Morgunblaðið - 18.10.1990, Síða 29
MQRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990
29 -
Rjúpnavertíðin norðan-
lands byijar rólega
MONNUM ber saman um að rjúpnaveiði sé með daufara móti nú í
upphafi rjúpnavertíðarinnar á Norðurlandi. Jón Sigurðsson helgar-
rjúpnaskytta frá Blönduósi sagði að fremur kalt hefði verið í veðri
á mánudag og hvasst en þó hefði tveimur veiðimönnum tekist að
skjóta 55 rjúpur þann daginn.
Veiðin var allt frá þremur og upp
í 55 ijúpur. Veiðisvæðið var einkum
í Sauðadal, Vatnsdal og Svínadal.
Jón sagðist heyra það á mönnum
að ijúpan væri með minna móti í
ár. Þeir sem veiddu ijúpurnar 55
náðu til dæmis að skjóta allar þær
ijúpur sem þeir sáu, enda þekktar
ijúpnaskyttur.
ijúpnaveiðimanni, Braga Kárasyni
frá Þverá í Norðurárdal, að í
göngum í haust hefði verið miklu
minna um ijúpu en hann hafði séð
áður. Meiri snjór er í fjöllum norðan-
lands en oft áður og þess vegna
ætti ijúpan að leita neðar í fjöllin
og þar af leiðandi að vera auðveld-
ara að finna hana.
Jón hafði það eftir kunnum
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
17. október.*
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verö verð verð (léstir) verð (kr.)
Þorskur 116,00 116,00 116,00 0,107 12.412
Þorskur(ósL) 100,00 83,00 99,48 0,491 48.845
Ýsa 111,00 79,00 102,14 0,688 70.273
Ýsa (ósl.) 104,00 93,00 94,19 1.743 164.178
Ufsi (ósl.) 35,00 35,00 35,00 0,044 1.540
Steinbítur 119,00 119,00 119,00 0,002 0,238
Lúða 335,00 335,00 335,02 0,032 10.888
Koli 101,00 101,00 101,00 0,009 909
Bland 90,00 90,00 90,00 0,102 9.180
Gellur 395,00 345,00 374,87 0,078 29.240
Smáýsa (ósl.) 61,00 61,00 61,00 0,028 1.708
Lýsa (ósl.) 69,00 69,00 69,00 0,130 8.970
Samtals 103,74 3,454 358.381
[ dag verður selt úr Ljósfara GK og Sigurborgu VE.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 112,00 108,00 108,20 2,079 224.840
Þorskur(ósL) 89,00 89,00 89,00 0,025 2.225
Ýsa 120,00 114,00 116,08 13,166 1.528.315
Ýsa (ósl.) 137,00 78,00 113,38 1,006 114.665
Ufsi 30,00 30,00 30,00 0,049 1.470
Steinbítur 101,00 100,00 100,58 3,396 341.576
Langa 78,00 78,00 78,00 3,309. 258.130
Lúða 505,00 200,00 284,05 1,078 306.210
Skarkoli 100,00 100,00 100,00 1,783 178.300
Reykturfiskur 390,00 390,00 390,00 0,045 17.550
Blandað 57,00 57,00 57,00 0,055 3.135
Grálúða 85,00 85,00 85,00 0,357 30.345
Keila 54,00 54,00 54,00 0,401 21.654
Lýsa 80,00 49,00 50,64 0,615 37.296
Samtals 505,00 30,00 112,04 27,363 3.065.711
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 132,00 80,00 110,42 23,587 2.604.556
Þorskur ósl. 125,00 80,00 110,75 19,635 2.174.667
Þorskur (sl.) 132,00 96,00 108,78 3,952 429.899
Ýsa 125,00 78,00 103,11 19,726 2.034.027
Ýsa (ósl.) 125,00 78,00 102,30 17,585 1.798.958
Ýsa (sl.) 111,00 104,00 109,79 1,141 235.069
Karfi 54,00 40,00 52,40 5,-697 298.550
Ufsi 37,00 32,00 32,94 0,540 17.788
Steinbítur 81,00 73,00 79,81 0,405 32.325
Hlýri 81,00 81,00 81,00 0,082 6.642
Langa 70,00 60,00 63,86 5,213 332.928
Lúða 410,00 285,00 313,19 0,436 136.550
Sólkoli 87,00 87,00 87,00 0,110 9.570
Keila 50,00 44,00 47,86 10,908 522.077
Skata 98,00 98,00 98,00 0,120 11.760
Skötuselur 215,00 215,00 215,00 0,048 10.320
Lýsa 58,00 58,00 58,00 0,060 3.480
Kinnar 87,00 87,00 87,00 0,023 2.001
Gellur 305,00 305,00 305,00 0,013 3.813
Háfur 5,00 5,00 5,00 0,048 240
Blálanga 67,00 67,00 67,00 1,217 81,540
Samtals 90,00 111,546 10.746.550
Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum og jafn-
vel úr Búrfelli.
