfélaga BHMR.
Af því tilefni hefur aðgerðanefnd Hafrann-
sóknastofnunar samþykkt að fresta þá þátt-
töku fiskifræðinga Hafrannsóknastofnunar í
stjórn veiðieftirlits Sjávarútvegsráðuneytis-
ins.
Aðgerðanefnd Hafrannsóknastofnunar.
Söngsveitin Fílharmonía
Söngdagar ’90
Námskeið verður haldið til undirbúnings á
starfi komandi vetrar, dagana 3.-9. september.
Kennd verður raddbeiting, nótnalestur og
sungin verða kórlög frá ýmsum tímum.
Námskeiðið verður í sal tónlistarskóla FÍH,
Rauðagerði 27. Kennarar: Úlrik Ólason, kór-
stjóri, Margrét Pálmadóttir, aðal raddþjálfari
og Elísabet Erlingsdóttir, óperusöngkona.
Skráning í símum 39119 og 24165.
Allir áhugasamir um kórsöng velkomnir.
ÓSKAST KEYPT
Massey Ferguson óskast
Óska eftir nýlegum Massey Ferguson með
framhjóladrifi.
Upplýsingar hjá Ágúst, vs. 97-81200 (273),
hs. 97-81083.