Morgunblaðið - 27.10.1990, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 27.10.1990, Qupperneq 17
 t- ✓ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990 ---rí—i —rr~.—i ) f (l' i t i i J i1-,—' f ij ti: '!—H*tr 17 Aötryggja góð lífskjör skiptir höfudmáli. Tæplega 100 manns sótti opinn umræöufund Guðmundar H. Garöarssonar í vikunni, þar sem hann fjallaði um efniö „Hvernig bætum viö lífskjörin?" * feuw y/mL gm&TfA, m&Mi Guðmundur H. Garðarsson vill að hagur heimilanna og fyrirtækjanna gangi fyrir. Umsvif ríkisins og sveitarfélaganna verði að mæta afgangi. í framkvæmd hefur þessu verið snúið við. Því þarf að breyta. Guðmundur H. Garðarsson hefur verið farsæll í störfum sínum og afstöðu til mála: Var í forystu fyrir stærsta launþegafélagi landsins, Verslunarmannafélagi Reykjavíkur árin 1958-79. •Leiddi inngöngu verslunarmanna í Alþýöusamband íslands árið 1963 við mikla andstöðu og braut á bak aftur alræði vinstri manna á þeim vettvangi. »Tók þátt í stofnun Lífeyrissjóðs verslunarmanna, öflugasta lífeyrissjóði landsins.»Hefur veriðformaðursjóðsins síðan 1977.»Hafðiforystu fyrir sókn til frjálsrar fjölmiðlunar og til breytingar útvarpslaganna.»Einn af stofnendum og seinna formaður Samtaka um vestræna samvinnu, 1973-80.«Ásæti ístjórn Þingmannasambands Atlantshafsbandalagsins og erformaður íslensku sendinefndarinnar. «Hefur unnið að markaðssókn íslendinga erlendis með 27 ára starfi hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.«Hefur unnið að auknu frelsi á íslenskum fjármagnsmarkaði, eflingu hans og endurbótum á bankastarfsemi.«Hefur unnið að hagsmunum Sjálfstæðisflokksins.«Formaðurfulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík 1982-86. Helstu mál, sem Guðmundur H. Garðarsson vinnur að, eru: Betri lífskjör aldraðra. Traustara atvinnulíf á grundvelli einkaframtaks. Bætt kjör launafólks. Efling opins íslensks Alltað 100.000 króna fjármagnsmarkaðar. mánaðartekjur einstaklings verði skattfrjálsar. Efling og endurbætur á lífeyrissjóðunum. Mótun hagsmunastefnu Islands í Evrópumálum. Tryggjum okkur Guðmund H. Garðarsson áfram á þingi. Guðmundur h. Garðarsson er 5. þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Eflum Sjálfstæðisflokkinn — Treystum Alþingi með traustum mönnum SEM HAFA ÞEKKINGU OG REYNSLU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.