Morgunblaðið - 02.09.1990, Síða 33

Morgunblaðið - 02.09.1990, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990 33 Opinber stofnun Ríkisstofnun leitar eftir starfsmönnum í neð- angreind störf: 1. Viðskiptafræðingur til starfa við endur- skoðun. 2. Skrifstofumaður til sérhæfðra skrifstofu- og leiðbeiningarstarfa. verslunar- eða stúdentspróf nauðsynlegt. 3. Skrifstofumaður til afgreiðslustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu, fyrri störf og almenna persónuhagi sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. sept. 1990 merktar: „S - 8503“. RÍKISSPITALAR Geðdeild Landspftala Barna- og unglingageðdeild Fóstrur - þroskaþjálfar Stöður fyrir ofangreinda starfshópa eru lausar á barna- og unglingageðdeild á Dal- braut 12 frá 1. september. Um er að ræða heilar stöður og vaktavinnu. Meðferðarfulltrúar Meðferðarfulltrúar óskast til starfa á barna- og unglingageðdeild frá 1. september. Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu. Starfið er fólgið í umönnun barna og ungl- inga með geðræn vandamál. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á sviði uppeldis-, félags- eða sálarfræði, jafnframt er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af starfi með börnum og ungiingum, Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Anna Ásmundsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 602500. Reykjavík 2. september 1990. tg; DAGVI8T BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. BREIÐHOLT Arnarborg Bakkaborg Fálkaborg Hálsaborg Hraunborg s. 73090 s. 71240 s. 78230 s. 78360 s.79770 AUSTURBÆR Garðaborg Holtaborg Sunnuborg s. 39680 s. 31440 s. 36385 MIÐBÆR Laufásborg Nóaborg s. 17219 s. 629595 VESTURBÆR Grandaborg Ægisborg s. 621855 s. 14810 AUGLYSINGAR Rauðakrosshúsið Líffræðingar raunvísindafólk Aðstoðarkennara vantar í lífmælingar (líftöl- fræði) á haustmisseri við líffræðiskor Há- skóla íslands. Einnig vantar starfsfólk á rannsóknastofu í stofnerfða- og þróunarfræði. Hafið samband við Einar Árnason í síma 694613 sem fyrst. BORGARSPITALINN Lausar stfidur Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar! Okkur vantar fleiri hjúk- runarfræðinga til starfa á hinum ýmsu deild- um spítalans. Mikil fjölbreytni í starfi og mikl- ir valmöguleikar. Frumkvæði og áhugi mikils metinn. Stuðningur, góð aðlögun og mikil fræðsla í boði. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 696351. Læknaritarar Geðdeild Læknaritari óskast sem fyrst til starfa við geðdeild. Um er að ræða fullt starf. Upplýsingar um starfið veitir Gerður Helga- dóttir, deildarstjóri, í síma 696301. Umsóknir sendist yfirlækni geðdeildarinnar. Röntgendeild Læknaritari óskast í 100% starf á röntgen- deild. Upplýsingar gefur læknafulltrúi í síma 696434 milli kl. 9.00-12.00. AIjAFOSS Rafvélavirki Óskum eftir að ráða rafvélavirkja til starfa hjá verksmiðju Álafoss hf. í Mosfellsbæ. Starfssvið: Viðhald á framleiðsluvélum og raflögnum verksmiðjunnar. Við leitum að manni, sem hefur sveinspróf í rafvélavirkjun (rafvirkjun kemur einnig til greina). Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt að verkefnum og hafa áhuga og skilning á vélum. Við bjóðum: Fjölbreytt og krefjandi ábyrgðar- starf og ágætis starfsaðstöðu. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar: „Rafvélavirki 470“, fyrir 8. sept. nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavlk Sími 836Ó6 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Neyðarathvarf fyrir börn og unglinga Óskum eftir að ráða starfsmann við Rauða- krosshúsið, Tjarnargötu 35, 101 Rvík. í stuttu máli felst starfið í móttöku og umönnun þeirra barna og unglinga, sem til athvarfsins leyta. Eins þarf viðkomandi að geta rætt við og ráðlagt þeim, sem notfæra sér símaþjón- ustu Rauðakrosshússins. Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu og eru að meðaltali tvær vaktir í viku. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun október. Skilyrði er að umsækjendur hafi menntun/reynslu á sviði kennslu-, félags- eða uppeldisfræða. Skriflegar umsóknir merktar „Starfsumsókn" sendist Rauðkrosshúsinu fyrir 12. sept. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 622266 á skrifstofutíma. Laus störf Fjármálastjóri (459) Fyrirtækið eru öflug félagasamtök með um- fangsmikinn atvinnurekstur. Viðskiptafræði- menntun áskilin. Sölustjóri (474) Fyrirtækið er stór innflutnings- og dreifingar- aðili matvæla. Reynsla af sölu og viðskipta- sambönd við smásöluaðila nauðsynleg. Viðskiptafræðingur (383) Fyrirtækið er ein af stærstu lánastofnunum landsins. Starfið er í markaðsdeild. Við- skiptafræðimenntun af markaðssviði og reynsla af markaðsmálum nauðsynleg. Tölvunarfræðingur (437) Fyrirtækið er stór lánastofnun. Tölva: Micro-Vax 3500. Stýrikerfi: VMS. Forritunar- mál: Fortran 77. Efnafræðingur (355) Fyrirtækið er iðnfyrirtæki í kemiskum iðn- aði. Starfið er rannsóknar- og eftirlitsstarf. Sölumaður (323) Fyrirtækið er frekar lítil heildverslun. Starfið felst í sölu á hreinlætis- og pappírsvörum. Sölumaður (476) Fyrirtækið er stór deildaskipt heildverslun. Starfið felst í sölu á verkfærum og hreinlætis- vörum. Sölumaður (430) Fyrirtækið er heildsölu- og smásöluverslun, sem m.a. selur gólfefni. Starfið felst í sölu gólfefna, bæði í heildsölu og smásölu. Sölumaður (282) Fyrirtækið er heildverslun. Starfið felst í sölu á efnum til steypuviðgerða. Múrari gæti hentað vel í þetta starf. Lagerstjóri (457) Fyrirtækið er stór deildaskipt heildverslun. Starfið felst í vörumóttöku, skipulagningu vörulagers og stjórnun útkeyrslu. Rennismiður (468) Fyrirtækið er stórt iðnfyrirtæki. Útá land Yfirverkstjóri (162) Fyrirtækið er vélsmiðja á Vesturlandi. Vélvirkjameistararéttindi nauðsynleg. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Haeya neurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.