Morgunblaðið - 27.10.1990, Page 8
8
MORGUNBLAÐIЕ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990
í DAG er laugardagur 27.
október, sem er 300. dagur
ársins 1990. Árdegisflóð í
Reykjavík var skömmu fyrir
miðnætti og síðdegisflóð kl.
12.32. Fjara er kl. 5.47 og
kl. 19.02. Sólarupprás í Rvík
er kl. 8.54, sól í hásuðrí kl.
13.12 og sólarlag kl. 17.28.
Tungl er í suðri kl. 20.14.
(Almanak Háskóla íslands).
Þér skuluð engu auka við
þau boðorð, sem ég legg
fyrir yður, né heldur
draga nokkuð frá, svo að
þér varðveitið skipanir
Drottins, Guðs yðar, sem
ég legg fyrir yður.
(5. Mós. 4, 2.)
1 2 3 I4
■
6 Ji i
■
8 10 ■
11 m 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: - 1 dýrah(jóð, 5 farm-
ur, 6 karldýr, 7 eignast, 8 dána,
11 guð, 12 anák, 14 muldur, 16
hagnaðinn.
LÓÐRÉTT: — 1 vandfýsna, 2 fært
úr stað, 3 lengdareining, 4 dreifa,
7 skip, 9 hæðir, 10 brúki, 13 skart-
gripur, 15 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 haginn, 5 al, 6 fer-
leg, 9 emm, 10 ir, 11 rj, 12 æra,
13 nart, 15 Óli, 17 rómaði.
LÓÐRETT: — 1 hafemir, 2 garm,
3 ill, 4 negrar, 7 emja, 8 eir, 12
ætla, 14 Róm, 16 ið.
ÁRNAÐ HEILLA
17A ára afmælí. Nk.
I V/ þriðjudag verður Pétur
K. Bjarnason, Silfurgötu 2,
ísafirði, sjötugur. Hann og
eiginkona hans, Helga
Ebenezersdóttir, taka á móti
gestum á morgun, sunnudag,
eftir kl. 15 á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar á
Bjargartanga 7, Mosfellsbæ.
rrt ára afmæli. í dag er
OU Sigurgeir Jóhanns-
son, Fjarðarási 9, Rvík,
fimmtugur. Hann og kona
hans, Fríður Sigurðardóttir,
dvelja á Flórída um þessar
mundir.
FRÉTTIR___________________
FYRSTI vetrardagur er í
dag. Hann ber upp á laugar-
dag að venju og er alltaf 21.—
27. okt. nema í rímspillisá-
rum, þá er hann 28. okt. Um
tíma bar fyrsta vetrardag upp
á föstudag (a.m.k. frá 1600
og fram yfir 1800), en reglur
þær, sem nú er farið eftir í
íslenzka almanakinu, eru
engu að síður gamlar, að
líkindum samdar á 12. öld.
Fyrsti vetrardagur var
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Mánafoss fór á ströndina í
fyrradag og Freyjan kom og
landaði á Faxamarkað. Þá
kom Stuðlafoss af strönd-
inni. í gær kom olíuskipið
Kyndill, lestaði og fór aftur
í gærkvöldi.
H AFN ARFJARÐARHÖFN:
Færeyska flutningaskipið
Rókur, sem er leiguskip
Glámu, lestar hér salt sem
það fer með til Englands auk
nokkurra gáma. Annars er
mjög rólegt við höfnina þessa
dagana.
messudagur fram til ársins
1744. Gormánuður hefst í
dag, en svo kallast fyrsti
mánuður vetrar að íslenzku
tímatali. Nafnið mun vísa til
sláturtíðar.
AÐSTOÐARVARÐ-
STJÓRI. Staða aðstoðar-
varðstjóra í Hafnarfirði er
auglýst laus til umsóknar í
nýútkomnu Lögbirtingablaði.
Staðan veitist frá áramótum
en umsóknarfrestur er til 20.
nóv.
AGLOW - kristileg samtök
kvenna. Fundur verður nk.
mánudag kl. 20-22 í kaffisal
Bústaðakirkju. Gestur fund-
arins verður Sigrún Sigfús-
dóttir. Allar konur sem eru
andlega þenkjandi eru hvatt-
ar til að mæta.
KVENFÉLAGEÐ Fjallkon-
urnar verða með kirkjukaffí
eftir messu kl. 2 í Fella- og
Hólakirkju sunnudaginn 28.
okt.
