Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990
'AUGL YSINGAR
„Au pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu í Belgíu. Verður að hafa bílpróf og má ekki reykja. Umsóknir merktar: „MJ - 9498“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. rlii)
Ármannsfell ht. Bygginganemi Styrktarfélag vangefinna Óskum eftir að ráða starfsfólk, bæði faglært og ófaglært, á eftirtaldarstofnanirfélagsins:
REYKIALUNDUR Sjúkraþjálfari óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 666200. Reykjalundur - Endurhæfingarmiðstöð. ★ Hefur þú áhuga á að taka þátt í að byggja upp og sjá eitthvað standa eftir þig? ★ Hefur þú áhuga á félagsskap hressra manna? ★ Hefur þú áhuga á að verða t.d. kranamað- ur, aðstoðarmaður eða byggingriðnaðar- 'maður? ★ Vegna forfalla geta nokkrir nýir komist að. Ef þú svarar framangreindum spurningum jákvætt, hafðu þá samband við skrifstofu okkar og pantaðu hjá okkur viðtal. Ármannsfell hf., FunaJhöfða 19, sími 83599. Lyngás, dagheimili, Safamýri 5 Meðferðarfulltrúa í 100% starf nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 38228. Sambýli, Háteigsvegi 6 Þroskaþjálfa eða meðferðarfulltrúa í vakta- vinnu. Um er að ræða 60-70% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14478 eftir kl. 17.00.
nw* a i iröi yÆK T( 3AR
TIL SÖLU
Beitusíld til sölu
Nýfryst beitusíld til sölu.
Upplýsingar í síma 91-51930.
Nýja blikksmiðjan hf.
Ármúla 30, Reykjavík, stofnuð 1926 ertil sölu.
Þeir sem, áhuga hafa, leggi tilboð inn til
auglýsingadeildar Mbl. fyrir nk. mánaðamót,
merkt: „Nýja blikksmiðjan hf. - 8561“.
Engar upplýsingar veittar fyrir áðurgreindan
tíma.
ÝMISLEGT
Styrkir til bifreiðakaupa
Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluð-
um styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar
vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð.
Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1991
fást hjá upplýsinga- og afgreiðsludeildum
Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114
og hjá umboðsmönnum hennar um land allt.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember.
Prófkjör
Sjálfstæðisflokksins
Guðmundur H. Garðarsson
Kosningaskrifstofan er í
Húsi verslunarinnar, Kringl-
unni 7, jarðhæð (að norðan-
verðu). Opin virka daga kl.
14.00-21.00 og um helgar kl.
10.00-16.00. Símar: 38730 -
38761 - 38765.
Stuðningsmenn
KENNSLA
Enskunám
Hefur þú áhuga á að læra ensku við virtan
enskuskóla í Edinborg?
Námskeið frá einni viku til 3ja mánaða.
Útvegum húsnæði og fæði ef óskað er.
Upplýsingar veitir Fiona í síma 688861.
FUNDIR — MANNFAGNAÐUR
Safnaðarfundur
Safnaðarfundur Seltjarnarnesssóknar verður
haldinn í Seltjarnarneskirkju mánudaginn 22.
október kl. 20.00.
Fundarefni: Kosning sóknarnefndar.
Dómprófastur.
Afmælisráðstefna FÍS
Fyrirhugaðri afmælisráðstefnu Félags
ísienskra sérkennara, sem halda átti í Mun-
aðarnesi dagana 19.-21. október nk., er af-
lýst.
Aðalfundi félagsins, sem halda átti 20. októ-
ber á sama stað, er frestað til miðvikudags-
ins 31. október nk. kl. 20.30 og verður hann
haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík. Dag-
skrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Fundarboð
Fiskideild Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og ná-
grennis heldur almennan fund fimmtudaginn
18. október nk. kl. 20.30 í húsi Fiskifélags-
ins, Ingólfsstræti 1,
Fundarefni:
Málatilbúnaður til 49. fiskiþings og önnur
mál.
