Morgunblaðið - 18.10.1990, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990
23
Ríkisútvarpið og Steinar hf.:
Geisladiskar með Eggerti Stef-
ánssyni og Guðmundi Jónssyni
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Ríkisútvarpið og Steinar hf. gefa í næsta mánuði út fjóra geisla-
diska með söng Guðmundar Jónssonar. Talið frá vinstri: Þorsteinn
Hannesson, Steinar Berg ísleifsson, Jónatan Garðarsson, Guðmundur
Jónsson, Trausti Jónsson og Markús Örn Antonsson.
RIKISÚTVARPIÐ og Steinar
hf. gefa út geisladisk með úr-
vali af söng Eggerts Stefánsson-
ar í tilefni af því að 100 ár verða
liðin frá fæðingu hans 1. desem-
ber næstkomandi en Eggert var
einn af frumherjum íslenskrar
söngmenntar. Þá verða gefnir
út í næsta mánuði fjórir geisla-
diskar með söng Guðmundar
Jónssonar og er það stærsta
útgáfa í sögu íslenskrar hljóm-
plötuútgáfu, segir í frétt frá
RÚV.
Eggert Stefánsson var stórbrot-
inn persónuleiki og mikill lista-
maður en hann gekk sínar eigin
götur og var þvi umdeildur, segir
í frétt RÚV.
Á geisladiskunum með söng
Guðmundar Jónssonar er um 84
atriði að ræða, allt frá áður óút-
gefnu lagi eftir Jón Þórarinsson,
sem er 34 sekúndna langt, til at-
riða úr óperum, sem eru 15-20
UNDANFARIÐ hefur verið mik-
ið um innbrot í bíla í Reykjavík,
og að sögn lögreglunnar virðast
þjófarnir einna helst sækjast eft-
ir radarvörum. I mörgum tilfell-
um eru unnar miklar skemmdir
á bílunum auk þess sem stolið
er úr þeim, en ekki er óalgengt
að þjófarnir bijóti rúður til að
komast inn i bílana.
Snittvél
stolið úr
nýbyggingu
UM síðustu helgi var stolið nýrri
snittvél úr nýbyggingu við Lækj-
arhjalla í Kópavogi, en verðmæti
vélarinnar er um 300 þúsund
krónur.
Snittvélin, sem er rauð og grá
að lit, vegur um 100 kg, og eru
þeir sem kynnu að hafa orðið varir
við hana beðnir að tilkynna það til
Rannsóknarlögreglu ríkisins.
mínútna löng. Elsta upptakan er
frá árinu 1945 en sú nýjasta er
Nýlega var brotist inn í tvo bíla
við bílaverkstæði í Skeifunni og
stolið úr þeim talstöðvum og út-
varpstækjum, auk þess sem íjórum
dekkjum var stolið úr öðrum þeirra.
Einnig var brotist inn í tvo bíla við
Starhaga og brotnar rúður í þeim
báðum, en úr þeim var stolið radar-
vörum. Þá var stolið segulbands-
tæki úr bíl við Bústaðaveg, og við
Vörðuskóla var brotin rúða í bíl og
veski stolið úr honum.
frá tónleikum, sem Guðmundur
hélt í íslensku óperunni 10. maí
síðastliðinn en þann dag varð hann
sjötugur.
Af þessum 84 atriðum hafa 60
ekki komið út áður á hljómplötu,
meðal annars atriði úr Rigoletto,
fyrstu óperunni, sem flutt var hér
á landi en upptakan er frá árinu
1951. Á geisladiskunum er einnig
að finna atriði úr Þrymskviðu Jóns
Ásgeirssonar, sem var fyrsta
íslenska heilkvöldsóperan. Þá má
nefna Silkitrommu Atla Heimis
'Sveinssonar frá árinu 1982. Guð-
mundur söng þar aðalhlutverkið
en það var síðasta hlutverk hans
í óperu.
Skrifstofa stuðningsmanna
ÓLAFS ÍSLEIFSSONAR
er á Bergstaðastrœti 86,
símar 20994 og 13260.
Opið frá hádegi alla daga.
Allirvelkomnir.
Ólafí öruggtsæti, 7. sætið
Mikið um innbrot í bíla
SPRENGIDAGAR
LAUGAVEGI 33
Við bjóðum viðskiptavinum okkar nú að nýta sér
hina stórkostlegu sprengidaga, sem verða í versl-
un okkar á Laugavegi 33 og standa yfir í 2 daga
mánaðarlega:
19. og 20. október
23. og 24. nóvember
Við bjóðum upp á stórkostlegt úrval af hljómplöt-
um, kassettum og geisladiskum.
Misstu ekki af þessu einstæða tækifæri og nældu
þér í uppáhaldstónlistina þína á sprenghlægilegu
S»K»hF>A»N
ATH. LAUGAVEGI 33, SÍMI 600933
AUK/SiA k9d2i-4S8 KÁTAMASKÍNAN/SEK