LANDSSAMTÖK ITC á ís-
landi. Upplýsingar- og blaða-
fulltrúar ITC á íslandi eru:
Ólöf Jónsdóttir s.: 91-72715,
Guðrún Bergmann s.: 91-
672806, Jóna S. Óladóttir s.:
91-672434 og Elínborg J.
Ólafsdóttir s.: 91-656790.
Hafið samband sem áhuga
hafið á að kynnast ITC.
STOKKSE YRIN G AFÉ-
LAGIÐ í Reykjavík. Aðal-
fundur verður haldinn að
Hallveigarstöðum kl. 15 á
morgun. Kaffiveitingar. Hús-
ið er öllum opið.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins í Reykjavík.
Aðalfundur í Drangey,
Síðumúla 35, á morgun kl. 14.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavíkur. Basarinn verð-
ur á Hallveigarstöðum sunnu-
daginn 4. nóvember. Félags-
konur geta komið munum
sínum í félagsheimilið á Bald-
ursgötu 9 á mánudag kl.
13.00-16.30.
FÉLAG eldri borgara.
Sparidagar á Hótel Örk 29.
okt. — 1. nóv. og 5.-9. nóv.
Sérstakur aukaafsláttur frá
auglýstu verði. Nánari uppl.
í síma 28812 eða 98-34700.
KVENFÉLAGIÐ Hringur-
inn. Árlegur jólabasar verður
í Fóstbræðraheimilinu 4. nóv-
ember. Helgina 27.-28. okt.
verða munirnir til sýnis í
glugga verzlunarinnar Döm-
unnar í Lækjargötu.
BREIÐFIRÐIN G AFÉL AG-
IÐ. Árlegur haustfagnaður
félagsins verður haldinn nk.
laugardag í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, og hefst kl. 22.
Húsið er öllum opið.
KVÆÐAMANNAFÉL. Ið-
unn minnir á fyrsta fund vetr-
arins að Hallveigarstöðum í
kvöld kl. 20. Fjölbreytt dag-
skrá og góðar veitingar.
SKAFTFELLINGAFÉ-
LAGIÐ. Félagsvist sunnudag
kl. 14 í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178.
KIRKJUR
LANGHOLTSKIRKJA:
Haustferð kvenfélags Lang-
holtssóknar verður sunnu-
daginn 28. október. Ferðinni
er heitið að Sólheimum í
Grímsnesi. Lagt verður af
stað kl. 13 frá safnaðarheim-
ilinu. Upplýsingar í kirkjunni.
NESKIRKJA: Félagsstarf
aldraðra í dag, laugardag, kl.
15. Farið verður í MR,
Menntaskólann við Lækjar-
götu. Guðni Guðmundsson
rektor rekur sögu þessa fom-
fræga menntaseturs og síðan
verður farið i safnaðarheimili
Dómkirkjunnar. Þátttaka til-
kynnist kirkjuverði milli kl.
11-12 í dag. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Húsnœðismál
Svona, enga nísku, Ólafur. Hún er farin að skjálfa í hnjáliðunum, skrifaðu hálfan milljarð ...
Kvöld-, nstur- og helgarþjómista apótekanna Hleykjavík, dagana 26. október til
1. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Lauga-
vegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AÞ
næmi: UppLsími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka
78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um aJnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Wka daga 9-11 s. 21122, Fólags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i 8. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum timum.
SamhjáJp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30. föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-1930.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
mióvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjósthobsjúkJinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum
75659, 31022 og 652715. Í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
forekJrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrír nauðgun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Ufsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöftn: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöid kl. 20-21. SkrHst. Vesturgötu 3. Opió kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kL 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendkigar Rlkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyigju til Noröurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardogum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit
liöinnar viku.
Isl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. ÖMrunaríækningadeikJ Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeitd Vifiistaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla óaga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim-
ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhavehu, s. 27311, kl. L7 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlénssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla íslands. Opiö mánudaga tH föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þinghottsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sðlheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. mai. Uppl. I sima 84412.
Akureyrí: Ámtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafníð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn-
ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv.
Safn Ásgrims Jónssonar: Lokaö vegna viögerða.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn kl. 11-16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum óg laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
S|ómlnjasafn Islandi HafnarfirSI: Opió laugaróaaa oa sunnudaga kl. 14-18. Simi
52602.
ORÐ DAGSINS Reykjavil simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö (laug 13.30-16.10. Opiö f böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbaejarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnaríjarðan Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
an 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.308 og 16-21.45
(mánud. og mióvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.