Olíuverö á Rotterdam-markaði, síöustu átta vikur,
21. ág. -16. okt., dollarar hvert tonn
ÞOTUELDSNEYTI
-I "t ;--l------f-
Flf5
I f 1
460/
J 457
1--1---1-1—h
24.Á 31. 7. S 14. 21. 28. 5.0 12.
GASOLÍA
425--------
400'
375'
200'
175'
150-----------------------------------
~\—h—I-----1---1----1---1---1---M-
24.Á 31. 7. S 14. 21. 28. 5.0 12.
SVARTOLÍA
75---------------------------------------------
50-----------------------1---------------------
25---------------------------------------------
I ■ 1 ;■ 1---1----1-----1----1----1----M-
24.Á 31. 7. S 14. 21. 28. 5.0 12.
Á myndinni eru, frá vinstri: Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambands-
ins, Elín Þorkelsdóttir, Helga Einarsdóttir og Sigurður Markússon,
stjórnarformaður Sambandsins.
Uthlutað úr Menning-
arsjóði Sambandsins
MENNINGARJÓÐUR Sambands
íslenskra samvinnufélaga er
myndaður úr Minningarsjóði SIS
sem stofnaður .var í tilefui af 50
ára afmæli Sambandsins 1952.
í ár var 400.000 kr. úthlutað úr
sjóðnum til tveggja aðila: Félags
aðstandenda Alzheimersjúklinga og
MS-félags íslands.
Fulltrúar þessara félaga, þær
Helga Einarsdóttir, formaður félags
aðstandenda Alzheimersjúklinga,
og Elín Þorkelsdóttir, gjaldkeri
MS-félags íslands, komu í heim-
sókn í Sambandshúsið á Kirkju-
sandi 12. þ.m., þáðu kaffíveitingar
í boði forstjóra að viðstöddum
stjórnarformanni og veittu Ijárhæð-
unum viðtöku.
Dregið í
happdrætti
Hjartavemdar
DREGIÐ var í happdrætti
Hjartaverndar 12. október sl. hjá
borgarfógeta.
Vinningar féllu þannig:
1. Til íbúðarkaupa kr. 1.500.000
á miða nr. 93.233.
2. Bifreið, Galant-hlaðbakur,
sjálfs. 1990 á miða nr. 57.779.
3. -5. 3 vinningar til íbúðarkaupa
á kr. 500.000 hver, á miða nr.
49.328, 59.901 og 90.116.
6.-15. 10 vinningar til bifreiða-
kaupa hver á kr. 450.000 á miða
nr. 16.137, 23.356, 25.048, 25.448,
30.707, 31.500, 48.838, 59.579,
84.292 og 94.720.
Vinninga má vitja á skrifstofu
Hjartaverndar í Lágmúla 9, 3. hæð.
Þökkum landsmönnum veittan
stuðning.
(Vinningsnúmer birt án ábyrgðar.)
Leiðrétting
Ranghermt var í viðskiptablaði fyr-
ir viku að Einar Óskarsson hefði
verið ráðinn framkvæmdastjóri Ið-
unnar. Hið rétta er að Snorri Egils-
son er framkvæmdastjóri Iðunnar.
