Morgunblaðið - 18.10.1990, Síða 14

Morgunblaðið - 18.10.1990, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990 Krakkar í angóruull ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK; Apótek Austurbœjar Alafossbúðin Árbœjarapótek Borgarapótek Breíðholtsapótek Ellingsen Garðsapótek Háaleitisapótek Holtsapótek ingólfsapótek Ixtugavegsapótek Lyfjabúpin Iðunn Rammageröin Reykjavtkurapótek Skátabúðin Sportval Ull og gjafavörur Útilíf Veioihúsið SELTJARNARNES: Sportltf KÓPAVOGUR: Kópavogsapótek GARÐABÆR: Apótek Garðabœjar HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Notðurbœjar Hafnarfjarðarapótek KEFLAVÍK Samkaup KEFLAVDCURFLUG- YÖLLUR: íslenskur markaður MOSFELLSBÆR: Mosfellsapðtek Verslunin Fell Verksmiðjuútsala Álafoss AKRANES: Bjarg Sjúkrahúsbúðin BORGARNES: Kf. Borgfirðinga ÓLAFSVÍK: Sölusk. Einars Kr STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör GRUNDARFJÖRÐUR: Hvönn HELUSSANDUR: Virkiö BÚÐARDALUR: Dalakjör PATREKSFJÖRÐUR: Versl. Ara Jónssonar TÁLKNAFJÖRÐUR: BJamabúð BILDUDALUR: Versl. Edinborg FLATEYRI: Brauðgerðin ÞINGEYRI: Kaupf. Dýrfirðinga SÚGANDAFJÖRÐUR: Suöurver BOLUNGARVÍK: Einar Guðfinnsson HÓLMAVIK: Kf. Steingrímsfjarðar HVAMMSTANGI: Vöruh. Hvammst. BLÖNDUÓS: AJmtek Blönduóss hía á veturinn í nærfatnaði úr angóruull verður veturinn leikur einn. Angóruullin gefur meiri einangrun og er fínni og léttari en aðrar ullartegundir. Hún hrindir vel frá sér vatni og síðast en ekki síst klæjar krakkana ekki undan henni. í nærfatnaði úr angóruull er krökkunum ennþá heitt þegar þeir koma heim eftir að hafa leikið sér úti allan daginn. Fáanleg í hvítu og bláu. SAUÐÁRKRÓKUR: Skag/lrðingabúð VARMAHLIÐ: Kf. Skagfirðinga SIGLUFJÖRÐUR: Versl. Sig. Fanndal ÓLAFSFJÖRÐUR: Valberg DALVIK: Dalvíku rapótek Versl. Kotra AKUREYRI: Versl. París hyfjörð HUSAVÍK: Bókav. Pórarins St. REYKJAHLÍÐ: Verslunin Sel RAUFARHÖFN: Snarlið VOPNAFJÖRÐUR: Kaupf. Vopnafjarðar SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. E.J. Waage sími 666006 NESKAUPSTAÐUR: 5. Ú. N. EGILSSTAÐIR: Kf Héraðsbúa ESKIFJÖRÐUR: Sportv. Hákons SófuSs. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Kf. Fáskrúðsfjarðar STÖÐVARFJÓRÐUR: Kf Stöðvarfjarðar BREIÐDALSVÍK: Kf Stöðvarfjarðar HÖFN: Kf. A-Skaftfellinga VESTMANNAEYJAR: Apótek Vestm.eyja Sandfell HELLA: Rangárapótek SELFOSS: Vöruhús K.Á. HVERAGERÐI: Ölfusapótek j Byrgjum brunn- inn - áður en það er of seint eftir Guðrúnu Þórðardóttur Að undanförnu hafa orðið mörg alvarleg umferðarslys hér á landi. Hvað er eiginlega hægt að gera til að sporna við þessum hræðilegu slysum? Getum við sjálf lagt eitt- hvað af mörkum? Getum við kannski byijað á að líta í eigin barm, og laga það sem betur má fara í okkar eigin hegðun í umferð- inni? Svarið er einfaldlega já. En við erum ekki ein í umferðinni. Börnin okkar treysta á að við full- orðna fólkið verndum þau gegn aðsteðjandi hættum. Ein mesta gæfa hverrar manneskju hlýtur að vera að eignast heilbrigð og falleg börn, en að sama skapi mesta ógæfa sem hægt er að hugsa sér að missa barn í bióma lífsins. Því miður verða of margir foreldrar að horfa á eftir bömum sínum af völd- um umferðarslysa. Og þvílík óham- ingja að verða valdur að dauða- slysi, ég tala nú ekki um þegar um börn eiga í hlut. En þrátt fyrir að ábyrgð okkar sem foreldra og öku- manna sé