Morgunblaðið - 18.10.1990, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990
37 ■
Jón Trausti Aðal-
steinsson - Minning
Fæddur 13. janúar 1967
Dáinn 29. september 1990
Jón Trausti fæddist á Raufar-
höfn. Hann var sonur Aðalsteins
Sigvaldasonar og Sigríðar Hrólfs-
dóttur, systur minnar. Þau áttu
bara tvo syni, Sigvalda Ómar og
Jón Trausta. Nú er Jón Trausti far-
inn til Guðs. Þetta er stórt skarð í
litla fjölskyldu. Hann var mikill
mömmu- og pabbadrengur og vildi
helst alltaf vera heima hjá þeim.
Hann var hjartahlýr og góður. Það
sýndi sig best á því hvað hann var
góður við ömmu sína sem var á
heimilinu. Aldrei fór hann að hátta
án þess að fara inn til hennar.
Stijúka henni um vangann eða
kyssa eða bara hlusta og vita hvort
allt væri í lagi með hana.
Ósjaldan hringdi hann í krakkana
mína og stundum í mig til að vita
hvernig við hefðum það. Hann var
svo mikið fyrir sitt fólk. Við söknum
hans mikið ég og krakkarnir mínir,
ekki síst Hrólfur frændi hans, enda
var heimili Nonna eins og heimili
hans. Þar gat hann komið og verið
þegar hann vildi. Þeir áttu mikið
sameiginlegt frændur og héldu allt-
af sambandi þó Hrólfur væri fluttur
burtu. Við elskuðum hann öll og
heimilið hans. Þangað gátum við
alltaf komið hvort sem það var að
nóttu eða degi ef við áttum í erfið-
leikum. Ég gæti sagt miklu meira
um þennan góða og hjartahlýja
dreng. En við geymum það í hjarta
okkar. Við kveðjum hann með sökn-
uði og biðjum góðan Guð að geyma
hann.
Birna og börn
Viðbrögðin létu ekki á sér standa
þegar mér var tilkynnt um andlát
Jóns Trausta, allt varð skyndilega
öðruvísi, dagurinn varð öðruvísi en
allir aðrir dagar, andrúmsloftið
breyttist. Jón Trausti eða Nonni
einsog hann var oftast kallaður lést
í bílslysi 29. september, aðeins 23
ára gamall. Á svona stundum fyllist
hugurinn af löngu liðnum atburð-
um, hvað ég man þegar ég var á
unglingsárum, eftir Nonna svoná
6-7 ára gömlum alltaf að njósna
um okkur stelpurnar, þá var enginn
maður með mönnum nema sá sem
reykti og vorum við stelpurnar auð-
Fæddur 17. september 1916
Dáinn 11. október 1990
Látinn er á Friðriksbergi í Kaup-
mannahöfn rithöfundurinn Ove
Abilgaard.
Ove var um margt óvenjulegur
maður, hann var allt í sömu and-
ránni unnandi alls sem lifði, fjöl-
menntaður gáfumaður, ógleyman-
legur viðmælandi en þó umfram
allt valmenni sem hvorki kunni né
gat gengið á hlut neins sem lífsand-
ann dró.
Mér finnst ég hafa þekkt Ove
eins lengi og ég man eftir mér —
'Fyrstu kynni eru þó óljós. Voru þau
við sementsburð á Sprengisandi
framanvert við Hafnarhúsið hér í
borg eða á Skinnbuxunum nálægt
Kóngsins Nýjatorgi í Kaupmanna-
höfn yfir krús af öli og agnarlús
af snapsi eða voru þau þegar öllu
er á botninn hvolft bara í hreiðrinu
á Svartþrastarvegi 74 á Friðriks-
bergi þar sem húsmóðirin flögraði
um einsog fiðrildi með söng og
yndisþokka í hreyfingum, meðan
við karlarnir nálguðumst lausn
lífsgátunnar? — Man ekki ég. —
Þó að Ove væri tamt og furðu
lagið að láta sem hann væri þiggj-
andi í einu og öllu var hann ætíð
gefandi. Örlæti hans voru engin
takmörk sett. Hógværð og lítillæti
voru hans aðalsmerki.