Islenski bókaklúbburinn og bóka-
verslanir Sigfúsar Eymundssonar
eru í eigu bókaútgáfunnar Iðunnar.
Er beðist velvirðingar á þessum
mistökum.
Verðkönnun á drykkjarvörum og sælgæti:
Meðalverð 4-16% hærra í sölu-
tumum en matvöruvershinum
Meðalútgjöld einnar fjölskyldu vegna neysíu sæígætís og gos-
drykkja nema yfir 40 þús. kr. á ári. Það hefur áhrif á útgjöld
hvar vörukaupin eru gerð þar sem mikill verðmunur er miHi sölu-
staða. I septembermánuði síðastliðnum kannaði Verðlagsstofnun
verð á nokkrum tegundum drykkjarvara og sælgætis í um 180
söluturnum auk 40 matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu.
Helstu niðurstöður eru eftirfar-
andi:
Meðalverð á þeim tegundum
drykkja og sælgætis sem könnun-
in náði til var 4-16% hærra í sölu-
turnum en í matvöruverslunum.
Mikill verðmunur var á milli
sölustaða. Var hæsta verð á ein-
stökum vörutegundum .í söluturn-
um 27-120% hærra en lægsta verð
en lægsta verð á sömu tegundum
í matvöruverslunum. Sem dæmi
má nefna að tyggigúmmí kostaði
frá 25 kr. til 55 kr. einn pakki
og appelsínudrykkur kostaði 24-55
kr. einn pakki. Dæmi voru um
gosdrykk sem kostaði 139-210 kr.
og pilsner sem kostaði 54-90 kr.
Mestur hlutfallslegur verðmun-
ur í söluturnum var á einum pakka
af Orbit-tyggigúmmíi sem kostaði
30 krónur þar sem það var ódýr-
ast en 83% meira þar sem það var
dýrast eða 55 krónur. Mikill verð-
munur var einnig á Svala-appels-
ínusafa 'A ltr. í sölutumum kost-
aði þessi diykkur frá 29 kr. til
50 kr.
Mestur verðmunur í matvöru-
verslunum var á ‘A ltr. af Svala-
appelsínusafa en hann kostaði frá
24 kr. til 45 kr. eða 88% verðmun-
ur.
Ef reiknað er út meðalverð á
þeim vörutegundum sem Verð-
lagsstofnun kannaði og verð í ein-
stökum verslunum borið saman
við það þá var lægsta verð á sæl-
gæti og gosdrykkjum í matvöru-
verslunum í Fjarðarkaupum og
Hagabúðinni en hæsta verðið í
Versluninni Þingholti og Versl-
uninni Austurstræti 17. í sölu-
turnum var lægsta verðið í Sölu-
turni Nóatúns í Mosfellsbæ og
Söluturninum Njálsgötu 43 en
hæsta verðið í Staldrinu við
Stekkjarbakka og Söluturninum
Klapparstíg 26. Verðlag í Staldr-
inu var 20% hærra en í Söluturni
Nóatúns og í Versluninni Þing-
holti 21% hærra en í Fjarðarkaup-
um.
Samanburður á meðalverði
(meðalv.=100)
Söluturnar verðsamanburður
LiCffsta meðalverðið var á
eftirtöldum 10 stöðum.
Nóatún (söluturn), Mosfellsbæ 91,4
Sölutuminn, Njálsgötu 43, Rvk 93,4
Söluturninn, Skaftahlíð 24, Rvk 95,6-
Bílanesti, Háholti 24, Mosfellsbæ 96,2
Sölut. Svalur, Arnarbakka 2, Rvk 96,3
Söluturninn, Laugalæk 2, Rvk 96,4
Söluturninn, Þverbrekku 8, Kóp. 96,4
Söluturninn, Mávahlið 25, Rvk 96,5
Söluturninn, Barónsstíg 27, Rvk 97,0
Sölut. Ciro, BergsLstr. 54, Rvk 97,2
Hæsta meðalverðið var á
eftirtöldum 10 stöðum
Fjarðarnosti, Bæjarhrauni 4, Hfj. 107,6
Baron, Laugavegi 86, Rvk 107,7
Söluturninn, Engihjalla 8, Kðp. 108,1
Stjömu Vídeó, Suðurlands-
braut32,Rvk 108,1
Sölut. Bravó, Laugavegi 26, Rvk 108,1
Sogaver, Sogavegi 3, Rvk 108,2
í TENGSLUM við ráðstefnu um
brunavarnir og brunamál sem
haldin er á Hótel Sögu í dag og
á morgun kynnir öryggisþjón-
ustan Vari nýjungar í bruna-
vörnum.
