Morgunblaðið - 27.10.1990, Page 3

Morgunblaðið - 27.10.1990, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990 3 Ætla sjálfstæöismenn að sýna í verki í dag að Sjálfstæðisflokkurínn er flokkur allra stétta ? á framboöslista flokksins Enginn maður er hæfari en Guðmundur Hallvarðsson til að vera fulltrúi launafólks og sjálfstæðisstefnunnar á Alþingi. Listi Sjálfstæðisflokksins á að sýna ákveðinn þverskurð þjóðfélagsins. Til þess verður að setja Guðmund Hallvarðsson í öruggt sæti. tnt> ' Vinir og velunnarar Guömundar Hallvarössonar kosta þessa auglýsingu. Þeir telja áríðandi að benda sjálfstæðismönnum í Reykjavík á nauðsyn þess aö setja saman framboöslista sem sýnir breidd Sjálfstæöisflokksins. Verum minnug kjörorös flokksins: stétt meö stétt. Nafn Guðmundar Hallvarðssonar er að finna næst neðst á kjörseðlinum. Tryggjum honum eitt af sex efstu sætum á lista sjáifstæðismanna í Reykjavík. Munum að öll sætin eru laus.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.