Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SIWÁ súnnudagur í 2. SKí’TEMBER 1990 41 - vt, $8 | 3LÝSINGAR HUSNÆÐIOSKAST Ibúð óskast 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir 4ra manna fjöl- skyldu. Upplýsingar í síma 671702. íbúð óskast Reglusöm fullorðin hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík nú þegar. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 12533 í dag og á morgun eftir kl. 15.00. Húsnæði óskast 100-150 fm húsnæði á Stór-Reykjavíkur- svæðinu óskast til kaups eða leigu sem fyrst. Alls konar húsnæði kemur til greina. Tilboð merkt: „Allskonar húsnæði - 9307“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. sept. Skíðadeild KR Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu fyrir skíðaþjálfara. Tímabil frá 15.9.’90 til 15.5.'91. Upplýsingar eru veittar í síma 686695 á dag- inn og í síma 13966 á kvöldin. HUSNÆÐIIBOÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu fjögur samliggjandi skrifstofu- herbergi í Tjarnargötu 4. Upplýsingar í síma 685200 á skrifstofutíma. Einbýlishús til leigu Eitt virðulegasta einbýlishúsið í hjarta borg- arinnar er til leigu nú þegar, ásamt bílskúr og bílastæði. Búið glæsilegum húsgögnum. Tilboð sendist fyrir 10. september nk. á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Virðulegt hús - 8392“. Ibúðtil leigu íÁlftamýri 4ra herb. íbúð er til leigu í vetur. Leigist með eða án húsgagna. Tilboð leggist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Leiga - 12544“ fyrir 10. september nk. Lagerhúsnæði Til leigu 210 fermetra lagerhúsnæði. Mikil lofthæð. Stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 54902 á virkum dögum. KVOTI Erum kaupendur að kvóta Ögurvík hf. Sími 91-25466. Til sölu 100 tonna þorskkvóti og 250 tonna rækju- kvóti. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þ - 500“ fyrir 5. september nk. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arn- ar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Sfldarkvóti óskast til kaups Leita að síldarkvóta til kaups (eignar) fyrir trausta útgerðaraðlila. Allar upplýsingar gefur: Jón Atli Kristjánsson, rekstrarráðgjafi, s/mi 42016. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu í Mjóddinni Til leigu verslunarhúsnæði 70 fm og skrif- stofuhúsnæði 100-400 fm. Upplýsingar í síma 620809. Vinnslusalurtil leigu 150-200 m2 vinnslusalur til leigu í frystihúsi okkar í Rvík. Aðgangur að móttöku, kæli og frysti mögulegur. Auk þess er flökun og fryst- ing möguleg fyrir leigutaka. Sjófang hf., s. 24980. Skrifstofuhúsnæði - eða annar rekstur Til leigu 100 fm hæð við miðbæinn. Leigist í einu eða tvennu lagi. Hentungt skrifstofur, nuddstofu o.fl. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 15222 eða 13474. Verslunar- eða þjónusturými/Eiðistorg í verslanamiðstöðinni við Eiðistorg eru til leigu strax tvö verslunar- eða þjónusturými, 40 fm og 60 fm. Upplýsingar í síma 83311. Miðbærinn Höfum verið beðnir að útvega húsnæði á leigu fyrir arkitektastofu, helst í Miðbænum eða grennd hans. Stærð ca 80-120 m2. Ágúst Fjeldsted, hrl., Haraldur Blöndal, hri, Skúli Th. Fjeldsted, hdl., Málflutningsskrifstofa, Ingólfsstraeti 5, sími 22144. Iðnaðarhúsnæði Til leigu í Dugguvogi 2 100 fm og 270 fm húsnæði á efri hæð og 276 fm iðnaðarhús- næði á jarðhæð. Stórar innkeyrsludyr. Á sama stað er til leigu 80 fm iðnaðarhús með kjallara. Upplýsingar gefur Eiríkur eða Gunnar í síma 84410. Atvinnuhúsnæði Miðbær-Laugavegur Vil taka á leigu atvinnuhúsnæði, helst á götu- hæð í miðborginni eða við Laugaveg. Æskileg stærð 100-150 fm. Svar sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „Húsnæði - 13397“. BATAR-SKIP Fiskiskip til sölu 170 rúmlesta stálskip, smíðaár 1988, aðalvél Caterpillar 625 hö. Möguleikar á skiptum á minni bát. Óskum eftir fiskiskipum á söluskrá. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 22475. Gunnar I. Hafsteinsson hdi, Skarphéðinn Bjarnason, sölum. Útvegum erlendis frá nýleg fiskiskip með öliu því nýjasta í tækjum og búnaði. í mörgum tilfellum er um að ræða ótrúlega lágt verð. Möguleiki á fjármögnun erlendis. Sýnishorn af skipum á skrá Línu- og netaskip/systurskip. L=40,6 m. B=9 m. Smíðaár 1987-’88. Beitn- ingavél Mustad. Vinnslulínur fyrir flök og heilfrystingu. Frystitogari, línu- og netaskip. L=27,6 m. B=8,0 m. Smíðaár 1986. Beitn- ingavél Mustad. Frystiútbúnaður. Frysti- og saltfisktogari,- nótaskip. L=37,5 m. B=10,6 m. Smíðaár 1988. Beitn- ingavél Mustad. Vinnslulínur fyrir saltfisk- verkun og flakavinnslu. Frystitogari. L=33,5 m. B=9,2 m. Smíðaár 1987. Mjög vel búnar vinnslulínur fyrir rækju- og flaka- vinnslu. XS Húsafell ^ 1“ FASTEKSMASALALtnghaHstmgillS ?orl4ku" Ein,rl“n' . I________■ Zni SK10 HK B*r9U' GuSn"*on hdl-. BWÆJHlWiaiBliBiSBÍ lVæfMtOatlUSMfltf harrt. StflOM Þórey Aðalsteinsdóttlr lögfraaðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.