Nýtt viðvörunarkerfi, VESDA,
verður kynnt í fyrsta sinn á ís-
landi. Tækið er bresk-ástralskt og
verður fulltrúi framleiðanda á
staðnum til að kynna það. Tækið
byggir ekki á hefðbundnum reyk-
skynjurum heldur tekur það stöð-
ugt loftsýni úr stórum sem litlum
rýmum og gerir aðvart um eld
mun fýrr en nokkurt annað viðvör-
unarkerfi.
Logaskynjarar, framleiddir af
DET-TRONICS í Bandaríkjunum,
verða einnig sýndir. Þeir skynja
innrauða og útfjólubláa útgeislun
Veisluhöllin, Eddufelli 6, Rvk 108,3
Shell (Bæjamesti), Vesturlands-
vegi, Rvk 108,3
Sölutuminn, Klapparstíg 26, Rvk 108,6
Staldrið, Stekkjarbakka 2, Rvk 109,7
Matvöruverslanir verðsamanburður
Lægsta meðalverðið var
áeftirtöldum 10 stöðum.
Fjarðarkaup, Hólshr., Hfj. 84,3
Hagabúðin, Hjarðarhaga47,Rvk 84,3
Hagkaup, Skeifunni, Rvk . 89,3
Hagkaup, Kringlunni, Rvk 89,8
Freyjubúðin, Freyjugötu 27, Rvk 91,7
Arnarkjör, Arnarhrauni 21, Hij. 91,7
Kaupstaður, Þönglabakka 1, Rvk 91,9
Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6,
Rvk 92,7
Plús markaður, Grimsbæ, Efsta-
landi, Rvk 92,9
Lögberg, Bræðraborgarstíg 1,
Rvk 93,8
Hæsta meðalverðið var á
eftirtöldum 10 stöðum
Grensáskjör, Grensásvegi 46,
Rvk 96,7
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Rvk 96,9
Lóukjör, Borgarholtsbraut, Kóp. 97,1
Teigakjör, Laugateigi 4, Rvk 97,5
Vogaver, Gnoðarvogi 46, Rvk 98,1
Versl. NesvaI,Melabrautl9,Rvk 98,5
Versl. Vísir, Laugavegi 1, Rvk 98,6
Kjör hf., Ránargötu 15, Rvk 98,6
Verslunin Austurstræti 17, Rvk 99,1
Versl. Þingholt, Gmndarstíg 2,
elds í stórum byggingum svo sem
flugskýlum og verksmiðjum eða
utanhúss t.d. við olíustöðvar.
Skynjarar þessir mega teljast nýj-
ung hér á landi þó að Áburðarverk-
smiðjan í Gufunesi hafi nýlega
sett upp nokkra slíka á sérstökum
hættusvæðum.
Meðal annars búnaðar sem
sýndur' verður, má nefna hefð-
bundna reykskynjara og stjóm-
stöðvar en einnig nýtt viðvörunar-
kerfi sem gerir aðvart um ná-
kvæma staðsetningu elds með
ódýrum skynjurum.
Kynning þessi er opin öllum
hönnuðum og ábyrgðarmönnum
fyrirtækja, hvort sem þeir eru
þátttakendur á ráðstefnunni eða
ekki.
(Fréttatilkynning)
Rvík 102,1
Nýjungar í brunavöm-
um kynntar á ráðstefnu