Víst er mér aflfátt þegar ég
minnist vinar míns en um leið þess
meðvitandi að forsjónin á skildar
ómælanlegar þakkir fyrir að hafa
leitt okkur saman. Orð verða litlaus
og bragðdauf þegar kveðja á skáld-
ið Ove Abilgaard.
Ritverk Ove verða ekki gerð skil
í stuttri kveðjugrein. I verkum hans
rís ljóðið hæst og þar er öllu haldið
til haga en þó engu ofaukið. Angan
jarðar kitlandi bragðlaukana.
vitað oft að fikta við það en við
þurftum líka að finna okkur góða
felustaði því enginn mátti vita.
Einu sinni komum við að þessári
líka asatóru snjóholu og renndum
okkur niður, fljótar að kveikja okk-
ur í, þarna sæi okkur enginn, þá
er allt í einu sagt: „Jæja stelpur,
eruð þið að reykja." Þarna var þá
Nonni kominn, njósnarinn sjálfur,
auðvitað varð hann að fá að koma
orri holuna til okkar, við urðum að
tryggja að hann segði ekki frá. Það
eru margir svona atburðir sem áttu
sér stað á þessum árum. Nú á
síðustu árum fannst mér Nonni
vera frekar feiminn og hlédrægur
strákur en vildi öllum vel.
Eftir að ég ög sonur minn Gummi
fluttumst til Akureyrar kom hann
Fuglakvak og suð skordýra syngj-
andi symfón. Líf og mold fléttað í
samofinn óð. Allt er í jafnvægi, og
skáldið stendur fyrir utan og ofan
drúpandi höfði í lotningu.
Ekki má gleyma djásninu hans
Ove sem alls staðar er á sveimi í
ljóðabókum hans. Það er Lise sem
eflaust er skáldskaparheiti eigin-
hér stundum í heimsókn til okkar
en oftar hringdi hann og var þá
spjallað saman um hin ýmsu mál
og ég fékk að vita af þeim góða
vinarhug sem hann bar til mín og
sonar míns og erum við þakklát
fyrir það.
Sól þín hvarf burt en þú erl kyrr,
í þinn vernd ég er sem fyrr.
Þú sérð mig er ég sofna nú,
við sæng rnína þá vakir þú.
(Franzen - Kristján Valur Ingólfsson)
Elsku Sigga, Steini,' Ómi og aðr-
ir aðstandendur þið eigið um sárt
að binda, við Gurnrni biðjum Guð
um að gefa ykkur styrk í þessari
miklu sorg.
Sigrún
konu hans, Unnar Skúladóttur
Thoroddsen. Mér er öldungis
ómögulegt að hugsa mér tilvist Ove
án Unnar. Hún var möndullinn sem
allt snérist um. Þó að Ove talaði
ekki íslensku þá veit ég að hann
skildi „ylhýra málið“ að minnsta
kosti af munni konu sinnar.
— Við Sveinbjörg sendum Unni
og fjölskyldu hennar samúðarkveðj-
ur.
Ove Abilgaard var fæddur 17.
september 1916. Starfsævi hans
var lengst af tengd bókmenntum
af einhveiju tagi, var liann m.a.
starfsmaður danska ríkisútvarpsins
um árabil.
Ove lést fimmtudaginn 11. þ.m.
og verður jarðsunginn í dag.
Ég sendi Ove hinstu kveðjur með
orðum hans sjálfs sem Hjörtur Páls-
son skáld hefur verið svo vænn að
snúa á íslensku.
Meðan við létum kistuna síga
ofaní niyrkur grafarinnar
sá ég fyrir mér frið og ró i svipnum
og fiðrildi
sem sest hafði á blómsveig
ölvað af angan...
(0. Abilgaard.)
Björn Bjarman
Ove Abilgaard
— Minningarorð
örur a
tilboðsverði
BorgarnespiHO
kr. stk.
Pepsi
2 lítrar
138.
mpah
ponno gtuno
ftLPAN
gonno í|úp
U55
1.939.
PASTAVORUR
lAEÐ 20% AFSLRTTl
m SpogelVi, tarfotte, figurom, Sp.raU,
lasagne, ConchigHette, Spaghettini,
Vermiietti, Chinese Noddles^Fus|tt^
&
á\
KAUPSTAÐUR
ÍMJÓDD
yxi
/MIKLIG4RDUR
VIÐ SUND - JL-HÚSINU
GARÐABÆ - HAFNARFIRÐI