Morgunblaðið - 18.10.1990, Page 15
Guðrún Þórðardóttir
„En á meðan ekkert er
gert, krossa íbúarnir
við götuna fingur og
biðja þess í hljóði að
ekkert hendi börnin
þeirra.“
augaleið að umferðarþunginn er
mikill við þessa litlu götu. Þess má
geta að í næsta nágrenni við Hjalla-
sel er m.a. barnaheimili, skóli,
íþróttahús og dvalarheimili aldr-
aðra. Hjallaselið þyrfti síður en svo
að vera tengibraut, því aðrar leiðir
er auðvelt að benda á sem bæði eru
Einar Örn Einarsson
og trúnaðarstörf, margvísleg
áhugamál, hefur Þuríður heilbrigða
yfirsýn. Hún hefur áræði og þor
að takast á við hlutina. Talar mál
sem allir skilja. Síðast en ekki síst
vil ég nefna menningarmálin sem
hafa hingað til átt alla sína mál-
svara vinstra megin. Er ekki kom-
inn tími til að hægri menn tefli fram
persónu með þekkingu og heilbrigð-
ar skoðanir á menningu.
Veljum Þuríði stað í 5. sæti á
lista Sjálfstæðisflokksins í Reykja-
vík. Þuríði á þing.
Höfundur er söngvari og
organisti.
fataskápar
f úrvali
rj Smiöjuvegl 2. Kópavogi, s: 44444 Jj
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990
15
greiðfærari og breiðari og þar sem
íbúðarhús standa ekki of nálægt.
Undanfarin ár hafa íbúar við Hjalla-
sel farið fram á úrbætur gegn
þeirri hættu sem steðjar að börnum
þeirra og nágranna. I því sambandi
hefur verið haft samband við borg-
aryfírvöld og m.a. haldnir nokkrir
fundir. Vissulega hefur ástandið
skánað frá því sem var, því umferð-
aröldur hafa verið settar og stein-
ker til að minnka umferðarhraðann.
Steinkerin eru reyndar farin að týna
tölunni, þau hafa hreinleg verið
ekin niður. íbúarnir við Hjallasel
eru að vonum vonsviknir yfir skiln-
ingsleysi borgaryfirvalda, að hafa
ekki gert úrbætur sem koma að
gagni, til að mynda með því að loka
götunni í annan endann og finna
nýja leið fyrir strætisvagninn sem
brunar fram og til baka oft á dag,
eða gera götuna að einstefnuakst-
ursgötu. En á meðan ekkert er
gert, krossa íbúarnir við götuna
fmgur og biðja þess í hljóði að ekk-
ert hendi börnin þeirra. Það er of
seint að gera úrbætur þegar skað-
inn er skeður, og sorglegt ef alvar-
legt slys þarf að verða til þess að
borgaryfirvöld geri .eitthvað í mál-
um sem þessum.
Hér hefur aðeins verið minnst á
eitt dæmi af mörgum hliðstæðum
sem fínna má í skipulagningu gatn-
akerfísins í Reykjavík - og reyndar
víða um land. Það er von mín að
þetta litla greinarkom verði aðeins
upphaf þess að aðrir foreldrar láti
til sín heyra um þessr mál, þannig
að yfírvöld vakni af löngum þyrni-
rósarsvefni og framkvæmi það sem
þeim ber siðferðileg og lagaleg
skylda til - að reyna að koma í veg
fyrir hryllileg umferðarslys.
Höfundur er móðir 9 ára dóttur
og þátttakandi í áhugahóp uni
bætta umferðarmenningu.
Skattaframtöl
fyrir einstaklinga
Farið er yfir helstu atriði skattalaganna sem varða skattamál,
útreikning á tekju- og eignaskatti, rétt til endurgreiðslna, svo
sem vaxta- og bamabóta. Gerð eru raunhæf skattaframtöl og
kennt er að fylla út allar skýrslur sem einstaklingum er gert
að skila með framtali.
Námskeiðið er 16 kkt.
Innritun stendur yfir.
^ Tölvuskóli Reykjavíkur m Borfiartúni 28, S:687590
1
..anasDanKi
íslc
J íslands
Banki aHra landsmanna
FLUGLEIDIR
#
ALMENNAR samvinnubanki
ISLANDS
■: .
Eru enn
til leifar af
heppni?
Íslensk-ameríska félagið heldur upp á 50 ára afmæli
félagsins með þvíað efna til spurnlngaleiks á meðal
allra nemenda í 5. til 10. bekk grunnskóla í samvinnu
viö Landsbanka Islands, Samvinnubankann, Flugleiðir
og Sjóvá-Almennar. I boði eru verðlaun sem eiga
engan sinn líka: þrlggja daga ferð tll höfuðborgar
Bandaríkjanna, Washington, og vinningshafinn fær
að bjóða með sér öllum nemendum f sínum bekk.
Þátttökublöð í Leifsleiknum liggja frammi í öllum
útibúum Landsbanka íslands og Samvinnubankans.
Skilafrestur er til 20. október.
Úrslit verða tilkynnt í fjölmiðlum fyrir miðjan nóvember.
Einstakt landkönnunartæklfæri
fyrir nemendur i 5. til 10. bekk grunnskóla.