mikil, er ábyrgð skipu- lagsyfirvalda ekki minni. Því miður er allt of algengt að yfirvöld gatna- mála í sveitarfélögum hanni ný íbúðahverfi án þess að taka mið af umferðaröryggi gangandi fólks og þá ekki síst barna. Það stendur mér næst að taka Hjallasel í Breiðholti 3 í Reykjavík sem dæmi þar sem ég bý við þá götu. Hjallasel er lítil gata þar sem hús standa mjög nálægt götunni beggja megin. íbúarnir við götuna þurfa á hveijum degi að horfa upp á gegnumakstur bæði strætisvagna og þungaflutningabíla auk ijölda fólksbifreiða um þrönga íbúðargöt- una. Við þessa litlu götu býr fjöldi barna undir og á skólaaldri. Þau þurfa daglega að takast á við að- stæður sem þau ráða kannski ekki við. Aðstæður þar sem í mörgum tilfellum hefur legið við stórslysi. Eins og nú háttar þjónar Hjallaselið einskonar tengibraut upp í efri hverfin í Seljahverfinu, því gefur Þuríður á þing eftir Einar Örn Einarsson Nú styttist óðum til alþingiskosn- inga, sem fara munu fram, eigi síð- ar en á vordögum. Við sjálfstæð- ismenn lítum björtum augum til þeirra. Langþráð tíðindi berast. Austantjaldið fallið eftir vinstri leik- sýningu sem aldrei hefði átt að setja upp. Hér heima engist Alþýðu- bandalagið í dauðateygjunum, per- umar sprungnar í rauðu krataljós- unum. Borgaraflokkurinn — hvað er nú það? Kvennalistinn á ekki orð F élagsmálastofnun: Ilverfaskrif- stofur í Skógarhlíð BORGARRÁÐ hefur samþykkt kaup á skrifstofuhúsnæði við Skógarhlíð 6, fyrir Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar. Húsnæðið er ætlað hverfaskrif- stofu fjölskyldudeildar sem nú hefur aðsetur í Vonarstræti 4 og ungl- ingadeild Félagsmálastofnunar sem er í leiguhúsnæði við Vesturgötu 17. Um er að ræða 585 fermetra á jarðhæð og er kaupverðið rúmlega > 19,8 milljónir króna en auk þess er gert ráð fyrir að kostnaður vegna breytinga verði um 9 milljón- ir. yfir hvað nýtt álver er slæmt fyrir konur. Undanfari kosninganna og jafn- framt sá afdrifaríkasti er niðurröð- un fólks á framboðslista. Hér í Reykjavík í formi prófkjörs. Van- metum ekki mátt hvers atkvæðis, látum ekki henda okkur handahófs- kennt uppfyllingarval á persónum eftir að hafa valið 3-4 nöfn á list- ann. Hvert nafn er mikilvægt. Sjálf- stæðisflokkurinn er breiðfylking og .sú breidd þarf að endurspeglast í þingmannaliðinu. Agæti Reykvíkingur! Eg vil vekja athygli þína á einu nafni. Þuríður Pálsdóttir. Hvers végna styður þú, ungur maðurinn, þá konu, var ég spurður á dögun- um. Mitt svar er: Þurðíður er litrík persóna með víðtæka reynslu, mála- fylgjumanneskja ekki fyrir orð held- ur gjörðir. Gott dæmi um fram- kvæmdasemi Þuríðar, sem ég þekki af persónulegri reynslu, fer hér á eftir. Tónlistarkennarar höfðu árum saman mæðst yfir vöntun á náms- efni yfir íslenska tónlistarsögu. Mín kona Þuríður hafði ekki um það mörg orð, heldur lagði á sig mikla vinnu og tók saman efnið og lagði í hendur okkar nemendanna, fyrir- myndar námsefni. Nemandi Þuríðar ber virðingu fyrir henni, ósjálfrátt, vegna hennar ljúfu framkomu og kunnáttu. Aldrei hef ég vitað Þuríði koma óundirbúna til kennslu. Það sem hún gerir stendur hún heil á bak við. Hún gerir sér einnig far um að kynnast nemendum sínum, aðstæðum þeirra og kjörum. í ljósi þess má sjá að í gegnum margvísleg störf, brautryðjenda —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.