Á fundinn koma Þorsteinn Gíslason, fiski-
málastjóri, og Jakob Jakobsson, forstjóri Haf-
rannsóknastofnunar.
Þeir munu ávarpa fundarmenn og svara fyrir-
spurnum.
Stjórnin.
UPPBOÐ
Uppboð
fer fram í Hafnarstræti 4, efri hæð, laugardaginn. 20. okt. nk. og
hefst kl. 14.00.
Seldar verða bækur og tímarit, ísl. og erlendar, m.a. eftir og um
eftirgreinda höfunda: Árna frá Geitastekk, Jónas frá Hriflu, Björku
söngdís Sykurmolanna, Jesús Krist, Jón Baldvinsson alþm., dr. Helga
P. Briem, Tómas Sæmundsson, Skúla fógeta, Jón Aðils, Halldór
Laxness, Þórberg Þórðarson, Jón prófast Steingrimsson, Ásgrím
Jónsson, Einar Ól. Sveinsson, Schiller, Heine, Stefán frá HvitadaJ,
séra Sverri Haraldsson, Bólu-Hjálmar, Stephan G., Torfhildi Hólm,
Matthías Jochumsson, Þorstein Erlingsson, Guðmund Daníelsson,
Bjarna Torarensen, Jónas Hallgrímsson, Jóhann skáld Jónsson, Har-
ald Á. Sigurðsson, Herdísi og Ólínu Andréssdætur, Magnús Ásgeirs-
son, Matthías Þórðarson, Einar Bjarnason prófessor, Ágúst H.
Bjarnason, Magnús Grímsson, Ólaf B. Björnsson, Ragnar Asgeirs-
son, prófessor Bjarna Guðnason, Jón Helgason, Jón Þorkelsson rekt-
or, Guðbrand Vigfússon, Helga Pjeturss, Olavius, Magnús Stephen-
sen, Þorvald Thoroddsen, Kristján Eldjárn, Jón forseta Sigurðsson,
Sveinbjörn Egilsson, Stefán Rafn rithöfund, Indriða Einarsson, Bene-
dikt Gröndal og ótal, ótal aðra gamla og nýja íslenska og erlenda
höfunda.
Bókavarðan, Hafnarstræti 4,
Reykjavík, sími 29720.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu 170fm
á 2. hæð á besta stað við Ármúla.
Hagstætt verð.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685316
(Gyða).
TILBOÐ — ÚTBOÐ
Útboð
Bygging verksmiðjuhúss
Verksmiðjan Vífilfell hf. óskar eftir tilboði í
byggingu verksmiðjuhúss við Stuðlaháls 1,
Reykjavík. Húsið er stálgrindarhús á steypt-
um kjallara. Stærð um 3.500 fermetrar og
21.900 rúmmetrar.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Stanleys Pálssonar hf., Skipholti 50b,
Reykjavík, gegn 10.000 ,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
30. október 1990 kl. 11.00.
VERKFRÆDIÍTOFA
JTANLEYJ
PÁL JJONARHF
SKIPHOLT 50b, 105 REYKJAVÍK
SÍMI 91-686520
5JÁLFSTJEDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Hvöt - félagsfundur
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna f Reykjavik,
heldur fund fimmtudaginn 18. október kl.
20.30 í Valhöll.
Dagskrá:
1. Kosning uppstillingarnefndar.
2. Önnur mál.
Gestir fundarins verða: Lára Margrét Ragn-
arsdóttir, hagfræðingur, RannveigTryggva-
dóttir, húsmóðir og þýðandi, Sólveig Pét-
ursdóttir, lögfræðingur og varaþingmaður
og Þuríður Pálsdóttir, yfirkennari Söngskól-
ans.
Heitt kaffi á könnunni. Allir velkomnir.
Stjórnin.